Mat Samkeppniseftirlitsins að afhending gagnanna brjóti gegn lögum Jóhann Óli Eiðsson skrifar 14. júlí 2016 14:17 Úr Flugstöð Leifs Eiríkssonar. vísir/pjetur Afhendi Isavia Kaffitári útboðsgögn vegna leigu á verslunar- og veitingahúsnæði í Flugstöð Leifs Eiríkssonar gæti það þýtt að bæði fyrirtæki myndu brjóta gegn samkeppnislögum eða í það minnsta raska samkeppni. Þetta kemur fram í bréfi frá lögmanni Samkeppniseftirlitsins til Kaffitárs. Í síðasta mánuði staðfesti Héraðsdómur Reykjavíkur úrskurð úrskurðarnefndar um upplýsingamál þess efnis að Isavia skuli afhenda Kaffitári útboðsgögn vegna leigu á verslunar-og veitingahúsnæði í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Málið snýst um veitingarými í flugstöðinni en Kaffitár var eitt þeirra fyrirtækja sem gerði tilboð í slíkt rými. Isavia ákvað hins vegar að taka tilboðum Joe and the Juice og Segafredo. Kaffitár hefur krafist þess að sjá niðurstöður og rökstuðning Isavia fyrir þeirri niðurstöðu en Isavia ekki viljað afhenda gögnin.Sjá einnig:Kaffitár bíður enn eftir gögnum frá Isavia: „Þeir verða að afhenda gögnin“ Í yfirlýsingu frá Isavia segir að í forvalinu hafi verið óskað eftir mjög ítarlegum viðskiptagögnum. Fyrirtækið hét fullum trúnaði í ljósi þess hve ítarleg gögnin voru. Að mati Isavia og Samkeppniseftirlitsins er þar um að ræða samkeppnislega viðkvæm gögn sem óheimilt er að afhenda þriðja aðila. „Ljóst er að þessar upplýsingar innihalda m.a. nákvæmar viðskipta- og markaðsáætlanir, upplýsingar um verð og ítarlegar greiningar á kostnaði og framlegð þeirra aðila sem þátt tóku í útboði Isavia og voru þar með keppinautar Kaffitárs um verslunarrými í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Meðal umræddra aðila er jafnframt keppinautur Kaffitárs á veitingamarkaði á höfuðborgarsvæðinu,“ segir í bréfi Samkeppniseftirlitsins. Eftir að úrskurðarnefnd um upplýsingamál kvað upp úrskurð sinn fór Kaffitár fram á það að fá gögnin afhent með beinni aðfarargerð. Samkvæmt heimildum fréttastofu er svipað upp á teningnum nú. Tengdar fréttir Isavia fær ekki flýtimeðferð í málinu gegn Kaffitár Kaffitár fékk ekki leigurými og bað því um rökstuðning fyrir ákvörðuninni og um að fá upplýsingar um aðra umsækjendur. 17. september 2015 17:14 Héraðsdómur úrskurðar að Isavia skuli afhenda Kaffitári útboðsgögn Héraðsdómur Reykjavíkur hefur staðfest úrskurð úrskurðarnefndar um upplýsingamál þess efnis að Isavia skuli afhenda Kaffitári útboðsgögn vegna leigu á verslunar-og veitingahúsnæði í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. 15. júní 2016 11:57 ISAVIA afhendir ekki forvalsgögn Kaffitárs Málið á leið fyrir dómstóla. 14. ágúst 2015 16:27 Kaffitár krefst afhendingar gagna frá ISAVIA með aðför Kaffitár hefur leitað til sýslumanns um að hann krefjist þess að gögn frá ISAVIA vegna útboðs í Leifsstöð verði afhent. 18. ágúst 2015 12:46 Mest lesið Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Viðskipti innlent Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Viðskipti innlent Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti Viðskipti innlent Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Viðskipti innlent Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Viðskipti innlent Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Sjá meira
Afhendi Isavia Kaffitári útboðsgögn vegna leigu á verslunar- og veitingahúsnæði í Flugstöð Leifs Eiríkssonar gæti það þýtt að bæði fyrirtæki myndu brjóta gegn samkeppnislögum eða í það minnsta raska samkeppni. Þetta kemur fram í bréfi frá lögmanni Samkeppniseftirlitsins til Kaffitárs. Í síðasta mánuði staðfesti Héraðsdómur Reykjavíkur úrskurð úrskurðarnefndar um upplýsingamál þess efnis að Isavia skuli afhenda Kaffitári útboðsgögn vegna leigu á verslunar-og veitingahúsnæði í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Málið snýst um veitingarými í flugstöðinni en Kaffitár var eitt þeirra fyrirtækja sem gerði tilboð í slíkt rými. Isavia ákvað hins vegar að taka tilboðum Joe and the Juice og Segafredo. Kaffitár hefur krafist þess að sjá niðurstöður og rökstuðning Isavia fyrir þeirri niðurstöðu en Isavia ekki viljað afhenda gögnin.Sjá einnig:Kaffitár bíður enn eftir gögnum frá Isavia: „Þeir verða að afhenda gögnin“ Í yfirlýsingu frá Isavia segir að í forvalinu hafi verið óskað eftir mjög ítarlegum viðskiptagögnum. Fyrirtækið hét fullum trúnaði í ljósi þess hve ítarleg gögnin voru. Að mati Isavia og Samkeppniseftirlitsins er þar um að ræða samkeppnislega viðkvæm gögn sem óheimilt er að afhenda þriðja aðila. „Ljóst er að þessar upplýsingar innihalda m.a. nákvæmar viðskipta- og markaðsáætlanir, upplýsingar um verð og ítarlegar greiningar á kostnaði og framlegð þeirra aðila sem þátt tóku í útboði Isavia og voru þar með keppinautar Kaffitárs um verslunarrými í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Meðal umræddra aðila er jafnframt keppinautur Kaffitárs á veitingamarkaði á höfuðborgarsvæðinu,“ segir í bréfi Samkeppniseftirlitsins. Eftir að úrskurðarnefnd um upplýsingamál kvað upp úrskurð sinn fór Kaffitár fram á það að fá gögnin afhent með beinni aðfarargerð. Samkvæmt heimildum fréttastofu er svipað upp á teningnum nú.
Tengdar fréttir Isavia fær ekki flýtimeðferð í málinu gegn Kaffitár Kaffitár fékk ekki leigurými og bað því um rökstuðning fyrir ákvörðuninni og um að fá upplýsingar um aðra umsækjendur. 17. september 2015 17:14 Héraðsdómur úrskurðar að Isavia skuli afhenda Kaffitári útboðsgögn Héraðsdómur Reykjavíkur hefur staðfest úrskurð úrskurðarnefndar um upplýsingamál þess efnis að Isavia skuli afhenda Kaffitári útboðsgögn vegna leigu á verslunar-og veitingahúsnæði í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. 15. júní 2016 11:57 ISAVIA afhendir ekki forvalsgögn Kaffitárs Málið á leið fyrir dómstóla. 14. ágúst 2015 16:27 Kaffitár krefst afhendingar gagna frá ISAVIA með aðför Kaffitár hefur leitað til sýslumanns um að hann krefjist þess að gögn frá ISAVIA vegna útboðs í Leifsstöð verði afhent. 18. ágúst 2015 12:46 Mest lesið Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Viðskipti innlent Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Viðskipti innlent Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti Viðskipti innlent Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Viðskipti innlent Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Viðskipti innlent Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Sjá meira
Isavia fær ekki flýtimeðferð í málinu gegn Kaffitár Kaffitár fékk ekki leigurými og bað því um rökstuðning fyrir ákvörðuninni og um að fá upplýsingar um aðra umsækjendur. 17. september 2015 17:14
Héraðsdómur úrskurðar að Isavia skuli afhenda Kaffitári útboðsgögn Héraðsdómur Reykjavíkur hefur staðfest úrskurð úrskurðarnefndar um upplýsingamál þess efnis að Isavia skuli afhenda Kaffitári útboðsgögn vegna leigu á verslunar-og veitingahúsnæði í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. 15. júní 2016 11:57
Kaffitár krefst afhendingar gagna frá ISAVIA með aðför Kaffitár hefur leitað til sýslumanns um að hann krefjist þess að gögn frá ISAVIA vegna útboðs í Leifsstöð verði afhent. 18. ágúst 2015 12:46