Fyrstu mínúturnar á Twitter: Gummi Ben truflar sænsku lýsendurna Jóhann Óli Eiðsson skrifar 22. júní 2016 16:23 1, 2, Selfoss! vísir/epa Jón Daði Böðvarsson þaggaði niður í 30.000 austurrískum áhorfendum á Stade de France þegar hann skoraði fyrsta mark Íslands. Á nákvæmlega sama tíma komust Ungverjar yfir gegn Portúgal. Líkt og alltaf þegar eitthvað er í gangi á Íslandi þá var Twitter á fullu. Sem þjónustu við lesendur okkar höfum við tekið smá saman fyrir lesendur okkar. The moment Bödvarsson put #ISL in dream land. #ISLAUT #EURO2016 pic.twitter.com/SHTTd9fA64— UEFA EURO 2016 (@UEFAEURO) June 22, 2016 Zero Fuchs given hjá fyrirliða Austurríkis #EMÍsland— Pétur Marinó Jónsson (@petur_marino) June 22, 2016 Jói Berg má setja hann í samskeytin á mér. #emísland— Kristján Gauti (@kristjangauti) June 22, 2016 Þegar helvítis boltinn fór í skeitin #emísland pic.twitter.com/l2McNijzPE— Karitas Harpa (@karitasharpa) June 22, 2016 Sænskir þulir á @svt eftir fyrsta skot Íslands að marki: "Den isländske kommentatörn är fullständigt galen!" @GummiBen #emisland— Erling O. Vignisson (@erlingormar) June 22, 2016 Fastur í sandeyjahöfn og á lélegu 3G og næ engum contact við leikinn....lífið er yndislegt og allt það #EMÍsland— Jóhann Már Kristinss (@joikidda) June 22, 2016 Streymið okkar fraus í alvörunni akkúrat á þessu mómenti... pic.twitter.com/bHzqlY4dtD— Steinþór Helgi (@StationHelgi) June 22, 2016 Þegar ég horfi á fótboltaleik horfi ég í alvöru bara á sirka 5% leiksins. Þori ekki að horfa á rest.— Heiður Anna (@heiduranna) June 22, 2016 Allir sem planta sér í tjaldstólum fyrir framan gólfsitjandi á Ingólfstorgi eiga skilið einkyrningssótt, það er morgunljóst.— Thelma Rut Haukdal (@thelmaruthm) June 22, 2016 Hannes var bara að vinna tíma— Thorarinn Ingi V (@thorarinnV) June 22, 2016 Ætlaði Hannes að senda alla þjóðina beint upp á hjartadeild Landspítalans? #EMÍsland #fotbolti— Ómar Stefánsson (@OmarStef) June 22, 2016 Ok, þú ert að drífa þig heim að horfa á leikinn og þetta gerist... #emísland #fotboltinet pic.twitter.com/KKOiCU0Rky— Sverrisson (@bergur86) June 22, 2016 Óska eftir að kaupa lítið notað taugakerfi. Helst strax. #emísland— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) June 22, 2016 1,2 SELFOSS!— Máni Pétursson (@Manipeturs) June 22, 2016 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Handbolti Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn Leik lokið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Körfubolti Fleiri fréttir „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Afturelding mætir Val í undanúrslitum „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Aron Elís með slitið krossband Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sjá meira
Jón Daði Böðvarsson þaggaði niður í 30.000 austurrískum áhorfendum á Stade de France þegar hann skoraði fyrsta mark Íslands. Á nákvæmlega sama tíma komust Ungverjar yfir gegn Portúgal. Líkt og alltaf þegar eitthvað er í gangi á Íslandi þá var Twitter á fullu. Sem þjónustu við lesendur okkar höfum við tekið smá saman fyrir lesendur okkar. The moment Bödvarsson put #ISL in dream land. #ISLAUT #EURO2016 pic.twitter.com/SHTTd9fA64— UEFA EURO 2016 (@UEFAEURO) June 22, 2016 Zero Fuchs given hjá fyrirliða Austurríkis #EMÍsland— Pétur Marinó Jónsson (@petur_marino) June 22, 2016 Jói Berg má setja hann í samskeytin á mér. #emísland— Kristján Gauti (@kristjangauti) June 22, 2016 Þegar helvítis boltinn fór í skeitin #emísland pic.twitter.com/l2McNijzPE— Karitas Harpa (@karitasharpa) June 22, 2016 Sænskir þulir á @svt eftir fyrsta skot Íslands að marki: "Den isländske kommentatörn är fullständigt galen!" @GummiBen #emisland— Erling O. Vignisson (@erlingormar) June 22, 2016 Fastur í sandeyjahöfn og á lélegu 3G og næ engum contact við leikinn....lífið er yndislegt og allt það #EMÍsland— Jóhann Már Kristinss (@joikidda) June 22, 2016 Streymið okkar fraus í alvörunni akkúrat á þessu mómenti... pic.twitter.com/bHzqlY4dtD— Steinþór Helgi (@StationHelgi) June 22, 2016 Þegar ég horfi á fótboltaleik horfi ég í alvöru bara á sirka 5% leiksins. Þori ekki að horfa á rest.— Heiður Anna (@heiduranna) June 22, 2016 Allir sem planta sér í tjaldstólum fyrir framan gólfsitjandi á Ingólfstorgi eiga skilið einkyrningssótt, það er morgunljóst.— Thelma Rut Haukdal (@thelmaruthm) June 22, 2016 Hannes var bara að vinna tíma— Thorarinn Ingi V (@thorarinnV) June 22, 2016 Ætlaði Hannes að senda alla þjóðina beint upp á hjartadeild Landspítalans? #EMÍsland #fotbolti— Ómar Stefánsson (@OmarStef) June 22, 2016 Ok, þú ert að drífa þig heim að horfa á leikinn og þetta gerist... #emísland #fotboltinet pic.twitter.com/KKOiCU0Rky— Sverrisson (@bergur86) June 22, 2016 Óska eftir að kaupa lítið notað taugakerfi. Helst strax. #emísland— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) June 22, 2016 1,2 SELFOSS!— Máni Pétursson (@Manipeturs) June 22, 2016
Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Handbolti Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn Leik lokið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Körfubolti Fleiri fréttir „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Afturelding mætir Val í undanúrslitum „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Aron Elís með slitið krossband Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti