Ekki fengið að sjá geysivinsæla þætti um sjálfan sig Bjarki Ármannsson skrifar 18. janúar 2016 17:59 Mál Steven Avery hefur vakið mikla athygli eftir að þættirnir Making a Murderer voru frumsýndir á Netflix í desember síðastliðnum. Mynd/Netflix Bandaríkjamaðurinn Steven Avery, dómsmál hvers eru umfjöllunarefni geysivinsælu heimildaþáttaraðarinnar Making a Murderer, hefur sjálfur ekki séð þættina. Frá þessu er meðal annars greint á vef Business Insider í Bretlandi. Þættirnir fjalla um það þegar Avery og frændi hans, Brendan Dassey, hlutu dóm fyrir morðið á ljósmyndaranum Teresa Halbach árið 2005. Laura Ricciardi, leikstjóri Making a Murderer, sagði á blaðamannafundi um helgina að Avery hafi lagt fram beiðni um að fá að sjá þættina en að beiðninni hafi verið hafnað. Þættirnir voru frumsýndir á Netflix fyrir um mánuði og hafa vakið gríðarmikla athygli innan Bandaríkjanna sem utan. Í þættinum er fjallað ítarlega um málið yfir Avery og rök færð fyrir því að hann hafi verið ranglega sakfelldur fyrir morðið á Halbach. Hann afplánar nú lífstíðardóm í fangelsi í Wisconsin-ríki.Sjá einnig: Obama hefur ekki vald til að náða Steven Avery Ricciardi segir að teymið á bak við Making a Murderer hafi haft samband við Avery frá því að þættirnir voru frumsýndir og að viðtöl þeirra við hann gætu mögulega nýst í framhaldsþáttaröð um málið. Hún segir að þó Avery hafi ekki fengið að sjá þættina um sjálfan sig, sé honum kunnugt um að þeir hafi vakið mikið umtal. Fjölmargir hafa skorað á bæði Bandaríkjaforseta og ríkisstjóra Wisconsin að náða Avery frá því að þættirnir slógu í gegn. Tengdar fréttir Obama hefur ekki vald til að náða Steven Avery Fellur undir valdsvið yfirvalda Wisconsin-ríkis. 8. janúar 2016 12:07 Rúmlega 100 þúsund hafa skorað á Hvíta húsið að náða Steven Avery Samkvæmt reglum verður embætti Bandaríkjaforseta að bregðast við þessari áskorun opinberlega. 6. janúar 2016 16:59 Mest lesið Segir Robert frænda sinn athyglissjúkt rándýr Erlent Viðvörunarljós hefðu átt að blikka í ráðuneytinu Innlent „Líklegt að framganga Ingu liggi þungt á mörgum samráðherrum“ Innlent Gómuðu leðurblökuna Innlent Líkur á eldgosi fara vaxandi Innlent Hvatvísin hafi verið við völd þegar hún tók upp tólið Innlent Skýtur fast á Kristrúnu: „Þetta heitir að skrópa í vinnunni“ Innlent Örfáir læknar sinni hundruðum Innlent Inga iðrast og biðst afsökunar á símtali Innlent Fólk að „gambla“ með líf sitt ef það kaupir svona lyf Innlent Fleiri fréttir Áttatíu og fimm prósent vilja ekki tilheyra Trump Segir Rússa hafa ætlað að ráða fleiri iðnaðarleiðtoga af dögum Segir Robert frænda sinn athyglissjúkt rándýr Mona Lisa fær sérherbergi Forsætisráðherra Serbíu segir af sér í kjölfar mótmæla Sökuð um að hafa pyntað dóttur sína fyrir fylgjendur og peninga Google breytir nafninu á Mexíkóflóa Segja átta látna af þeim 26 gíslum sem láta á lausa Trump enn iðinn við kolann: Beinir sjónum að hernum og alþjóðasamvinnu Svíar leggja hald á skip vegna skemmda á sæstreng Senda Trump skilaboð og auka viðbúnað við Grænland Þjóðaröryggisráðgjafi skildi gögnin sín ítrekað eftir á glámbekk Ein stærsta borg Austur-Kongó í höndum uppreisnarmanna Áttatíu ár frá frelsun Auschwitz: „Ég hverf aftur til Auschwitz á hverjum degi“ Lúkasjenka lýstur sigurvegari umdeildra forsetakosninga Segja yfirvöld hafa komið í veg fyrir björgun þriggja drengja Íbúar Norður-Gasa farnir að snúa aftur heim Hótar Kólumbíu refsitollum taki þeir ekki við brottreknu fólki Segir alla íbúa Grænlands vilja undir Bandaríkin Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Sækist eftir sjöunda kjörtímabilinu Ísraelsmenn saka Hamas um brot á samkomulaginu Birta bráðabirgðaskýrslu vegna slyssins Sleppa fjórum gíslum gegn tvö hundruð föngum Tilnefning Hegseth staðfest með naumum meirihluta Einn látinn og nokkur hundruð þúsund heimili án rafmagns Marilyn Manson verður ekki ákærður Lýsir yfir neyðarástandi vegna átaka í Kólumbíu Sautján ára máli Amöndu Knox lýkur með sakfellingu Eldhaf við stóra olíuvinnslu í Rússlandi Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Steven Avery, dómsmál hvers eru umfjöllunarefni geysivinsælu heimildaþáttaraðarinnar Making a Murderer, hefur sjálfur ekki séð þættina. Frá þessu er meðal annars greint á vef Business Insider í Bretlandi. Þættirnir fjalla um það þegar Avery og frændi hans, Brendan Dassey, hlutu dóm fyrir morðið á ljósmyndaranum Teresa Halbach árið 2005. Laura Ricciardi, leikstjóri Making a Murderer, sagði á blaðamannafundi um helgina að Avery hafi lagt fram beiðni um að fá að sjá þættina en að beiðninni hafi verið hafnað. Þættirnir voru frumsýndir á Netflix fyrir um mánuði og hafa vakið gríðarmikla athygli innan Bandaríkjanna sem utan. Í þættinum er fjallað ítarlega um málið yfir Avery og rök færð fyrir því að hann hafi verið ranglega sakfelldur fyrir morðið á Halbach. Hann afplánar nú lífstíðardóm í fangelsi í Wisconsin-ríki.Sjá einnig: Obama hefur ekki vald til að náða Steven Avery Ricciardi segir að teymið á bak við Making a Murderer hafi haft samband við Avery frá því að þættirnir voru frumsýndir og að viðtöl þeirra við hann gætu mögulega nýst í framhaldsþáttaröð um málið. Hún segir að þó Avery hafi ekki fengið að sjá þættina um sjálfan sig, sé honum kunnugt um að þeir hafi vakið mikið umtal. Fjölmargir hafa skorað á bæði Bandaríkjaforseta og ríkisstjóra Wisconsin að náða Avery frá því að þættirnir slógu í gegn.
Tengdar fréttir Obama hefur ekki vald til að náða Steven Avery Fellur undir valdsvið yfirvalda Wisconsin-ríkis. 8. janúar 2016 12:07 Rúmlega 100 þúsund hafa skorað á Hvíta húsið að náða Steven Avery Samkvæmt reglum verður embætti Bandaríkjaforseta að bregðast við þessari áskorun opinberlega. 6. janúar 2016 16:59 Mest lesið Segir Robert frænda sinn athyglissjúkt rándýr Erlent Viðvörunarljós hefðu átt að blikka í ráðuneytinu Innlent „Líklegt að framganga Ingu liggi þungt á mörgum samráðherrum“ Innlent Gómuðu leðurblökuna Innlent Líkur á eldgosi fara vaxandi Innlent Hvatvísin hafi verið við völd þegar hún tók upp tólið Innlent Skýtur fast á Kristrúnu: „Þetta heitir að skrópa í vinnunni“ Innlent Örfáir læknar sinni hundruðum Innlent Inga iðrast og biðst afsökunar á símtali Innlent Fólk að „gambla“ með líf sitt ef það kaupir svona lyf Innlent Fleiri fréttir Áttatíu og fimm prósent vilja ekki tilheyra Trump Segir Rússa hafa ætlað að ráða fleiri iðnaðarleiðtoga af dögum Segir Robert frænda sinn athyglissjúkt rándýr Mona Lisa fær sérherbergi Forsætisráðherra Serbíu segir af sér í kjölfar mótmæla Sökuð um að hafa pyntað dóttur sína fyrir fylgjendur og peninga Google breytir nafninu á Mexíkóflóa Segja átta látna af þeim 26 gíslum sem láta á lausa Trump enn iðinn við kolann: Beinir sjónum að hernum og alþjóðasamvinnu Svíar leggja hald á skip vegna skemmda á sæstreng Senda Trump skilaboð og auka viðbúnað við Grænland Þjóðaröryggisráðgjafi skildi gögnin sín ítrekað eftir á glámbekk Ein stærsta borg Austur-Kongó í höndum uppreisnarmanna Áttatíu ár frá frelsun Auschwitz: „Ég hverf aftur til Auschwitz á hverjum degi“ Lúkasjenka lýstur sigurvegari umdeildra forsetakosninga Segja yfirvöld hafa komið í veg fyrir björgun þriggja drengja Íbúar Norður-Gasa farnir að snúa aftur heim Hótar Kólumbíu refsitollum taki þeir ekki við brottreknu fólki Segir alla íbúa Grænlands vilja undir Bandaríkin Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Sækist eftir sjöunda kjörtímabilinu Ísraelsmenn saka Hamas um brot á samkomulaginu Birta bráðabirgðaskýrslu vegna slyssins Sleppa fjórum gíslum gegn tvö hundruð föngum Tilnefning Hegseth staðfest með naumum meirihluta Einn látinn og nokkur hundruð þúsund heimili án rafmagns Marilyn Manson verður ekki ákærður Lýsir yfir neyðarástandi vegna átaka í Kólumbíu Sautján ára máli Amöndu Knox lýkur með sakfellingu Eldhaf við stóra olíuvinnslu í Rússlandi Sjá meira
Obama hefur ekki vald til að náða Steven Avery Fellur undir valdsvið yfirvalda Wisconsin-ríkis. 8. janúar 2016 12:07
Rúmlega 100 þúsund hafa skorað á Hvíta húsið að náða Steven Avery Samkvæmt reglum verður embætti Bandaríkjaforseta að bregðast við þessari áskorun opinberlega. 6. janúar 2016 16:59