Lars: Kæmi mér verulega á óvart ef strákarnir sýna Heimi ekki virðingu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 21. júlí 2016 13:00 Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck. Vísir/Vilhelm Heimir Hallgrímsson stendur nú einn eftir sem þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu eftir að Lars Lagerbäck hætti sem meðþjálfari hans þegar Ísland féll úr leik á EM í Frakklandi. Lagerbäck segir í samtali við Vísi að hann hafi ekki áhyggjur af því að það verði erfitt fyrir Heimi að standa á eigin fótum þegar Ísland reynir að tryggja sér sæti í úrslitakeppni HM 2018 í Rússlandi. „Ég hef ekki áhyggjur af honum eða hans vinnu. Það er þó vissulega erfitt að byrja aftur á núlli eftir að liðið náði jafn góðum árangri og það gerði í Frakklandi,“ sagði Lagerbäck í samtali við Vísi. „Við höfum rætt um þetta og ég tel að hann hafi persónuleikann til að takast á við þetta. Það er að minnsta kosti mín skoðun.“ Hann hefur ekki áhyggjur af því að leikmenn íslenska landsliðsins muni ekki bera virðingu fyrir Heimi. „Það kæmi mér verulega á óvart ef að þessir leikmenn [sem voru með í Frakklandi] sýna honum ekki virðingu.“ Fyrsta alvöru prófraunin á Heimi verður þó þegar Ísland þarf að glíma við erfitt tap. „Maður veit aldrei hvernig viðbrögðin verða eftir tapleiki og ekki hægt að sjá fyrir hvað gerist. En við höfum áður unnið með að vera með of miklar væntingar í hópnum og það er hluti af starfi þjálfarans.“ „Ég hef ekki áhyggjur af Heimi. Hann er sterkur persónuleiki.“ EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Horfir á fótbolta þegar aðrir hitta vini og vandamenn Starf knattspyrnuþjálfarans hefur bitnað á félagslífi Lars Lagerbäck alla tíð. 16. júlí 2016 10:00 KSÍ má ekki blása of mikið út Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, segir að það standi enn til að aðildarfélög sambandsins fái 300 milljónir af upphæðinni sem KSÍ fékk frá UEFA fyrir EM. Hann segir álagið á starfsfólk KSÍ hafi verið mikið í sumar. 19. júlí 2016 06:00 Lars Lagerbäck: Alvöru prófraun fyrir íslenska knattspyrnu Lars Lagerbäck skilur nú við íslenska karlalandsliðið eftir mesta velmegunarskeið í sögu þess. Hann gerir upp árin sín hjá KSÍ og segir við þessi tímamót að nú þurfi að nýta þann mikla meðbyr sem nú nýtur við til þess að efla 16. júlí 2016 08:00 Lagerbäck: Leikmenn vilja ekki heyra þegar þeir eru ófaglegir Lars Lagerbäck hefur notað fjölmiðla til að koma skilaboðum inn í leikmannahóp íslenska landsliðsins. 20. júlí 2016 13:00 Viðræður um bónusgreiðslur til landsliðsmanna drógust á langinn Landsliðsþjálfararnir þurftu að ýta á eftir niðurstöðu svo að málið myndi ekki flækjast fyrir á EM í Frakklandi. 19. júlí 2016 13:45 Lagerbäck: Starfsfólk KSÍ er ofhlaðið vinnu Lars Lagerbäck segir að það væri hægt að vinna fagmannlegar að þeim verkefnum sem tekist er á við innan veggja KSÍ. 18. júlí 2016 12:00 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fleiri fréttir Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Sjá meira
Heimir Hallgrímsson stendur nú einn eftir sem þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu eftir að Lars Lagerbäck hætti sem meðþjálfari hans þegar Ísland féll úr leik á EM í Frakklandi. Lagerbäck segir í samtali við Vísi að hann hafi ekki áhyggjur af því að það verði erfitt fyrir Heimi að standa á eigin fótum þegar Ísland reynir að tryggja sér sæti í úrslitakeppni HM 2018 í Rússlandi. „Ég hef ekki áhyggjur af honum eða hans vinnu. Það er þó vissulega erfitt að byrja aftur á núlli eftir að liðið náði jafn góðum árangri og það gerði í Frakklandi,“ sagði Lagerbäck í samtali við Vísi. „Við höfum rætt um þetta og ég tel að hann hafi persónuleikann til að takast á við þetta. Það er að minnsta kosti mín skoðun.“ Hann hefur ekki áhyggjur af því að leikmenn íslenska landsliðsins muni ekki bera virðingu fyrir Heimi. „Það kæmi mér verulega á óvart ef að þessir leikmenn [sem voru með í Frakklandi] sýna honum ekki virðingu.“ Fyrsta alvöru prófraunin á Heimi verður þó þegar Ísland þarf að glíma við erfitt tap. „Maður veit aldrei hvernig viðbrögðin verða eftir tapleiki og ekki hægt að sjá fyrir hvað gerist. En við höfum áður unnið með að vera með of miklar væntingar í hópnum og það er hluti af starfi þjálfarans.“ „Ég hef ekki áhyggjur af Heimi. Hann er sterkur persónuleiki.“
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Horfir á fótbolta þegar aðrir hitta vini og vandamenn Starf knattspyrnuþjálfarans hefur bitnað á félagslífi Lars Lagerbäck alla tíð. 16. júlí 2016 10:00 KSÍ má ekki blása of mikið út Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, segir að það standi enn til að aðildarfélög sambandsins fái 300 milljónir af upphæðinni sem KSÍ fékk frá UEFA fyrir EM. Hann segir álagið á starfsfólk KSÍ hafi verið mikið í sumar. 19. júlí 2016 06:00 Lars Lagerbäck: Alvöru prófraun fyrir íslenska knattspyrnu Lars Lagerbäck skilur nú við íslenska karlalandsliðið eftir mesta velmegunarskeið í sögu þess. Hann gerir upp árin sín hjá KSÍ og segir við þessi tímamót að nú þurfi að nýta þann mikla meðbyr sem nú nýtur við til þess að efla 16. júlí 2016 08:00 Lagerbäck: Leikmenn vilja ekki heyra þegar þeir eru ófaglegir Lars Lagerbäck hefur notað fjölmiðla til að koma skilaboðum inn í leikmannahóp íslenska landsliðsins. 20. júlí 2016 13:00 Viðræður um bónusgreiðslur til landsliðsmanna drógust á langinn Landsliðsþjálfararnir þurftu að ýta á eftir niðurstöðu svo að málið myndi ekki flækjast fyrir á EM í Frakklandi. 19. júlí 2016 13:45 Lagerbäck: Starfsfólk KSÍ er ofhlaðið vinnu Lars Lagerbäck segir að það væri hægt að vinna fagmannlegar að þeim verkefnum sem tekist er á við innan veggja KSÍ. 18. júlí 2016 12:00 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fleiri fréttir Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Sjá meira
Horfir á fótbolta þegar aðrir hitta vini og vandamenn Starf knattspyrnuþjálfarans hefur bitnað á félagslífi Lars Lagerbäck alla tíð. 16. júlí 2016 10:00
KSÍ má ekki blása of mikið út Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, segir að það standi enn til að aðildarfélög sambandsins fái 300 milljónir af upphæðinni sem KSÍ fékk frá UEFA fyrir EM. Hann segir álagið á starfsfólk KSÍ hafi verið mikið í sumar. 19. júlí 2016 06:00
Lars Lagerbäck: Alvöru prófraun fyrir íslenska knattspyrnu Lars Lagerbäck skilur nú við íslenska karlalandsliðið eftir mesta velmegunarskeið í sögu þess. Hann gerir upp árin sín hjá KSÍ og segir við þessi tímamót að nú þurfi að nýta þann mikla meðbyr sem nú nýtur við til þess að efla 16. júlí 2016 08:00
Lagerbäck: Leikmenn vilja ekki heyra þegar þeir eru ófaglegir Lars Lagerbäck hefur notað fjölmiðla til að koma skilaboðum inn í leikmannahóp íslenska landsliðsins. 20. júlí 2016 13:00
Viðræður um bónusgreiðslur til landsliðsmanna drógust á langinn Landsliðsþjálfararnir þurftu að ýta á eftir niðurstöðu svo að málið myndi ekki flækjast fyrir á EM í Frakklandi. 19. júlí 2016 13:45
Lagerbäck: Starfsfólk KSÍ er ofhlaðið vinnu Lars Lagerbäck segir að það væri hægt að vinna fagmannlegar að þeim verkefnum sem tekist er á við innan veggja KSÍ. 18. júlí 2016 12:00