Sérfræðingar spá því að Rúnar verði rekinn í vikunni | Tveir í agabanni í dag Kristinn Páll Teitsson skrifar 11. september 2016 19:39 Rúnar í peysu Lilleström. vísir/getty Rúnar Kristinsson er mikið til umræðu í norskum miðlum þessa dagana en liðið lék sjötta leikinn í röð án sigurs í dag. Hefur Lilleström smátt og smátt sigið niður töfluna og er komið á fullt í fallbaráttuna. Haldinn var krísufundur fyrir þremur vikum þar sem ákveðið var að Rúnar myndi halda starfinu þrátt fyrir slakt gengi en þetta var fyrsti leikur eftir fundinn. Hefur Lilleström leikið í 42 ár samfleytt í efstu deild í Noregi en sæti þeirra er nú í hættu.Sjá einnig:Sjötti leikurinn í röð án sigurs hjá Rúnari Arnold Origi og Bassel Jradi voru ekki með liðinu í dag en þeir voru í agabanni í dag eftir að hafa slegist á æfingu liðsins á föstudaginn. Þetta staðfesti Rúnar í samtali við TV2 í Noregi. Ivar Hoff, fyrrum leikmaður liðsins og núverandi sparkspekingur í norska sjónvarpinu, segir að það myndi ekki koma honum á óvart ef að Rúnar yrði látinn taka poka sinn á næstu dögum. „Ég á von á einhverjum hreyfingum á næstunni. Arne Erlandsen tekur væntanlega við liðinu en ég sá hann á vellinum áðan. Ég á von á því að hann stýri liðinu á laugardaginn gegn Tromsö,“ sagði Arne en annar sérfræðingur í setti tók undir orð hans. „Ég held að Arne geti tekið við þessu liði og rétt við skútuna, hann hefur skapgerðina til þess. Hann þekkir félagið út sem gamall leikmaður og þekkir menninguna hjá félaginu. Ég á ekki von á öðru en að hann taki við fljótlega,“ sagði Ivar Jakobsen. Arne er fyrrum leikmaður liðsins en hann var nefndur á krísufundi stjórnarinnar sem góður kandídat til þess að taka við starfinu af Rúnari eftir að hafa sinnt þjálfunarstarfi hjá félaginu áður. Fótbolti Tengdar fréttir Sjötti leikurinn í röð án sigurs hjá Rúnari Það gengur ekkert hjá lærisveinum Rúnars Kristinssonar þessa dagana en liðið fékk á sig tvö mörk í uppbótartíma gegn Odd í 2-4 tapi á heimavelli í dag eftir að hafa jafnað stuttu áður. 11. september 2016 18:15 Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Porto lagði Val í Portúgal Handbolti Fleiri fréttir Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Sjá meira
Rúnar Kristinsson er mikið til umræðu í norskum miðlum þessa dagana en liðið lék sjötta leikinn í röð án sigurs í dag. Hefur Lilleström smátt og smátt sigið niður töfluna og er komið á fullt í fallbaráttuna. Haldinn var krísufundur fyrir þremur vikum þar sem ákveðið var að Rúnar myndi halda starfinu þrátt fyrir slakt gengi en þetta var fyrsti leikur eftir fundinn. Hefur Lilleström leikið í 42 ár samfleytt í efstu deild í Noregi en sæti þeirra er nú í hættu.Sjá einnig:Sjötti leikurinn í röð án sigurs hjá Rúnari Arnold Origi og Bassel Jradi voru ekki með liðinu í dag en þeir voru í agabanni í dag eftir að hafa slegist á æfingu liðsins á föstudaginn. Þetta staðfesti Rúnar í samtali við TV2 í Noregi. Ivar Hoff, fyrrum leikmaður liðsins og núverandi sparkspekingur í norska sjónvarpinu, segir að það myndi ekki koma honum á óvart ef að Rúnar yrði látinn taka poka sinn á næstu dögum. „Ég á von á einhverjum hreyfingum á næstunni. Arne Erlandsen tekur væntanlega við liðinu en ég sá hann á vellinum áðan. Ég á von á því að hann stýri liðinu á laugardaginn gegn Tromsö,“ sagði Arne en annar sérfræðingur í setti tók undir orð hans. „Ég held að Arne geti tekið við þessu liði og rétt við skútuna, hann hefur skapgerðina til þess. Hann þekkir félagið út sem gamall leikmaður og þekkir menninguna hjá félaginu. Ég á ekki von á öðru en að hann taki við fljótlega,“ sagði Ivar Jakobsen. Arne er fyrrum leikmaður liðsins en hann var nefndur á krísufundi stjórnarinnar sem góður kandídat til þess að taka við starfinu af Rúnari eftir að hafa sinnt þjálfunarstarfi hjá félaginu áður.
Fótbolti Tengdar fréttir Sjötti leikurinn í röð án sigurs hjá Rúnari Það gengur ekkert hjá lærisveinum Rúnars Kristinssonar þessa dagana en liðið fékk á sig tvö mörk í uppbótartíma gegn Odd í 2-4 tapi á heimavelli í dag eftir að hafa jafnað stuttu áður. 11. september 2016 18:15 Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Porto lagði Val í Portúgal Handbolti Fleiri fréttir Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Sjá meira
Sjötti leikurinn í röð án sigurs hjá Rúnari Það gengur ekkert hjá lærisveinum Rúnars Kristinssonar þessa dagana en liðið fékk á sig tvö mörk í uppbótartíma gegn Odd í 2-4 tapi á heimavelli í dag eftir að hafa jafnað stuttu áður. 11. september 2016 18:15