Gylfi Þór ekki með í síðasta landsleik ársins Tómas Þór Þórðarson skrifar 14. nóvember 2016 12:04 Gylfi Þór Sigurðsson æfði með sjúkraþjálfara í dag. vísir/epa Gylfi Þór Sigurðsson, miðjumaður íslenska landsliðsins í fótbolta verður ekki með strákunum okkar þegar þeir mæta Möltu í vináttuleik ytra annað kvöld vegna meiðsla. Þetta kemur fram á fótbolti.net en þar segir Gylfi Þór: „Ég lenti illa á hnénu í leiknum gegn Króötum og er ennþá svolítið tæpur. Þó að ég væri í toppstandi þá myndi ég búast við að Heimir myndi breyta liðinu algjörlega og gefa þeim strákum sem hafa ekkert verið að spila undanfarið sénsinn á að spila 90 mínútur.“ Gylfi segist reikna með því að vera klár í slaginn með Swansea um helgina þegar liðið mætir Everton en bláliðar Liverpool-borgar gerðu 20 milljóna punda tilboð í íslenska landsliðsmanninn í sumar. Aron Elís Þrándarson, leikmaður Álasund í Noregi, verður heldur ekki með í leiknum. Hann er tognaður og æfði ásamt Gylfa sérstaklega með Friðriki Ellert Jónssyni, sjúkraþjálfara íslenska liðsins, á Möltu í dag. Aron Elís var kallaður inn í hópinn vegna meiðsla Emils Hallfreðssonar og hefði líklega fengið tækifæri til að spila sinn annan landsleik á morgun. Hann þreytti frumraun sína með íslenska liðinu gegn Bandaríkjunum í lok janúar á þessu ári. Vináttulandsleikurinn gegn Möltu verður sá síðasti hjá strákunum okkar á þessu magnaða fótboltaári 2016. Hann verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD klukkan 17.50. Íslenski boltinn Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson, miðjumaður íslenska landsliðsins í fótbolta verður ekki með strákunum okkar þegar þeir mæta Möltu í vináttuleik ytra annað kvöld vegna meiðsla. Þetta kemur fram á fótbolti.net en þar segir Gylfi Þór: „Ég lenti illa á hnénu í leiknum gegn Króötum og er ennþá svolítið tæpur. Þó að ég væri í toppstandi þá myndi ég búast við að Heimir myndi breyta liðinu algjörlega og gefa þeim strákum sem hafa ekkert verið að spila undanfarið sénsinn á að spila 90 mínútur.“ Gylfi segist reikna með því að vera klár í slaginn með Swansea um helgina þegar liðið mætir Everton en bláliðar Liverpool-borgar gerðu 20 milljóna punda tilboð í íslenska landsliðsmanninn í sumar. Aron Elís Þrándarson, leikmaður Álasund í Noregi, verður heldur ekki með í leiknum. Hann er tognaður og æfði ásamt Gylfa sérstaklega með Friðriki Ellert Jónssyni, sjúkraþjálfara íslenska liðsins, á Möltu í dag. Aron Elís var kallaður inn í hópinn vegna meiðsla Emils Hallfreðssonar og hefði líklega fengið tækifæri til að spila sinn annan landsleik á morgun. Hann þreytti frumraun sína með íslenska liðinu gegn Bandaríkjunum í lok janúar á þessu ári. Vináttulandsleikurinn gegn Möltu verður sá síðasti hjá strákunum okkar á þessu magnaða fótboltaári 2016. Hann verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD klukkan 17.50.
Íslenski boltinn Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira