Enginn náði Hannesi - varði flest skot allra á EM 2016 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. júlí 2016 10:30 Hannes Þór Halldórsson. Vísir/Getty Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska landsliðsins, varð flest skot á EM í Frakklandi sem lauk í gær með úrslitaleik Portúgals og Frakklands. Rui Patrício, markvörður Portúgala átti mjög góðan leik í úrslitaleiknum á Stade de France og varði oft frá frönsku leikmönnunum í leiknum en hann var samt langt frá því að ná okkar manni. Hannes varði alls 27 skot í leikjunum fimm eða 5,4 skot að meðaltali í leik. Hannes var á endanum með sjö fleiri varin skot en næstu menn sem voru þeir Rui Patrício hjá Portúgal og Thibaut Courtois hjá Belgíu. Framganga Hannesar í íslenska markinu átti mikinn þátt í árangri liðsins enda bjargaði hann mörgum stigum í riðlakeppninni og átti einnig flottan leik á móti Englandi í sextán liða úrslitunum. Hannes fékk alls á sig 9 mörk í mótinu og varði því 75 prósent skota sem á hann komu. Fimm af þessum níu mörkum komu á móti Frökkum í átta liða úrslitunum. Nú verður fróðlegt að sjá hvort frammistaða Hannesar á mótinu í Frakklandi komi honum í úrvalslið Evrópumótsins sem verður tilkynnt í dag.Flest varin skot á EM 2016: 1. Hannes Halldórsson, Íslandi 27 2. Rui Patrício, Portúgal 20 2. Thibaut Courtois, Belgíu 20 4. Lukasz Fabianski, Póllandi 19 5. Gábor Király, Ungverjalandi 17 5. Michael McGovern, Norður-Írlandi 17 7. Matús Kozácik, Slóvakíu 16 8. Igor Akinfeev, Rússlandi 14 8. Darren Randolph, Írlandi 14 8. Hugo Lloris, Frakklandi 14 8. Volkan Babacan, Tyrklandi 14 8. Wayne Hennessey, Wales 14 8. Andriy Pyatov, Úkraínu 14Vísir/Getty EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Íslenski boltinn „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar Sport „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Fleiri fréttir Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Sjá meira
Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska landsliðsins, varð flest skot á EM í Frakklandi sem lauk í gær með úrslitaleik Portúgals og Frakklands. Rui Patrício, markvörður Portúgala átti mjög góðan leik í úrslitaleiknum á Stade de France og varði oft frá frönsku leikmönnunum í leiknum en hann var samt langt frá því að ná okkar manni. Hannes varði alls 27 skot í leikjunum fimm eða 5,4 skot að meðaltali í leik. Hannes var á endanum með sjö fleiri varin skot en næstu menn sem voru þeir Rui Patrício hjá Portúgal og Thibaut Courtois hjá Belgíu. Framganga Hannesar í íslenska markinu átti mikinn þátt í árangri liðsins enda bjargaði hann mörgum stigum í riðlakeppninni og átti einnig flottan leik á móti Englandi í sextán liða úrslitunum. Hannes fékk alls á sig 9 mörk í mótinu og varði því 75 prósent skota sem á hann komu. Fimm af þessum níu mörkum komu á móti Frökkum í átta liða úrslitunum. Nú verður fróðlegt að sjá hvort frammistaða Hannesar á mótinu í Frakklandi komi honum í úrvalslið Evrópumótsins sem verður tilkynnt í dag.Flest varin skot á EM 2016: 1. Hannes Halldórsson, Íslandi 27 2. Rui Patrício, Portúgal 20 2. Thibaut Courtois, Belgíu 20 4. Lukasz Fabianski, Póllandi 19 5. Gábor Király, Ungverjalandi 17 5. Michael McGovern, Norður-Írlandi 17 7. Matús Kozácik, Slóvakíu 16 8. Igor Akinfeev, Rússlandi 14 8. Darren Randolph, Írlandi 14 8. Hugo Lloris, Frakklandi 14 8. Volkan Babacan, Tyrklandi 14 8. Wayne Hennessey, Wales 14 8. Andriy Pyatov, Úkraínu 14Vísir/Getty
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Íslenski boltinn „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar Sport „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Fleiri fréttir Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti