Umbrotakerfið Óskar Guðmundsson skrifar 9. mars 2016 07:00 Hvernig ætlum við okkur að byggja upp réttlátt samfélag eftir upp- og yfirgang „hrunsins“ hvar tryggt er að „jöfnuður“ sé það sama og „jafnt gefið“ og þá að slíkt tryggi „jafnræði“? Óánægjualdan sem nú ríður yfir þjóðfélagið tel ég vera nánast að öllu leyti vegna þeirra mistaka og hreinlega lögbrota sem kjararáð fremur á eigin lögum, þ.e.a.s. lögum 47/2006 og í framhaldi “tregðu” stjórnvalda til að ganga í málið, þá og sérstaklega vegna umræðu um hækkanir bótaflokka er ræddir voru samhliða úrskurði kjararáðs. 20% hækkun eftir 20% lækkun þarf að vera af svipaðri tölu svo að tiltölulega jafnt sé eftir. Ef 350.000 lækka um 20% (70.000) og 200.000 hækka um 20% (40.000) munar enn 30.000 eða 43%. - Almenningur þrumar þá: „Þú étur ekki prósentu“. - Ráðamaður svarar þá:„Þú étur ekki krónur heldur“…. og hefur þá rangt fyrir sér. Prósentur er ekki eitthvað sem hægt er að fara með út í búð og fá matvörur fyrir. Krónur eru þó ígildi vinnu eða framlags og látum við þær í skiptum fyrir vörur í skipti-hagkerfi. Í lögum um kjararáð 47/2006 segir í 4. málsgrein 8. greinar: „Kjararáð skal ætíð taka tillit til almennrar þróunar kjaramála á vinnumarkaði.“ Kjarasamningar á almennum vinnumarkaði 2015 höfðu launaþróunartryggingu og hækkun þar af því ekki í prósentum heldur í krónum (27.111) en kjósi menn þó að reikna slíkt í prósentur þá skal slíkt reiknast á miðgildi. Stærð opinbers vinnumarkaðar er um 22% á móti 78% almenns vinnumarkaðar. 9,3% á 550.000 (opinber) og 5,4% 500.000 (almennur) 22% gildi 9,3% á 550.000 = 0,22 x 51.150 = 11.253 78% gildi 5,4% á 500.000 = 0,78 x 27.111 = 21.147 11.253 + 21.147 = 32.400. Samkvæmt þessu hefði allir undir kjararáði átt að hækka um sömu krónutölu, 32.400. Hefði það verið gert hefði auðveldlega mátt hækka alla bótaflokka um slíkt hið sama. Þá hefði verið „rétt gefið“ og almenningur hefði með réttu „sigrað heiminn“.Að sigra heiminn er eins og að spila á spilMeð spekingslegum svip og taka í nefnið.(og með glöðu geði er gjarnan sett að veði)Og þótt þú tapir, það gerir ekkert tilþví það er nefnilega vitlaust gefið.Steinn Steinarr. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Hversu góð eru laun lækna? Teitur Ari Theodórsson Skoðun Réttlæti Hallgríms Helgasonar Hildur Sverrisdóttir Skoðun Ég er alveg nógu verðmæt eins og ég er! Ragnheiður Stephensen Skoðun „Ekki í mínum bakgarði, TAKK!“ Davíð Bergmann Skoðun Atvinnubótastarfsemi framboða DIljá Mist Einarsdóttir Skoðun Af hverju ætti ungt fólk að kjósa Sjálfstæðisflokkinn? Anton Berg Sævarsson Skoðun Nægjusamur nóvember – Að endurstilla neyslumenningu okkar Guðrún Schmidt Skoðun Er Kristófer talsmaður skyndilegrar skattheimtu á ferðaþjónustu? Ingvar Örn Ingvarsson Skoðun Stjórnsýsla eða pólitík? Helgi Brynjarsson Skoðun Kennarinn sem hvarf Sigrún Birna Björnsdóttir Kaaber Skoðun Skoðun Skoðun Þess vegna talar ChatGPT íslensku Lilja Dögg Alfreðsdóttir skrifar Skoðun Uppbygging heilbrigðisþjónustu á landsbyggðinni: Er það á stefnuskránni fyrir þessar kosningar? Hildigunnur Svavarsdóttir skrifar Skoðun Gleðilega töfrandi kosningabaráttu Jón Þór Kristjánsson skrifar Skoðun Samfylkingin óspjallaða Hildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Árás á fátækasta fólkið í borginni Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Fjármögnum háskólana til jafns við hin Norðurlöndin Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Skoðun Af hverju ætti ungt fólk að kjósa Sjálfstæðisflokkinn? Anton Berg Sævarsson skrifar Skoðun Mennska eða harka í málefnum hælisleitenda Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir skrifar Skoðun „Ekki í mínum bakgarði, TAKK!“ Davíð Bergmann skrifar Skoðun Er Kristófer talsmaður skyndilegrar skattheimtu á ferðaþjónustu? Ingvar Örn Ingvarsson skrifar Skoðun Börnin okkar á biðlistunum Guðbrandur Einarsson skrifar Skoðun Leiðtogar í grænum umskiptum Nótt Thorberg skrifar Skoðun „Samningana í gildi“ Pjetur St. Arason skrifar Skoðun Ég er alveg nógu verðmæt eins og ég er! Ragnheiður Stephensen skrifar Skoðun Atvinnubótastarfsemi framboða DIljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Hversu góð eru laun lækna? Teitur Ari Theodórsson skrifar Skoðun Nægjusamur nóvember – Að endurstilla neyslumenningu okkar Guðrún Schmidt skrifar Skoðun Stjórnsýsla eða pólitík? Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Réttlæti Hallgríms Helgasonar Hildur Sverrisdóttir skrifar Skoðun Misrétti, vonleysi og baráttan við að halda í bjartsýnina Ari Orrason skrifar Skoðun Börnin okkar eru að deyja – hvernig bregst þjóðin við? Björk Jónsdóttir skrifar Skoðun Hin huldu rándýr í mannslíkömum sem skaða unga fólkið Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Hið augljósa útlendingavandamál Hallþór Jökull Hákonarson skrifar Skoðun Þúsundir íbúða á glámbekk! Guðfinna Jóh. Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Kennarinn sem hvarf Sigrún Birna Björnsdóttir Kaaber skrifar Skoðun 10 ára Heilbrigðisstofnun Suðurlands Díana Óskarsdóttir skrifar Skoðun Jafnlaunavottun verði valkvæð en ekki skylda Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Kennir bara meira! Aðalheiður Marta Steindórsdóttir skrifar Skoðun Það er kominn tími á uppfærslu á Íslandi Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Af hverju Píratar? Daníel Þröstur Pálsson skrifar Sjá meira
Hvernig ætlum við okkur að byggja upp réttlátt samfélag eftir upp- og yfirgang „hrunsins“ hvar tryggt er að „jöfnuður“ sé það sama og „jafnt gefið“ og þá að slíkt tryggi „jafnræði“? Óánægjualdan sem nú ríður yfir þjóðfélagið tel ég vera nánast að öllu leyti vegna þeirra mistaka og hreinlega lögbrota sem kjararáð fremur á eigin lögum, þ.e.a.s. lögum 47/2006 og í framhaldi “tregðu” stjórnvalda til að ganga í málið, þá og sérstaklega vegna umræðu um hækkanir bótaflokka er ræddir voru samhliða úrskurði kjararáðs. 20% hækkun eftir 20% lækkun þarf að vera af svipaðri tölu svo að tiltölulega jafnt sé eftir. Ef 350.000 lækka um 20% (70.000) og 200.000 hækka um 20% (40.000) munar enn 30.000 eða 43%. - Almenningur þrumar þá: „Þú étur ekki prósentu“. - Ráðamaður svarar þá:„Þú étur ekki krónur heldur“…. og hefur þá rangt fyrir sér. Prósentur er ekki eitthvað sem hægt er að fara með út í búð og fá matvörur fyrir. Krónur eru þó ígildi vinnu eða framlags og látum við þær í skiptum fyrir vörur í skipti-hagkerfi. Í lögum um kjararáð 47/2006 segir í 4. málsgrein 8. greinar: „Kjararáð skal ætíð taka tillit til almennrar þróunar kjaramála á vinnumarkaði.“ Kjarasamningar á almennum vinnumarkaði 2015 höfðu launaþróunartryggingu og hækkun þar af því ekki í prósentum heldur í krónum (27.111) en kjósi menn þó að reikna slíkt í prósentur þá skal slíkt reiknast á miðgildi. Stærð opinbers vinnumarkaðar er um 22% á móti 78% almenns vinnumarkaðar. 9,3% á 550.000 (opinber) og 5,4% 500.000 (almennur) 22% gildi 9,3% á 550.000 = 0,22 x 51.150 = 11.253 78% gildi 5,4% á 500.000 = 0,78 x 27.111 = 21.147 11.253 + 21.147 = 32.400. Samkvæmt þessu hefði allir undir kjararáði átt að hækka um sömu krónutölu, 32.400. Hefði það verið gert hefði auðveldlega mátt hækka alla bótaflokka um slíkt hið sama. Þá hefði verið „rétt gefið“ og almenningur hefði með réttu „sigrað heiminn“.Að sigra heiminn er eins og að spila á spilMeð spekingslegum svip og taka í nefnið.(og með glöðu geði er gjarnan sett að veði)Og þótt þú tapir, það gerir ekkert tilþví það er nefnilega vitlaust gefið.Steinn Steinarr.
Skoðun Uppbygging heilbrigðisþjónustu á landsbyggðinni: Er það á stefnuskránni fyrir þessar kosningar? Hildigunnur Svavarsdóttir skrifar
Skoðun Er Kristófer talsmaður skyndilegrar skattheimtu á ferðaþjónustu? Ingvar Örn Ingvarsson skrifar