Tískan við þingsetningu Guðný Hrönn skrifar 8. desember 2016 17:00 Björt Ólafsdóttir og Óttarr Proppé. Vísir/Vilhelm Það voru allir í sínu fínasta pússi við þingsetningu á þriðjudaginn. Ljósmyndarar Fréttablaðsins fylgdust með og tóku myndir af þingmönnunum nýkjörnu. Við rennum hér yfir nokkra sem vöktu athygli. Fyrsta ber að nefna Björt Ólafsdóttur sem vann tískusigur. Hún klæddist glæsilegri „vintage“ dragt. Dragtin kemur frá Carolina Herrera og var keypt á eBay. Óttarr Proppé hélt sig svo við sína klassísku litapallettu og var eins og hann á að sér að vera.Katrín Jakobsdóttir og Jóna Sólveig Elínardóttir.Vísir/VilhelmKatrín Jakobsdóttir klæddist bróderuðum kjól frá dönskum hönnuði sem sérhæfir sig í umhverfisvænum fatnaði. Kjóllinn er úr lífrænt ræktuðum efnum. Jóna Sólveig Elínardóttir klæddist ljósum kjól frá Day Birger et Mikkelsen og skóm frá Billi Bi.Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir.Vísir/VilhelmÞorgerður Katrín Gunnarsdóttir nýtti það sem hún átti til í fataskápnum og útkoman var flott. Hún segist hafa lagt áherslu á þægindi þegar hún setti dressið saman.Ólöf Nordal.Vísir/VilhelmÓlöf Nordal klæddist kjól eftir Steinunni og japanskri kápu.Ari Trausti Guðmundsson.Vísir/ErnirAri Trausti Guðmundsson var flottur á því í gráum jakkafötum frá Corneliani, í skyrtu frá Bugati og með bindi frá Calvi.Eliza Reid forsetafrú og Þórunn Egilsdóttir.Vísir/VilhelmForsetafrúin Eliza Reid var flott í kápu frá kanadíska hönnuðinum Marie Saint Pierre. Þórunn Egilsdóttir var svo ansi þjóðleg en upphluturinn var saumaður á hana fyrir rúmum þrjátíu árum og skotthúfan kemur frá langömmu hennar, sömuleiðis hluti af silfrinu.Guðni Th. Jóhannesson forseti.Vísir/VilhelmForsetinn sjálfur, Guðni Th. Jóhannesson, var flottur í jakkafötum sem hann fékk í gjöf frá vinum. Skyrtan og skórnir koma úr Herragarðinum.Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir.Vísir/ErnirÁslaug Arna Sigurbjörnsdóttir klæddist dragt út línunni EDDA X MOSS og blússu og skóm frá Zöru. Svo var hún með hálsmen frá Aurum.Vilhjálmur Bjarnason.Vísir/ErnirVilhjálmur Bjarnason keypti öll sín föt hér og þar í Kringlunni fyrir utan bindið, það keypti hann erlendis. Þá var hann með ermahnappa sem eru erfðagripir. Tíska og hönnun Mest lesið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Lífið Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Lífið Fleiri fréttir Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira
Það voru allir í sínu fínasta pússi við þingsetningu á þriðjudaginn. Ljósmyndarar Fréttablaðsins fylgdust með og tóku myndir af þingmönnunum nýkjörnu. Við rennum hér yfir nokkra sem vöktu athygli. Fyrsta ber að nefna Björt Ólafsdóttur sem vann tískusigur. Hún klæddist glæsilegri „vintage“ dragt. Dragtin kemur frá Carolina Herrera og var keypt á eBay. Óttarr Proppé hélt sig svo við sína klassísku litapallettu og var eins og hann á að sér að vera.Katrín Jakobsdóttir og Jóna Sólveig Elínardóttir.Vísir/VilhelmKatrín Jakobsdóttir klæddist bróderuðum kjól frá dönskum hönnuði sem sérhæfir sig í umhverfisvænum fatnaði. Kjóllinn er úr lífrænt ræktuðum efnum. Jóna Sólveig Elínardóttir klæddist ljósum kjól frá Day Birger et Mikkelsen og skóm frá Billi Bi.Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir.Vísir/VilhelmÞorgerður Katrín Gunnarsdóttir nýtti það sem hún átti til í fataskápnum og útkoman var flott. Hún segist hafa lagt áherslu á þægindi þegar hún setti dressið saman.Ólöf Nordal.Vísir/VilhelmÓlöf Nordal klæddist kjól eftir Steinunni og japanskri kápu.Ari Trausti Guðmundsson.Vísir/ErnirAri Trausti Guðmundsson var flottur á því í gráum jakkafötum frá Corneliani, í skyrtu frá Bugati og með bindi frá Calvi.Eliza Reid forsetafrú og Þórunn Egilsdóttir.Vísir/VilhelmForsetafrúin Eliza Reid var flott í kápu frá kanadíska hönnuðinum Marie Saint Pierre. Þórunn Egilsdóttir var svo ansi þjóðleg en upphluturinn var saumaður á hana fyrir rúmum þrjátíu árum og skotthúfan kemur frá langömmu hennar, sömuleiðis hluti af silfrinu.Guðni Th. Jóhannesson forseti.Vísir/VilhelmForsetinn sjálfur, Guðni Th. Jóhannesson, var flottur í jakkafötum sem hann fékk í gjöf frá vinum. Skyrtan og skórnir koma úr Herragarðinum.Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir.Vísir/ErnirÁslaug Arna Sigurbjörnsdóttir klæddist dragt út línunni EDDA X MOSS og blússu og skóm frá Zöru. Svo var hún með hálsmen frá Aurum.Vilhjálmur Bjarnason.Vísir/ErnirVilhjálmur Bjarnason keypti öll sín föt hér og þar í Kringlunni fyrir utan bindið, það keypti hann erlendis. Þá var hann með ermahnappa sem eru erfðagripir.
Tíska og hönnun Mest lesið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Lífið Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Lífið Fleiri fréttir Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira