Klopp skilur ekki leikmenn sem elta Kínagullið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. desember 2016 20:00 Klopp furðar sig á leikmönnum sem fara til Kína til að spila fótbolta. vísir/getty Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, undrar sig á því að leikmenn fari til Kína til að spila fótbolta. Hann segir að eina ástæðan fyrir því séu þeir miklu peningar sem eru í umferð í Kína.Brasilíumaðurinn Oscar var í gær kynntur sem leikmaður Shanghai SIPG en kínverska liðið borgaði Chelsea 52 milljónir punda fyrir leikmanninn.Oscar, sem er 25 ára, fær 400.000 pund í vikulaun hjá Shanghai, sem gerir hann að launahæsta leikmanni heims. „Ég hef ekki hugmynd af hverju fólk tekur svona ákvarðanir. Fyrir mér er þetta ekki möguleiki. Eins og staðan er í dag er þetta ekki deild sem þú vilt í alvörunni spila í. Liðin þarna geta bara fengið leikmenn með því að borga háar fjárhæðir,“ sagði Klopp. „Sum félög í Evrópu hafa svipaðar hugmyndir um England. Peningarnir kaupa bestu leikmennina. Ef leikmaður ákveður að fara til Kína er venjulega farið að síga á seinni hluta ferilsins. Í öllum stóru deildunum í Evrópu þénar þú nógu mikið,“ bætti Þjóðverjinn við. Enski boltinn Tengdar fréttir Mourinho: Alltof ungur til að láta peningana plata mig Kínversk fótboltafélög eru tilbúnir að borga þekktum leikmönnum og knattspyrnustjórum ótrúlegar upphæðir til að yfirgefa evrópska fótboltann og koma til Kína. 22. desember 2016 08:00 Firmino: Ég elska Liverpool og vil vera hér í mörg ár til viðbótar Brasilíski framherjinn nýtur sín undir stjórn Jürgens Klopp á Anfield. 22. desember 2016 14:30 Oscar búinn að tryggja sér Kínagullið Oscar er orðinn leikmaður kínverska liðsins Shanghai SIPG en félagið hefur staðfest að það hafi náð samkomulagi við Chelsea um kaup á leikmanninum. 23. desember 2016 08:30 Töluvert betri stemning á jóladjammi Liverpool heldur en í fyrra | Myndir Leikmenn Liverpool hringdu inn jólin með dramatískum sigri á Everton í Merseyside-slagnum og skelltu sér svo út á lífið kvöldið eftir. 21. desember 2016 18:30 Mest lesið Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Gary sem stal jólunum Enski boltinn Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta Sport Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Telur daga McGregor í UFC talda Sport „Ég var að skjóta“ Enski boltinn Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Fótbolti Komnir með upp í kok: „Seldu liðið“ Sport Fleiri fréttir Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Harmur hrokagikksins Haaland City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Sjá meira
Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, undrar sig á því að leikmenn fari til Kína til að spila fótbolta. Hann segir að eina ástæðan fyrir því séu þeir miklu peningar sem eru í umferð í Kína.Brasilíumaðurinn Oscar var í gær kynntur sem leikmaður Shanghai SIPG en kínverska liðið borgaði Chelsea 52 milljónir punda fyrir leikmanninn.Oscar, sem er 25 ára, fær 400.000 pund í vikulaun hjá Shanghai, sem gerir hann að launahæsta leikmanni heims. „Ég hef ekki hugmynd af hverju fólk tekur svona ákvarðanir. Fyrir mér er þetta ekki möguleiki. Eins og staðan er í dag er þetta ekki deild sem þú vilt í alvörunni spila í. Liðin þarna geta bara fengið leikmenn með því að borga háar fjárhæðir,“ sagði Klopp. „Sum félög í Evrópu hafa svipaðar hugmyndir um England. Peningarnir kaupa bestu leikmennina. Ef leikmaður ákveður að fara til Kína er venjulega farið að síga á seinni hluta ferilsins. Í öllum stóru deildunum í Evrópu þénar þú nógu mikið,“ bætti Þjóðverjinn við.
Enski boltinn Tengdar fréttir Mourinho: Alltof ungur til að láta peningana plata mig Kínversk fótboltafélög eru tilbúnir að borga þekktum leikmönnum og knattspyrnustjórum ótrúlegar upphæðir til að yfirgefa evrópska fótboltann og koma til Kína. 22. desember 2016 08:00 Firmino: Ég elska Liverpool og vil vera hér í mörg ár til viðbótar Brasilíski framherjinn nýtur sín undir stjórn Jürgens Klopp á Anfield. 22. desember 2016 14:30 Oscar búinn að tryggja sér Kínagullið Oscar er orðinn leikmaður kínverska liðsins Shanghai SIPG en félagið hefur staðfest að það hafi náð samkomulagi við Chelsea um kaup á leikmanninum. 23. desember 2016 08:30 Töluvert betri stemning á jóladjammi Liverpool heldur en í fyrra | Myndir Leikmenn Liverpool hringdu inn jólin með dramatískum sigri á Everton í Merseyside-slagnum og skelltu sér svo út á lífið kvöldið eftir. 21. desember 2016 18:30 Mest lesið Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Gary sem stal jólunum Enski boltinn Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta Sport Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Telur daga McGregor í UFC talda Sport „Ég var að skjóta“ Enski boltinn Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Fótbolti Komnir með upp í kok: „Seldu liðið“ Sport Fleiri fréttir Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Harmur hrokagikksins Haaland City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Sjá meira
Mourinho: Alltof ungur til að láta peningana plata mig Kínversk fótboltafélög eru tilbúnir að borga þekktum leikmönnum og knattspyrnustjórum ótrúlegar upphæðir til að yfirgefa evrópska fótboltann og koma til Kína. 22. desember 2016 08:00
Firmino: Ég elska Liverpool og vil vera hér í mörg ár til viðbótar Brasilíski framherjinn nýtur sín undir stjórn Jürgens Klopp á Anfield. 22. desember 2016 14:30
Oscar búinn að tryggja sér Kínagullið Oscar er orðinn leikmaður kínverska liðsins Shanghai SIPG en félagið hefur staðfest að það hafi náð samkomulagi við Chelsea um kaup á leikmanninum. 23. desember 2016 08:30
Töluvert betri stemning á jóladjammi Liverpool heldur en í fyrra | Myndir Leikmenn Liverpool hringdu inn jólin með dramatískum sigri á Everton í Merseyside-slagnum og skelltu sér svo út á lífið kvöldið eftir. 21. desember 2016 18:30