Táningar hverfa af Tinder Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 10. júní 2016 00:06 Táningar geta kvatt vini sína á Tinder yfir helgina en í næstu viku er gamanið búið. Vísir/Getty Stefnumótasmáforritið Tinder hefur ákveðið að banna notendur á táningsaldri. Smáforritið hefur notið mikilla vinsælda síðan það var fyrst kynnt til sögunnar árið 2012. Tinder er, fyrir þá sem ekki þekkja, stefnumótaforrit þar sem notandi getur sýnt áhuga sinn á öðrum notanda. Þó mun hinn aðilinn aldrei vita af áhuganum nema sá hinn sami lýsi einnig yfir áhuga á móti. Eftir að báðir hafa lýst yfir áhuga geta þeir spjallað saman og í kjölfarið mælt sér mót. Þangað til nú hafa táningar á aldrinum þrettán til sautján ára getað nýtt sér smáforritið. Táningarnir gátu spjallað við fólk á aldursbilinu þrettán til sautján. Nú hefur Tinder ákveðið að taka fyrir þetta og kveður það vera vegna ábyrgðarskyldu sinnar. Tinder er að ganga í gegnum mat núna á samfélagslegri ábyrgð fyrirtækisins og telja stjórnendur þetta vera rétta skrefið til framtíðar. Notendur á táningsaldri eru um þrjú prósent allra notenda smáforritsins. Breytingin tekur gildi í næstu viku. Tengdar fréttir Er Tinder snilld? Taktu þátt í könnun Glamour um Tinder! 18. maí 2016 20:00 Amy Schumer hertók Tinder ókunnugrar konu og matchaði grimmt Schumer virðist vera viskubrunnur þegar kemur að stefnumótum. 3. maí 2016 20:59 Mest lesið Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Segir skilið við Grillmarkaðinn Viðskipti innlent Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Viðskipti innlent Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Viðskipti innlent Metsætanýting í febrúar hjá Icelandair Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Stefnumótasmáforritið Tinder hefur ákveðið að banna notendur á táningsaldri. Smáforritið hefur notið mikilla vinsælda síðan það var fyrst kynnt til sögunnar árið 2012. Tinder er, fyrir þá sem ekki þekkja, stefnumótaforrit þar sem notandi getur sýnt áhuga sinn á öðrum notanda. Þó mun hinn aðilinn aldrei vita af áhuganum nema sá hinn sami lýsi einnig yfir áhuga á móti. Eftir að báðir hafa lýst yfir áhuga geta þeir spjallað saman og í kjölfarið mælt sér mót. Þangað til nú hafa táningar á aldrinum þrettán til sautján ára getað nýtt sér smáforritið. Táningarnir gátu spjallað við fólk á aldursbilinu þrettán til sautján. Nú hefur Tinder ákveðið að taka fyrir þetta og kveður það vera vegna ábyrgðarskyldu sinnar. Tinder er að ganga í gegnum mat núna á samfélagslegri ábyrgð fyrirtækisins og telja stjórnendur þetta vera rétta skrefið til framtíðar. Notendur á táningsaldri eru um þrjú prósent allra notenda smáforritsins. Breytingin tekur gildi í næstu viku.
Tengdar fréttir Er Tinder snilld? Taktu þátt í könnun Glamour um Tinder! 18. maí 2016 20:00 Amy Schumer hertók Tinder ókunnugrar konu og matchaði grimmt Schumer virðist vera viskubrunnur þegar kemur að stefnumótum. 3. maí 2016 20:59 Mest lesið Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Segir skilið við Grillmarkaðinn Viðskipti innlent Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Viðskipti innlent Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Viðskipti innlent Metsætanýting í febrúar hjá Icelandair Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Amy Schumer hertók Tinder ókunnugrar konu og matchaði grimmt Schumer virðist vera viskubrunnur þegar kemur að stefnumótum. 3. maí 2016 20:59