Menning

Þrítugasta Rask-ráðstefnan

Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar
Rasmus Kristján Rask var einn fremsti málvísindamaður 19. aldar.
Rasmus Kristján Rask var einn fremsti málvísindamaður 19. aldar.
Rask-ráðstefna um íslenskt mál og almenna málfræði verður haldin í fyrir­lestrasal Þjóðminjasafnsins á morgun og á laugardag. Hún er sú 30. í röðinni og er helguð minningu Kjartans G. Ottóssonar (14. 1. 1956-28.6. 2010).

Eitt fjölmargra erinda á ráðstefnunni heitir Kjartan berst með Rask og damask og annað nefnist Áhugamál Braga og Valdimars og er þar átt við hina vinsælu Baggalútsmenn.

Íslenska málfræðifélagið og Málvísindastofnun HÍ halda ráðstefnuna til heiðurs danska málfræðingnum Rasmusi Kristjáni Rask. –






Fleiri fréttir

Sjá meira


×