Sjáðu öll tilþrif helgarinnar úr enska boltanum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 17. október 2016 07:30 Chelsea vann öruggan sigur á Leicester um helgina. Vísir/Getty Vísir býður lesendum sínum upp á að sjá allt það helsta sem átti sér stað í síðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Hér fyrir neðan má sjá myndbönd þar sem farið yfir öll atvik helgarinnar í ítarlegum myndböndum. Það má finna samantektir úr hverjum einasta leik auk þess sem hver dagur er gerður upp í einu myndbandi. Að lokinni hverri umferð er hún svo gerð upp með því að skoða bestu mörkin, bestu markvörslurnar og mikilvægasta augnablikið en þau myndbönd birtast á morgun þar sem að umferðinni lýkur í kvöld með stórslag Liverpool og Manchester United. Samantektir úr leikjum birtast ávallt í lok hvers leikdags og eru í birtingu í eina viku. Þau má öllu jafna nálgast á sjónvarpsvef Vísis með því að smella á „Íþróttir“ og „Enski boltinn“. Messan er svo á dagskrá Stöðvar 2 Sports ávallt á mánudagskvöldum og verða valdar klippur úr henni birtar á Vísi næsta dag.Samantektir helgarinnar Stakir leikir: Enski boltinn Tengdar fréttir City klúðraði tveimur vítum í jafntefli gegn Everton | Sjáðu mörkin Manchester City mistnotaði tvær vítaspyrnur þegar liðið gerði jafntefli á heimavelli gegn Everton í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 15. október 2016 16:00 Chelsea fór illa með meistarana | Sjáðu mörkin Chelsea vann öruggan 3-0 sigur á Englandsmeisturum Leicester á Stamford Bridge í 8.umferð ensku úrvalsdeildarinnar. 15. október 2016 13:15 West Ham úr fallsæti eftir útisigur gegn Palace | Sjáðu mörkin West Ham komst úr fallsæti eftir góðan útisigur gegn Crystal Palace. 15. október 2016 18:15 Gylfi skoraði í tapi gegn Arsenal | Sjáðu mörkin Gylfi Þór Sigurðsson skoraði glæsilegt mark fyrir Swansea þegar liðið mætti Arsenal á Emirates-vellinum í Lundúnum í dag. 15. október 2016 16:00 Jafnt hjá West Bromwich og Tottenham | Stórsigur Bournemouth | Sjáðu mörkin Dele Alli tryggði Tottenham jafntefli á útivelli gegn West Bromwich Albion í ensku úrvalsdeildinni í dag. Bæði mörkin komu undir lokin. 15. október 2016 16:30 Jóhann Berg fékk dæmt á sig víti í tapi Burnley | Sjáðu mörkin Burnley-menn bíða enn eftir fyrsta stigi sínu á útivelli á tímabilinu en nýliðarnir töpuðu 3-1 á móti Southampton í ensku úrvalsdeildinni í dag. 16. október 2016 17:00 Holebas tryggði Watford þrjú stig | Sjáðu mörkin Jose Holebas skoraði glæsilegt mark þegar Watford lagði Middlesbrough á útivelli í ensku úrvalsdeildinni. 16. október 2016 14:30 Glæsimark Gylfa og öll hin mörkin í enska í gær | Myndband Gylfi Þór Sigurðsson var á skotskónum með Swansea City í ensku úrvalsdeildinni í gær og nú er hægt að sjá það mark og öll hin í samantektarmyndbandi hér inn á Vísi. 16. október 2016 12:03 Mest lesið „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti „Fáránlega erfið sería“ Körfubolti Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Körfubolti Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Körfubolti „Þetta var skrýtinn leikur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Sjá meira
Vísir býður lesendum sínum upp á að sjá allt það helsta sem átti sér stað í síðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Hér fyrir neðan má sjá myndbönd þar sem farið yfir öll atvik helgarinnar í ítarlegum myndböndum. Það má finna samantektir úr hverjum einasta leik auk þess sem hver dagur er gerður upp í einu myndbandi. Að lokinni hverri umferð er hún svo gerð upp með því að skoða bestu mörkin, bestu markvörslurnar og mikilvægasta augnablikið en þau myndbönd birtast á morgun þar sem að umferðinni lýkur í kvöld með stórslag Liverpool og Manchester United. Samantektir úr leikjum birtast ávallt í lok hvers leikdags og eru í birtingu í eina viku. Þau má öllu jafna nálgast á sjónvarpsvef Vísis með því að smella á „Íþróttir“ og „Enski boltinn“. Messan er svo á dagskrá Stöðvar 2 Sports ávallt á mánudagskvöldum og verða valdar klippur úr henni birtar á Vísi næsta dag.Samantektir helgarinnar Stakir leikir:
Enski boltinn Tengdar fréttir City klúðraði tveimur vítum í jafntefli gegn Everton | Sjáðu mörkin Manchester City mistnotaði tvær vítaspyrnur þegar liðið gerði jafntefli á heimavelli gegn Everton í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 15. október 2016 16:00 Chelsea fór illa með meistarana | Sjáðu mörkin Chelsea vann öruggan 3-0 sigur á Englandsmeisturum Leicester á Stamford Bridge í 8.umferð ensku úrvalsdeildarinnar. 15. október 2016 13:15 West Ham úr fallsæti eftir útisigur gegn Palace | Sjáðu mörkin West Ham komst úr fallsæti eftir góðan útisigur gegn Crystal Palace. 15. október 2016 18:15 Gylfi skoraði í tapi gegn Arsenal | Sjáðu mörkin Gylfi Þór Sigurðsson skoraði glæsilegt mark fyrir Swansea þegar liðið mætti Arsenal á Emirates-vellinum í Lundúnum í dag. 15. október 2016 16:00 Jafnt hjá West Bromwich og Tottenham | Stórsigur Bournemouth | Sjáðu mörkin Dele Alli tryggði Tottenham jafntefli á útivelli gegn West Bromwich Albion í ensku úrvalsdeildinni í dag. Bæði mörkin komu undir lokin. 15. október 2016 16:30 Jóhann Berg fékk dæmt á sig víti í tapi Burnley | Sjáðu mörkin Burnley-menn bíða enn eftir fyrsta stigi sínu á útivelli á tímabilinu en nýliðarnir töpuðu 3-1 á móti Southampton í ensku úrvalsdeildinni í dag. 16. október 2016 17:00 Holebas tryggði Watford þrjú stig | Sjáðu mörkin Jose Holebas skoraði glæsilegt mark þegar Watford lagði Middlesbrough á útivelli í ensku úrvalsdeildinni. 16. október 2016 14:30 Glæsimark Gylfa og öll hin mörkin í enska í gær | Myndband Gylfi Þór Sigurðsson var á skotskónum með Swansea City í ensku úrvalsdeildinni í gær og nú er hægt að sjá það mark og öll hin í samantektarmyndbandi hér inn á Vísi. 16. október 2016 12:03 Mest lesið „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti „Fáránlega erfið sería“ Körfubolti Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Körfubolti Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Körfubolti „Þetta var skrýtinn leikur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Sjá meira
City klúðraði tveimur vítum í jafntefli gegn Everton | Sjáðu mörkin Manchester City mistnotaði tvær vítaspyrnur þegar liðið gerði jafntefli á heimavelli gegn Everton í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 15. október 2016 16:00
Chelsea fór illa með meistarana | Sjáðu mörkin Chelsea vann öruggan 3-0 sigur á Englandsmeisturum Leicester á Stamford Bridge í 8.umferð ensku úrvalsdeildarinnar. 15. október 2016 13:15
West Ham úr fallsæti eftir útisigur gegn Palace | Sjáðu mörkin West Ham komst úr fallsæti eftir góðan útisigur gegn Crystal Palace. 15. október 2016 18:15
Gylfi skoraði í tapi gegn Arsenal | Sjáðu mörkin Gylfi Þór Sigurðsson skoraði glæsilegt mark fyrir Swansea þegar liðið mætti Arsenal á Emirates-vellinum í Lundúnum í dag. 15. október 2016 16:00
Jafnt hjá West Bromwich og Tottenham | Stórsigur Bournemouth | Sjáðu mörkin Dele Alli tryggði Tottenham jafntefli á útivelli gegn West Bromwich Albion í ensku úrvalsdeildinni í dag. Bæði mörkin komu undir lokin. 15. október 2016 16:30
Jóhann Berg fékk dæmt á sig víti í tapi Burnley | Sjáðu mörkin Burnley-menn bíða enn eftir fyrsta stigi sínu á útivelli á tímabilinu en nýliðarnir töpuðu 3-1 á móti Southampton í ensku úrvalsdeildinni í dag. 16. október 2016 17:00
Holebas tryggði Watford þrjú stig | Sjáðu mörkin Jose Holebas skoraði glæsilegt mark þegar Watford lagði Middlesbrough á útivelli í ensku úrvalsdeildinni. 16. október 2016 14:30
Glæsimark Gylfa og öll hin mörkin í enska í gær | Myndband Gylfi Þór Sigurðsson var á skotskónum með Swansea City í ensku úrvalsdeildinni í gær og nú er hægt að sjá það mark og öll hin í samantektarmyndbandi hér inn á Vísi. 16. október 2016 12:03