Um þúsund manns á flótta undan tyrkneskum yfirvöldum Birgir Olgeirsson skrifar 21. júlí 2016 14:53 Mehmet Simsek, varaforsætisráðherra Tyrklands. Vísir/Getty Rúmlega þúsund manns úr tyrkneska hernum eru á flótta undan tyrkneskum yfirvöldum eftir valdaránstilraunina síðastliðinn föstudag. Þetta er haft eftir varaforsætisráðherra Tyrklands, Mehmet Simsek, á vef ITV-fréttastofunnar en þar lofar hann að yfirvöld muni fara rannsaka starfsmenn fjármálaráðuneytis og seðlabanka Tyrklands í þaula til að finna einhverja sem mögulega áttu aðild í valdaránstilrauninni. 50 þúsund manns hafa hafa annað hvort verið reknir eða vikið úr starfi úr opinbera geiranum í Tyrklandi vegna meintrar aðildar að valdaránstilrauninni. Margir eru í haldi og bíða dóms og hefur fræðimönnum verið bannað að ferðast frá landinu. Simsek útilokaði á blaðamannafundi í dag að yfirvöld myndu beita útgöngubanni eða pyndingum á meðan neyðarástand, sem Recep Tayyip Erdogan forseti Tyrklands boðaði í gær í kjölfar valdaránstilraunarinnar, ríkir í landinu. Hann ítrekað ásakanir á hendur Gulen-hreyfingarinnar, sem er leidd af kerkinum Fethullah Gulen, þess efnis að hún stæði að baki valdaránstilrauninni. Hann sagði AK-flokkinn, sem ræður ríkjum í Tyrklandi, hafa veitt Gulen-hreyfingunni frelsi til athafna undanfarin ár en að sú afstaða flokksins hefði breyst. „Um leið og Erdogan forseti sá ógnina sem stafar af stuðningsmönnum Gulen brást hann við því. Við héldum að þau væru að gera landinu gott.“ Gulen hefur staðfastlega neitað allri aðild að valdaránstilrauninni. Tengdar fréttir Rúmlega 40 manns í íslenskri Gúlen-hreyfingu Félag Horizon var stofnað hér á landi utan um hugmyndafræði Fethullah Gulen, múslima klerksins sem sakaður er um að hafa skipulagt valdaránið í Tyrklandi. 20. júlí 2016 16:00 Lið Erdogans fer hamförum Um fimmtíu þúsund manns hafa verið handteknir eða reknir úr starfi í Tyrklandi. Fræðimönnum er bannað að yfirgefa landið. Lokað fyrir Facebook eftir að Wikileaks birti tölvupósta frá flokki Erdogans. 21. júlí 2016 07:00 Mario Gomez flýr Tyrkland vegna ástandsins Þýski landsliðsframherjinn Mario Gomez hefur spilað sinn síðasta leik fyrir tyrkneska félagið Besiktas en ástæðan er ótryggt ástand í landinu eftir valdaránstilraunina á dögunum. 20. júlí 2016 21:45 Tæplega 100 hershöfðingar og foringjar ákærðir vegna valdaránstilraunarinnar Fræðimönnum bannað að ferðast frá Tyrklandi. 20. júlí 2016 16:28 Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Erlent Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Innlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent Fleiri fréttir Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Sjá meira
Rúmlega þúsund manns úr tyrkneska hernum eru á flótta undan tyrkneskum yfirvöldum eftir valdaránstilraunina síðastliðinn föstudag. Þetta er haft eftir varaforsætisráðherra Tyrklands, Mehmet Simsek, á vef ITV-fréttastofunnar en þar lofar hann að yfirvöld muni fara rannsaka starfsmenn fjármálaráðuneytis og seðlabanka Tyrklands í þaula til að finna einhverja sem mögulega áttu aðild í valdaránstilrauninni. 50 þúsund manns hafa hafa annað hvort verið reknir eða vikið úr starfi úr opinbera geiranum í Tyrklandi vegna meintrar aðildar að valdaránstilrauninni. Margir eru í haldi og bíða dóms og hefur fræðimönnum verið bannað að ferðast frá landinu. Simsek útilokaði á blaðamannafundi í dag að yfirvöld myndu beita útgöngubanni eða pyndingum á meðan neyðarástand, sem Recep Tayyip Erdogan forseti Tyrklands boðaði í gær í kjölfar valdaránstilraunarinnar, ríkir í landinu. Hann ítrekað ásakanir á hendur Gulen-hreyfingarinnar, sem er leidd af kerkinum Fethullah Gulen, þess efnis að hún stæði að baki valdaránstilrauninni. Hann sagði AK-flokkinn, sem ræður ríkjum í Tyrklandi, hafa veitt Gulen-hreyfingunni frelsi til athafna undanfarin ár en að sú afstaða flokksins hefði breyst. „Um leið og Erdogan forseti sá ógnina sem stafar af stuðningsmönnum Gulen brást hann við því. Við héldum að þau væru að gera landinu gott.“ Gulen hefur staðfastlega neitað allri aðild að valdaránstilrauninni.
Tengdar fréttir Rúmlega 40 manns í íslenskri Gúlen-hreyfingu Félag Horizon var stofnað hér á landi utan um hugmyndafræði Fethullah Gulen, múslima klerksins sem sakaður er um að hafa skipulagt valdaránið í Tyrklandi. 20. júlí 2016 16:00 Lið Erdogans fer hamförum Um fimmtíu þúsund manns hafa verið handteknir eða reknir úr starfi í Tyrklandi. Fræðimönnum er bannað að yfirgefa landið. Lokað fyrir Facebook eftir að Wikileaks birti tölvupósta frá flokki Erdogans. 21. júlí 2016 07:00 Mario Gomez flýr Tyrkland vegna ástandsins Þýski landsliðsframherjinn Mario Gomez hefur spilað sinn síðasta leik fyrir tyrkneska félagið Besiktas en ástæðan er ótryggt ástand í landinu eftir valdaránstilraunina á dögunum. 20. júlí 2016 21:45 Tæplega 100 hershöfðingar og foringjar ákærðir vegna valdaránstilraunarinnar Fræðimönnum bannað að ferðast frá Tyrklandi. 20. júlí 2016 16:28 Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Erlent Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Innlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent Fleiri fréttir Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Sjá meira
Rúmlega 40 manns í íslenskri Gúlen-hreyfingu Félag Horizon var stofnað hér á landi utan um hugmyndafræði Fethullah Gulen, múslima klerksins sem sakaður er um að hafa skipulagt valdaránið í Tyrklandi. 20. júlí 2016 16:00
Lið Erdogans fer hamförum Um fimmtíu þúsund manns hafa verið handteknir eða reknir úr starfi í Tyrklandi. Fræðimönnum er bannað að yfirgefa landið. Lokað fyrir Facebook eftir að Wikileaks birti tölvupósta frá flokki Erdogans. 21. júlí 2016 07:00
Mario Gomez flýr Tyrkland vegna ástandsins Þýski landsliðsframherjinn Mario Gomez hefur spilað sinn síðasta leik fyrir tyrkneska félagið Besiktas en ástæðan er ótryggt ástand í landinu eftir valdaránstilraunina á dögunum. 20. júlí 2016 21:45
Tæplega 100 hershöfðingar og foringjar ákærðir vegna valdaránstilraunarinnar Fræðimönnum bannað að ferðast frá Tyrklandi. 20. júlí 2016 16:28