Klopp: Áttum þetta skilið Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 26. janúar 2016 22:52 Klopp fagnar með Jon Flanagan eftir leikinn í kvöld. Vísir/Getty Jürgen Klopp, stjóri Liverpool, var vitanlega hæstánægður með sigur sinna manna á Stoke í undanúrslitum ensku deildabikarkeppninnar í kvöld. Liverpool vann eftir vítaspyrnukeppni og mætir annað hvort Everton eða Manchester City í úrslitaleiknum sem fer fram á Wembley-leikvanginum þann 28. febrúar. „Þetta var frábært. Stemningin var einstök. Þetta var góður leikur fyrir mitt lið en við vorum að spila gegn sterku liði,“ sagði Klopp en Stoke skoraði eina mark leiksins í kvöld á Anfield. Liverpool vann fyrri leikinn, 1-0, og því þurfti að framlengja í kvöld. „Stoke breytti sínum leikstíl í kvöld. Þetta var frá Butland beint á Crouch og það var erfitt að verjast því. Við lentum í smá vandræðum en þeir náðu ekki að skapa sér mikið,“ sagði Klopp sem var svo taugaóstyrkur að hann þorði ekki að horfa á vítaspyrnukeppnina í kvöld. Marko Arnautovic skoraði í uppbótartíma fyrri hálfleiks en endursýningar í sjónvarpi sýndu að hann var líklega rangstæður. „Hann var rangstæður þegar hann skoraði en heppnin var á okkar bandi í vítaspyrnukeppninni. Við áttum þetta skilið þegar allar 120 mínúturnar eru skoðaðar,“ sagði Klopp sem fór með Dortmund í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á Wembley vorið 2013. „Það er afar svalt að spila fótbolta á Wembley. En þangað ætlum við til að vinna. Það er ekki gaman að tapa.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool í úrslitaleikinn á Wembley | Sjáðu vítaspyrnukeppnina Liverpool hafði betur gegn Stoke í undanúrslitum ensku deildabikarkeppninnar eftir dramatíska viðureign á Anfield. 26. janúar 2016 22:30 Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Fleiri fréttir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Sjá meira
Jürgen Klopp, stjóri Liverpool, var vitanlega hæstánægður með sigur sinna manna á Stoke í undanúrslitum ensku deildabikarkeppninnar í kvöld. Liverpool vann eftir vítaspyrnukeppni og mætir annað hvort Everton eða Manchester City í úrslitaleiknum sem fer fram á Wembley-leikvanginum þann 28. febrúar. „Þetta var frábært. Stemningin var einstök. Þetta var góður leikur fyrir mitt lið en við vorum að spila gegn sterku liði,“ sagði Klopp en Stoke skoraði eina mark leiksins í kvöld á Anfield. Liverpool vann fyrri leikinn, 1-0, og því þurfti að framlengja í kvöld. „Stoke breytti sínum leikstíl í kvöld. Þetta var frá Butland beint á Crouch og það var erfitt að verjast því. Við lentum í smá vandræðum en þeir náðu ekki að skapa sér mikið,“ sagði Klopp sem var svo taugaóstyrkur að hann þorði ekki að horfa á vítaspyrnukeppnina í kvöld. Marko Arnautovic skoraði í uppbótartíma fyrri hálfleiks en endursýningar í sjónvarpi sýndu að hann var líklega rangstæður. „Hann var rangstæður þegar hann skoraði en heppnin var á okkar bandi í vítaspyrnukeppninni. Við áttum þetta skilið þegar allar 120 mínúturnar eru skoðaðar,“ sagði Klopp sem fór með Dortmund í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á Wembley vorið 2013. „Það er afar svalt að spila fótbolta á Wembley. En þangað ætlum við til að vinna. Það er ekki gaman að tapa.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool í úrslitaleikinn á Wembley | Sjáðu vítaspyrnukeppnina Liverpool hafði betur gegn Stoke í undanúrslitum ensku deildabikarkeppninnar eftir dramatíska viðureign á Anfield. 26. janúar 2016 22:30 Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Fleiri fréttir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Sjá meira
Liverpool í úrslitaleikinn á Wembley | Sjáðu vítaspyrnukeppnina Liverpool hafði betur gegn Stoke í undanúrslitum ensku deildabikarkeppninnar eftir dramatíska viðureign á Anfield. 26. janúar 2016 22:30