Barcelona heldur upp á tuttugu ára afmæli Iniesta í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. október 2016 14:30 Andrés Iniesta. Vísir/EPA Börsungar halda upp á það í dag á heimasíðu sinni og samfélagsmiðlum að það eru tuttugu ár síðan að Andrés Iniesta spilaði sinn fyrsta leik fyrir félagið. Andrés Iniesta er lifandi goðsögn á Nývangi og án vafa í hópi bestu knattspyrnumanna félagsins frá upphafi. Það fer ekki mikið fyrir kappanum utan vallar en inn á vellinum hefur hann verið lykilmaður á miðjunni í einu besta liði heims í áratug. Andrés Iniesta spilaði sinn fyrsta leik fyrir unglingalið Barcelona 6. október 1996 en hann hafði komið til félagsins tuttugu dögum áður. Andrés Iniesta, sem er frá Fuentealbilla í Albacete, var tólf ára gamall þegar hann kom til Barcelona en hann vann sig fljótt upp metorðalistann á leið sinni í aðalliðið. Iniesta spilaði sinn fyrsta leik með aðalliðinu tímabilið 2002 til 2003 en varð ekki fastamaður fyrr en 2004-05. Iniesta er ásamt Lionel Messi eitt allra besta dæmið um það að Masia akademían er að skila frábærum fótboltamönnum inn í aðallið Börsunga. Andrés Iniesta hefur spilað 600 leiki með Barcelona og hefur unnið 29 titla með félaginu. Iniesta varð Spánarmeistari í áttunda sinn síðasta vor og bikarmeistari í fjórða sinn. Hann hefur einnig unnið meistaradeildina fjórum sinnum með Barcelona.Hoy celebramos que @andresiniesta8 se estrenaba de azulgrana con 12 años. Lo reviviremos con el hashtag #Iniesta20 pic.twitter.com/TaziIEJuaL— FC Barcelona (@FCBarcelona_es) October 6, 2016 Ponemos a prueba la memoria de @andresiniesta8 20 años después de su debut como azulgrana #Iniesta20 https://t.co/ptZzrA1QYF pic.twitter.com/8K62RuWxtc— FC Barcelona (@FCBarcelona_es) October 6, 2016 What a career... #INIESTA20 #GENIUS pic.twitter.com/TVeOosqlUj— Ekrem Şanal (@ek2m) October 6, 2016 #Iniesta20 Tweets Spænski boltinn Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sport Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Handbolti Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Fótbolti Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Golf Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Zidane líklegastur til að taka við af Deschamps Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Hjörtur þriðji úr vörn landsliðsins í Grikklandi Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Elfsborg að kaupa Júlíus Magnússon Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun West Ham búið að bjóða Potter starfið Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Messi skrópaði í Hvíta húsið Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Mo Salah skýtur á Carragher Sjá meira
Börsungar halda upp á það í dag á heimasíðu sinni og samfélagsmiðlum að það eru tuttugu ár síðan að Andrés Iniesta spilaði sinn fyrsta leik fyrir félagið. Andrés Iniesta er lifandi goðsögn á Nývangi og án vafa í hópi bestu knattspyrnumanna félagsins frá upphafi. Það fer ekki mikið fyrir kappanum utan vallar en inn á vellinum hefur hann verið lykilmaður á miðjunni í einu besta liði heims í áratug. Andrés Iniesta spilaði sinn fyrsta leik fyrir unglingalið Barcelona 6. október 1996 en hann hafði komið til félagsins tuttugu dögum áður. Andrés Iniesta, sem er frá Fuentealbilla í Albacete, var tólf ára gamall þegar hann kom til Barcelona en hann vann sig fljótt upp metorðalistann á leið sinni í aðalliðið. Iniesta spilaði sinn fyrsta leik með aðalliðinu tímabilið 2002 til 2003 en varð ekki fastamaður fyrr en 2004-05. Iniesta er ásamt Lionel Messi eitt allra besta dæmið um það að Masia akademían er að skila frábærum fótboltamönnum inn í aðallið Börsunga. Andrés Iniesta hefur spilað 600 leiki með Barcelona og hefur unnið 29 titla með félaginu. Iniesta varð Spánarmeistari í áttunda sinn síðasta vor og bikarmeistari í fjórða sinn. Hann hefur einnig unnið meistaradeildina fjórum sinnum með Barcelona.Hoy celebramos que @andresiniesta8 se estrenaba de azulgrana con 12 años. Lo reviviremos con el hashtag #Iniesta20 pic.twitter.com/TaziIEJuaL— FC Barcelona (@FCBarcelona_es) October 6, 2016 Ponemos a prueba la memoria de @andresiniesta8 20 años después de su debut como azulgrana #Iniesta20 https://t.co/ptZzrA1QYF pic.twitter.com/8K62RuWxtc— FC Barcelona (@FCBarcelona_es) October 6, 2016 What a career... #INIESTA20 #GENIUS pic.twitter.com/TVeOosqlUj— Ekrem Şanal (@ek2m) October 6, 2016 #Iniesta20 Tweets
Spænski boltinn Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sport Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Handbolti Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Fótbolti Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Golf Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Zidane líklegastur til að taka við af Deschamps Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Hjörtur þriðji úr vörn landsliðsins í Grikklandi Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Elfsborg að kaupa Júlíus Magnússon Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun West Ham búið að bjóða Potter starfið Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Messi skrópaði í Hvíta húsið Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Mo Salah skýtur á Carragher Sjá meira