Sjáðu öll tilþrif helgarinnar úr enska boltanum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 17. október 2016 07:30 Chelsea vann öruggan sigur á Leicester um helgina. Vísir/Getty Vísir býður lesendum sínum upp á að sjá allt það helsta sem átti sér stað í síðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Hér fyrir neðan má sjá myndbönd þar sem farið yfir öll atvik helgarinnar í ítarlegum myndböndum. Það má finna samantektir úr hverjum einasta leik auk þess sem hver dagur er gerður upp í einu myndbandi. Að lokinni hverri umferð er hún svo gerð upp með því að skoða bestu mörkin, bestu markvörslurnar og mikilvægasta augnablikið en þau myndbönd birtast á morgun þar sem að umferðinni lýkur í kvöld með stórslag Liverpool og Manchester United. Samantektir úr leikjum birtast ávallt í lok hvers leikdags og eru í birtingu í eina viku. Þau má öllu jafna nálgast á sjónvarpsvef Vísis með því að smella á „Íþróttir“ og „Enski boltinn“. Messan er svo á dagskrá Stöðvar 2 Sports ávallt á mánudagskvöldum og verða valdar klippur úr henni birtar á Vísi næsta dag.Samantektir helgarinnar Stakir leikir: Enski boltinn Tengdar fréttir City klúðraði tveimur vítum í jafntefli gegn Everton | Sjáðu mörkin Manchester City mistnotaði tvær vítaspyrnur þegar liðið gerði jafntefli á heimavelli gegn Everton í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 15. október 2016 16:00 Chelsea fór illa með meistarana | Sjáðu mörkin Chelsea vann öruggan 3-0 sigur á Englandsmeisturum Leicester á Stamford Bridge í 8.umferð ensku úrvalsdeildarinnar. 15. október 2016 13:15 West Ham úr fallsæti eftir útisigur gegn Palace | Sjáðu mörkin West Ham komst úr fallsæti eftir góðan útisigur gegn Crystal Palace. 15. október 2016 18:15 Gylfi skoraði í tapi gegn Arsenal | Sjáðu mörkin Gylfi Þór Sigurðsson skoraði glæsilegt mark fyrir Swansea þegar liðið mætti Arsenal á Emirates-vellinum í Lundúnum í dag. 15. október 2016 16:00 Jafnt hjá West Bromwich og Tottenham | Stórsigur Bournemouth | Sjáðu mörkin Dele Alli tryggði Tottenham jafntefli á útivelli gegn West Bromwich Albion í ensku úrvalsdeildinni í dag. Bæði mörkin komu undir lokin. 15. október 2016 16:30 Jóhann Berg fékk dæmt á sig víti í tapi Burnley | Sjáðu mörkin Burnley-menn bíða enn eftir fyrsta stigi sínu á útivelli á tímabilinu en nýliðarnir töpuðu 3-1 á móti Southampton í ensku úrvalsdeildinni í dag. 16. október 2016 17:00 Holebas tryggði Watford þrjú stig | Sjáðu mörkin Jose Holebas skoraði glæsilegt mark þegar Watford lagði Middlesbrough á útivelli í ensku úrvalsdeildinni. 16. október 2016 14:30 Glæsimark Gylfa og öll hin mörkin í enska í gær | Myndband Gylfi Þór Sigurðsson var á skotskónum með Swansea City í ensku úrvalsdeildinni í gær og nú er hægt að sjá það mark og öll hin í samantektarmyndbandi hér inn á Vísi. 16. október 2016 12:03 Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Fleiri fréttir Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan Höjlund fékk óvænt hrós þrátt fyrir nítjánda markalausa leikinn í röð Sex leikja bann fyrir brotið á Mateta Segir að Amorim sé að „drukkna“ hjá United Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Sjá meira
Vísir býður lesendum sínum upp á að sjá allt það helsta sem átti sér stað í síðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Hér fyrir neðan má sjá myndbönd þar sem farið yfir öll atvik helgarinnar í ítarlegum myndböndum. Það má finna samantektir úr hverjum einasta leik auk þess sem hver dagur er gerður upp í einu myndbandi. Að lokinni hverri umferð er hún svo gerð upp með því að skoða bestu mörkin, bestu markvörslurnar og mikilvægasta augnablikið en þau myndbönd birtast á morgun þar sem að umferðinni lýkur í kvöld með stórslag Liverpool og Manchester United. Samantektir úr leikjum birtast ávallt í lok hvers leikdags og eru í birtingu í eina viku. Þau má öllu jafna nálgast á sjónvarpsvef Vísis með því að smella á „Íþróttir“ og „Enski boltinn“. Messan er svo á dagskrá Stöðvar 2 Sports ávallt á mánudagskvöldum og verða valdar klippur úr henni birtar á Vísi næsta dag.Samantektir helgarinnar Stakir leikir:
Enski boltinn Tengdar fréttir City klúðraði tveimur vítum í jafntefli gegn Everton | Sjáðu mörkin Manchester City mistnotaði tvær vítaspyrnur þegar liðið gerði jafntefli á heimavelli gegn Everton í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 15. október 2016 16:00 Chelsea fór illa með meistarana | Sjáðu mörkin Chelsea vann öruggan 3-0 sigur á Englandsmeisturum Leicester á Stamford Bridge í 8.umferð ensku úrvalsdeildarinnar. 15. október 2016 13:15 West Ham úr fallsæti eftir útisigur gegn Palace | Sjáðu mörkin West Ham komst úr fallsæti eftir góðan útisigur gegn Crystal Palace. 15. október 2016 18:15 Gylfi skoraði í tapi gegn Arsenal | Sjáðu mörkin Gylfi Þór Sigurðsson skoraði glæsilegt mark fyrir Swansea þegar liðið mætti Arsenal á Emirates-vellinum í Lundúnum í dag. 15. október 2016 16:00 Jafnt hjá West Bromwich og Tottenham | Stórsigur Bournemouth | Sjáðu mörkin Dele Alli tryggði Tottenham jafntefli á útivelli gegn West Bromwich Albion í ensku úrvalsdeildinni í dag. Bæði mörkin komu undir lokin. 15. október 2016 16:30 Jóhann Berg fékk dæmt á sig víti í tapi Burnley | Sjáðu mörkin Burnley-menn bíða enn eftir fyrsta stigi sínu á útivelli á tímabilinu en nýliðarnir töpuðu 3-1 á móti Southampton í ensku úrvalsdeildinni í dag. 16. október 2016 17:00 Holebas tryggði Watford þrjú stig | Sjáðu mörkin Jose Holebas skoraði glæsilegt mark þegar Watford lagði Middlesbrough á útivelli í ensku úrvalsdeildinni. 16. október 2016 14:30 Glæsimark Gylfa og öll hin mörkin í enska í gær | Myndband Gylfi Þór Sigurðsson var á skotskónum með Swansea City í ensku úrvalsdeildinni í gær og nú er hægt að sjá það mark og öll hin í samantektarmyndbandi hér inn á Vísi. 16. október 2016 12:03 Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Fleiri fréttir Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan Höjlund fékk óvænt hrós þrátt fyrir nítjánda markalausa leikinn í röð Sex leikja bann fyrir brotið á Mateta Segir að Amorim sé að „drukkna“ hjá United Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Sjá meira
City klúðraði tveimur vítum í jafntefli gegn Everton | Sjáðu mörkin Manchester City mistnotaði tvær vítaspyrnur þegar liðið gerði jafntefli á heimavelli gegn Everton í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 15. október 2016 16:00
Chelsea fór illa með meistarana | Sjáðu mörkin Chelsea vann öruggan 3-0 sigur á Englandsmeisturum Leicester á Stamford Bridge í 8.umferð ensku úrvalsdeildarinnar. 15. október 2016 13:15
West Ham úr fallsæti eftir útisigur gegn Palace | Sjáðu mörkin West Ham komst úr fallsæti eftir góðan útisigur gegn Crystal Palace. 15. október 2016 18:15
Gylfi skoraði í tapi gegn Arsenal | Sjáðu mörkin Gylfi Þór Sigurðsson skoraði glæsilegt mark fyrir Swansea þegar liðið mætti Arsenal á Emirates-vellinum í Lundúnum í dag. 15. október 2016 16:00
Jafnt hjá West Bromwich og Tottenham | Stórsigur Bournemouth | Sjáðu mörkin Dele Alli tryggði Tottenham jafntefli á útivelli gegn West Bromwich Albion í ensku úrvalsdeildinni í dag. Bæði mörkin komu undir lokin. 15. október 2016 16:30
Jóhann Berg fékk dæmt á sig víti í tapi Burnley | Sjáðu mörkin Burnley-menn bíða enn eftir fyrsta stigi sínu á útivelli á tímabilinu en nýliðarnir töpuðu 3-1 á móti Southampton í ensku úrvalsdeildinni í dag. 16. október 2016 17:00
Holebas tryggði Watford þrjú stig | Sjáðu mörkin Jose Holebas skoraði glæsilegt mark þegar Watford lagði Middlesbrough á útivelli í ensku úrvalsdeildinni. 16. október 2016 14:30
Glæsimark Gylfa og öll hin mörkin í enska í gær | Myndband Gylfi Þór Sigurðsson var á skotskónum með Swansea City í ensku úrvalsdeildinni í gær og nú er hægt að sjá það mark og öll hin í samantektarmyndbandi hér inn á Vísi. 16. október 2016 12:03