Skrokkalda og neðri hluti Þjórsár í nýtingarflokk Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 31. mars 2016 15:49 Urriðafoss í Þjórsá. vísir/vilhelm Drög að tillögum verkefnisstjórnar um rammaáætlun voru kynnt í dag og fara sjö virkjunarkostir á fimm svæðum í orkunýtingarflokk samkvæmt þeim. Svæðin sem um ræðir eru Skrokkalda, Þjórsá, Krýsuvíkursvæði, Hengilssvæði og Blöndulundur. Virkjunarkostirnir eru Skrokkölduvirkjun, Holtavirkjun og Urriðafossvirkjun í Þjórsá, Austurengjar á Krýsuvíkursvæði, Hverahlíð II og Þverárdalur á Hengilssvæði og svo Blöndulundur. Í verndarflokk fara fjórir virkjunarkostir í Héraðsvötnum, aðrir fjórir í Skjálfandafljóti, einn virkjunarkostur í Skaftá og einn í Þjórsá – vestur. Í biðflokk fara svo tveir virkjunarkostir í Hólmsá og svo einn virkjunarkostur á eftirfarandi stöðum: Hvítá, Hagavatn, Stóra-Laxá, Austurgil, Krísuvíkursvæði, Hengilssvæði, Hágöngur, Fremrinámar og Búrfellslundur. Umsagnarferli um tillögur verkefnisstjórnarinnar um flokkun virkjunarkosta hefst þann 11. maí næstkomandi. Það stendur í 12 vikur eða til og með 3. ágúst. Eftir það mun verkefnisstjórnin ganga frá endanlegum tillögum sínum til ráðherra og afhenda þær þann 1. september. Kynningarfund vegna rammaáætlunar má sjá í heild sinni hér að neðan en athugið að virkja þarf Silverlight-tengiforrit og að útsendingin virkar ekki í Chrome-vafranum. Þá má sjá skýrslu verkefnisstjórnar í heild sinni hér. Tengdar fréttir Nýta má orku Hverahlíðar á Hellisheiði Orkustofnun hefur heimilað Orku náttúrunnar, dótturfélagi Orkuveitu Reykjavíkur, að nýta orku úr jarðhitageymi við Hverahlíð fyrir Hellisheiðarvirkjun. Heimildin var gefin út í byrjun mánaðarins, en svæðið bætist við önnur svæði á Hellisheiði sem virkjunin nýtir. 6. nóvember 2015 07:00 Vonast eftir breiðri sátt um rammaáætlun Jón Gunnarsson formaður atvinnuveganefndar Alþingis vonast til þess að hægt verði að ná breiðri sátt um breytingar á rammaáætlun. Lagt er til að fimm virkjunarkostir verði færðir úr biðflokki í nýtingarflokk en Jón gerir ráð fyrir því að Alþingi afgreiði málið í vor. 29. mars 2015 19:04 Mest lesið Verkföll hafin í sex skólum Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Erlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Segir menntuð fífl hættuleg fífl Innlent Heiða Björg verður borgarstjóri Innlent Fleiri fréttir Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Banaslys á Þingvallavegi Samræði við þrettán ára nauðgun eftir allt saman Nýr borgarstjóri kynntur á morgun Kennarar samþykkja innanhússtillögu Segir menntuð fífl hættuleg fífl Kókaínsmygl systkina og maka þeirra út um þúfur Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Refsing Dagbjartar þyngd verulega Sameinar sýslumenn: Róar taugar starfsmanna og segir ekkert að óttast Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Hugmyndir Þorgríms séu litaðar vanþekkingu og fordómum Segir karla í forréttindastöðu hafa stofnað Háskólann Stórskemmdi grasflötina við Höfða Sjá meira
Drög að tillögum verkefnisstjórnar um rammaáætlun voru kynnt í dag og fara sjö virkjunarkostir á fimm svæðum í orkunýtingarflokk samkvæmt þeim. Svæðin sem um ræðir eru Skrokkalda, Þjórsá, Krýsuvíkursvæði, Hengilssvæði og Blöndulundur. Virkjunarkostirnir eru Skrokkölduvirkjun, Holtavirkjun og Urriðafossvirkjun í Þjórsá, Austurengjar á Krýsuvíkursvæði, Hverahlíð II og Þverárdalur á Hengilssvæði og svo Blöndulundur. Í verndarflokk fara fjórir virkjunarkostir í Héraðsvötnum, aðrir fjórir í Skjálfandafljóti, einn virkjunarkostur í Skaftá og einn í Þjórsá – vestur. Í biðflokk fara svo tveir virkjunarkostir í Hólmsá og svo einn virkjunarkostur á eftirfarandi stöðum: Hvítá, Hagavatn, Stóra-Laxá, Austurgil, Krísuvíkursvæði, Hengilssvæði, Hágöngur, Fremrinámar og Búrfellslundur. Umsagnarferli um tillögur verkefnisstjórnarinnar um flokkun virkjunarkosta hefst þann 11. maí næstkomandi. Það stendur í 12 vikur eða til og með 3. ágúst. Eftir það mun verkefnisstjórnin ganga frá endanlegum tillögum sínum til ráðherra og afhenda þær þann 1. september. Kynningarfund vegna rammaáætlunar má sjá í heild sinni hér að neðan en athugið að virkja þarf Silverlight-tengiforrit og að útsendingin virkar ekki í Chrome-vafranum. Þá má sjá skýrslu verkefnisstjórnar í heild sinni hér.
Tengdar fréttir Nýta má orku Hverahlíðar á Hellisheiði Orkustofnun hefur heimilað Orku náttúrunnar, dótturfélagi Orkuveitu Reykjavíkur, að nýta orku úr jarðhitageymi við Hverahlíð fyrir Hellisheiðarvirkjun. Heimildin var gefin út í byrjun mánaðarins, en svæðið bætist við önnur svæði á Hellisheiði sem virkjunin nýtir. 6. nóvember 2015 07:00 Vonast eftir breiðri sátt um rammaáætlun Jón Gunnarsson formaður atvinnuveganefndar Alþingis vonast til þess að hægt verði að ná breiðri sátt um breytingar á rammaáætlun. Lagt er til að fimm virkjunarkostir verði færðir úr biðflokki í nýtingarflokk en Jón gerir ráð fyrir því að Alþingi afgreiði málið í vor. 29. mars 2015 19:04 Mest lesið Verkföll hafin í sex skólum Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Erlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Segir menntuð fífl hættuleg fífl Innlent Heiða Björg verður borgarstjóri Innlent Fleiri fréttir Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Banaslys á Þingvallavegi Samræði við þrettán ára nauðgun eftir allt saman Nýr borgarstjóri kynntur á morgun Kennarar samþykkja innanhússtillögu Segir menntuð fífl hættuleg fífl Kókaínsmygl systkina og maka þeirra út um þúfur Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Refsing Dagbjartar þyngd verulega Sameinar sýslumenn: Róar taugar starfsmanna og segir ekkert að óttast Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Hugmyndir Þorgríms séu litaðar vanþekkingu og fordómum Segir karla í forréttindastöðu hafa stofnað Háskólann Stórskemmdi grasflötina við Höfða Sjá meira
Nýta má orku Hverahlíðar á Hellisheiði Orkustofnun hefur heimilað Orku náttúrunnar, dótturfélagi Orkuveitu Reykjavíkur, að nýta orku úr jarðhitageymi við Hverahlíð fyrir Hellisheiðarvirkjun. Heimildin var gefin út í byrjun mánaðarins, en svæðið bætist við önnur svæði á Hellisheiði sem virkjunin nýtir. 6. nóvember 2015 07:00
Vonast eftir breiðri sátt um rammaáætlun Jón Gunnarsson formaður atvinnuveganefndar Alþingis vonast til þess að hægt verði að ná breiðri sátt um breytingar á rammaáætlun. Lagt er til að fimm virkjunarkostir verði færðir úr biðflokki í nýtingarflokk en Jón gerir ráð fyrir því að Alþingi afgreiði málið í vor. 29. mars 2015 19:04