Guðjóni Val bannað að nota regnbogafyrirliðaband í kvöld Tómas Þór Þórðarson skrifar 15. janúar 2016 15:50 Bjarte Myrhol og Guðjón Valur Sigurðsson með regnbogaböndin. mynd/instagram Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í handbolta, og Bjarte Myrhol, kollegi hans í norska liðinu, ætluðu að bera regnbogalituð fyrirliðabönd í leiknum í kvöld. Það var þeim bannað að gera. Ísland og Noregur mætast í fyrsta leik liðanna á EM 2016 klukkan 17.15 en leikurinn verður í beinni textalýsingu á Vísi. Þeim var meina að gera slíkt líkt og sænska fyrirliðanum Tobias Karlsson sem ætlaði einnig að leggja baráttu hinsegin fólks í Póllandi lið. Hjónabönd samkynhneigðra eru ekki leyfð í Póllandi, en Karlsson sagðist ekki vera að mótmæla neinu með sínum gjörðum heldur eingöngu að berjast gegn ójafnrétti. Forráðamenn Evrópumótsins tóku fyrir þessi regnbogafyrirliðabönd, en Guðjón Valur stillti sér upp fyrir myndatöku með Bjarte Myrhol á Instagram-síðu sinni og sagði að þeir ætluðu að berja slík bönd í kvöld.Ekki missa af neinu sem gerist á EM. Fylgdu Vísi á Twitter, Facebook og Snapchat (notendanafn: sport365). Bjarte Myrhol's and my plan was to lead our teams on the court tonight with a rainbow coloured captain armband as a support to #equalrightsforall . Unfortunately we will not be able to do so, due to regulations #beproudofwhoyouare!!! #proudtobehandballer #weareallonthesameteam #handball #strakarnirokkar A photo posted by Gudjon Valur Sigurdsson (@gudjonvalur9) on Jan 15, 2016 at 6:54am PST EM 2016 karla í handbolta Hinsegin Tengdar fréttir Umfjöllun og myndir: Ísland - Noregur 26-25 | Dramatískur sigur á Noregi Strákarnir okkar byrjuðu Evrópumótið í Póllandi með frábærum sigri á Noregi eftir dramatískar lokamínútur. 15. janúar 2016 19:00 Fótboltastrákarnir senda handboltastrákunum kveðju "Þeir eru ekki kallaðir strákarnir okkar fyrir ekki neitt,“ segir Aron Einar Gunnarsson. 15. janúar 2016 15:04 Berge: Kominn tími á að vinna Ísland Landsliðsþjálfari Noregs, Christian Berge, býst við miklum baráttuleik gegn Íslandi í kvöld. 15. janúar 2016 14:00 Aron: Verðum að setja markið hátt "Við erum flestir í mjög góðu formi og þessi síðasta æfing fyrir leik var mjög góð. Við erum klárir í þennan leik,“ segir Aron Pálmarsson en Ísland var þá nýbúið með 90 mínútna æfingu í Spodek-höllinni í Katowice. 15. janúar 2016 13:00 Björgvin: Leyfi jákvæðu tilfinningunum að skína skært á stórmótum Markvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson var léttur eftir æfingu landsliðsins í gær enda elskar hann að fara á stórmót. 15. janúar 2016 15:13 Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Handbolti Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann Körfubolti Olga tekur slaginn við Willum um stól forseta ÍSÍ Sport Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Íslenski boltinn „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Enski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Sjá meira
Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í handbolta, og Bjarte Myrhol, kollegi hans í norska liðinu, ætluðu að bera regnbogalituð fyrirliðabönd í leiknum í kvöld. Það var þeim bannað að gera. Ísland og Noregur mætast í fyrsta leik liðanna á EM 2016 klukkan 17.15 en leikurinn verður í beinni textalýsingu á Vísi. Þeim var meina að gera slíkt líkt og sænska fyrirliðanum Tobias Karlsson sem ætlaði einnig að leggja baráttu hinsegin fólks í Póllandi lið. Hjónabönd samkynhneigðra eru ekki leyfð í Póllandi, en Karlsson sagðist ekki vera að mótmæla neinu með sínum gjörðum heldur eingöngu að berjast gegn ójafnrétti. Forráðamenn Evrópumótsins tóku fyrir þessi regnbogafyrirliðabönd, en Guðjón Valur stillti sér upp fyrir myndatöku með Bjarte Myrhol á Instagram-síðu sinni og sagði að þeir ætluðu að berja slík bönd í kvöld.Ekki missa af neinu sem gerist á EM. Fylgdu Vísi á Twitter, Facebook og Snapchat (notendanafn: sport365). Bjarte Myrhol's and my plan was to lead our teams on the court tonight with a rainbow coloured captain armband as a support to #equalrightsforall . Unfortunately we will not be able to do so, due to regulations #beproudofwhoyouare!!! #proudtobehandballer #weareallonthesameteam #handball #strakarnirokkar A photo posted by Gudjon Valur Sigurdsson (@gudjonvalur9) on Jan 15, 2016 at 6:54am PST
EM 2016 karla í handbolta Hinsegin Tengdar fréttir Umfjöllun og myndir: Ísland - Noregur 26-25 | Dramatískur sigur á Noregi Strákarnir okkar byrjuðu Evrópumótið í Póllandi með frábærum sigri á Noregi eftir dramatískar lokamínútur. 15. janúar 2016 19:00 Fótboltastrákarnir senda handboltastrákunum kveðju "Þeir eru ekki kallaðir strákarnir okkar fyrir ekki neitt,“ segir Aron Einar Gunnarsson. 15. janúar 2016 15:04 Berge: Kominn tími á að vinna Ísland Landsliðsþjálfari Noregs, Christian Berge, býst við miklum baráttuleik gegn Íslandi í kvöld. 15. janúar 2016 14:00 Aron: Verðum að setja markið hátt "Við erum flestir í mjög góðu formi og þessi síðasta æfing fyrir leik var mjög góð. Við erum klárir í þennan leik,“ segir Aron Pálmarsson en Ísland var þá nýbúið með 90 mínútna æfingu í Spodek-höllinni í Katowice. 15. janúar 2016 13:00 Björgvin: Leyfi jákvæðu tilfinningunum að skína skært á stórmótum Markvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson var léttur eftir æfingu landsliðsins í gær enda elskar hann að fara á stórmót. 15. janúar 2016 15:13 Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Handbolti Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann Körfubolti Olga tekur slaginn við Willum um stól forseta ÍSÍ Sport Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Íslenski boltinn „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Enski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Sjá meira
Umfjöllun og myndir: Ísland - Noregur 26-25 | Dramatískur sigur á Noregi Strákarnir okkar byrjuðu Evrópumótið í Póllandi með frábærum sigri á Noregi eftir dramatískar lokamínútur. 15. janúar 2016 19:00
Fótboltastrákarnir senda handboltastrákunum kveðju "Þeir eru ekki kallaðir strákarnir okkar fyrir ekki neitt,“ segir Aron Einar Gunnarsson. 15. janúar 2016 15:04
Berge: Kominn tími á að vinna Ísland Landsliðsþjálfari Noregs, Christian Berge, býst við miklum baráttuleik gegn Íslandi í kvöld. 15. janúar 2016 14:00
Aron: Verðum að setja markið hátt "Við erum flestir í mjög góðu formi og þessi síðasta æfing fyrir leik var mjög góð. Við erum klárir í þennan leik,“ segir Aron Pálmarsson en Ísland var þá nýbúið með 90 mínútna æfingu í Spodek-höllinni í Katowice. 15. janúar 2016 13:00
Björgvin: Leyfi jákvæðu tilfinningunum að skína skært á stórmótum Markvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson var léttur eftir æfingu landsliðsins í gær enda elskar hann að fara á stórmót. 15. janúar 2016 15:13