Forskot Clinton komið í 12 prósent Nína hjördís þorkelsdóttir skrifar 23. október 2016 22:35 Clinton gekk vel í kappræðunum þremur. Nordicphotos/AFP Hillary Clinton, forsetaframbjóðandi demókrata, hefur náð tólf prósentustiga forskoti á keppinaut sinn, Donald Trump, ef marka má niðurstöður nýrrar skoðanakönnunar á vegum ABC News. Samkvæmt könnuninni nýtur Clinton stuðnings 50 prósenta kjósenda á meðan Trump nýtur stuðnings 38 prósenta. Önnur ný skoðanakönnun sem gerð var á vegum sjónvarpsstöðvarinnar CNN sýnir ekki ósvipaðar niðurstöður en þær voru á þá leið að Clinton nyti stuðnings 48 prósenta þjóðarinnar. Clinton hefur sótt í sig veðrið undanfarnar vikur. Allar þrjár kappræður frambjóðendanna tveggja hafa þegar farið fram og þykir Clinton hafa staðið sig öllu betur en Trump á þeim vettvangi. Gott gengi hennar í kappræðunum ásamt birtingu hneykslanlegs myndbands sem tekið var af Donald Trump árið 2005 kann að skýra aukningu á fylgi hennar.Sjá einnig: Fátt kemur í veg fyrir sigur Clinton Gengið verður til forsetakosninga í Bandaríkjunum þann 8. nóvember næstkomandi. Hillary Clinton sagði á fundi í Norður-Karólínu í dag að henni þætti sennilegt að Trump muni ekki samþykkja niðurstöðurnar, færu þær á þann veg að hann myndi tapa. „Hann sagði svolítið sem enginn forsetaframbjóðandi hefur sagt áður,“ sagði Clinton á fundinum, „hann neitaði að lýsa því yfir að hann myndi virða niðurstöður þessarar kosningar og er það ógn við lýðræðið.“ Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Clinton í basli með ásýnd sína Fátt virðist þó geta komið í veg fyrir að Hillary Clinton verði fyrst kvenkyns forseti Bandaríkjanna. 23. október 2016 12:00 Trump stærði sig af því að komast upp með að káfa á konum Myndband af Donald Trump tala um konur með grófum hætti hefur verið birt af Washington Post. 7. október 2016 21:31 Fátt kemur í veg fyrir sigur Clinton Donald Trump hefur ekki getað nýtt sér þrennar sjónvarpskappræður til að bæta stöðu sína. Bilið á milli hans og Hillary Clinton breikkar jafnt og þétt. Kappræðurnar milli forsetaefnanna hafa allar verið hatrammar. Kosið verður 8. nóvember. 22. október 2016 07:00 Síðustu kappræðurnar: Stóryrði fengu að fjúka Þriðju og síðustu sjónvarpskappræðurnar fyrir forsetakjör í Bandaríkjunum fóru fram í nótt. 20. október 2016 08:04 Mest lesið „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Erlent Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Innlent Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Erlent Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Fleiri fréttir Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Sjá meira
Hillary Clinton, forsetaframbjóðandi demókrata, hefur náð tólf prósentustiga forskoti á keppinaut sinn, Donald Trump, ef marka má niðurstöður nýrrar skoðanakönnunar á vegum ABC News. Samkvæmt könnuninni nýtur Clinton stuðnings 50 prósenta kjósenda á meðan Trump nýtur stuðnings 38 prósenta. Önnur ný skoðanakönnun sem gerð var á vegum sjónvarpsstöðvarinnar CNN sýnir ekki ósvipaðar niðurstöður en þær voru á þá leið að Clinton nyti stuðnings 48 prósenta þjóðarinnar. Clinton hefur sótt í sig veðrið undanfarnar vikur. Allar þrjár kappræður frambjóðendanna tveggja hafa þegar farið fram og þykir Clinton hafa staðið sig öllu betur en Trump á þeim vettvangi. Gott gengi hennar í kappræðunum ásamt birtingu hneykslanlegs myndbands sem tekið var af Donald Trump árið 2005 kann að skýra aukningu á fylgi hennar.Sjá einnig: Fátt kemur í veg fyrir sigur Clinton Gengið verður til forsetakosninga í Bandaríkjunum þann 8. nóvember næstkomandi. Hillary Clinton sagði á fundi í Norður-Karólínu í dag að henni þætti sennilegt að Trump muni ekki samþykkja niðurstöðurnar, færu þær á þann veg að hann myndi tapa. „Hann sagði svolítið sem enginn forsetaframbjóðandi hefur sagt áður,“ sagði Clinton á fundinum, „hann neitaði að lýsa því yfir að hann myndi virða niðurstöður þessarar kosningar og er það ógn við lýðræðið.“
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Clinton í basli með ásýnd sína Fátt virðist þó geta komið í veg fyrir að Hillary Clinton verði fyrst kvenkyns forseti Bandaríkjanna. 23. október 2016 12:00 Trump stærði sig af því að komast upp með að káfa á konum Myndband af Donald Trump tala um konur með grófum hætti hefur verið birt af Washington Post. 7. október 2016 21:31 Fátt kemur í veg fyrir sigur Clinton Donald Trump hefur ekki getað nýtt sér þrennar sjónvarpskappræður til að bæta stöðu sína. Bilið á milli hans og Hillary Clinton breikkar jafnt og þétt. Kappræðurnar milli forsetaefnanna hafa allar verið hatrammar. Kosið verður 8. nóvember. 22. október 2016 07:00 Síðustu kappræðurnar: Stóryrði fengu að fjúka Þriðju og síðustu sjónvarpskappræðurnar fyrir forsetakjör í Bandaríkjunum fóru fram í nótt. 20. október 2016 08:04 Mest lesið „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Erlent Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Innlent Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Erlent Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Fleiri fréttir Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Sjá meira
Clinton í basli með ásýnd sína Fátt virðist þó geta komið í veg fyrir að Hillary Clinton verði fyrst kvenkyns forseti Bandaríkjanna. 23. október 2016 12:00
Trump stærði sig af því að komast upp með að káfa á konum Myndband af Donald Trump tala um konur með grófum hætti hefur verið birt af Washington Post. 7. október 2016 21:31
Fátt kemur í veg fyrir sigur Clinton Donald Trump hefur ekki getað nýtt sér þrennar sjónvarpskappræður til að bæta stöðu sína. Bilið á milli hans og Hillary Clinton breikkar jafnt og þétt. Kappræðurnar milli forsetaefnanna hafa allar verið hatrammar. Kosið verður 8. nóvember. 22. október 2016 07:00
Síðustu kappræðurnar: Stóryrði fengu að fjúka Þriðju og síðustu sjónvarpskappræðurnar fyrir forsetakjör í Bandaríkjunum fóru fram í nótt. 20. október 2016 08:04