Mercedes fljótastir á æfingum á Ítalíu Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 2. september 2016 17:45 Nico Rosberg var fljótur í dag. Vísir/Getty Mercedes menn voru fljótastir á báðum æfingum dagsins fyrir ítalska kappaksturinn sem fram fer um helgina. Nico Rosberg var fljótastur á fyrri æfingunni og Lewis Hamilton þeirri seinni. Ferrari menn náðu hvað helst að elta eldfjóta Mercedes mennina. Sebastian Vettel og Kimi Raikkonen áttu fjórða og fimmta besta tímann á báðum æfingum. Ferrari liðið mætti á sinn heimavöll með uppfærða vél. Venjulega er mikil pressa á Ferrari á heimavelli. Það verður áhugavert að sjá hvort liðið standist hana á morgun og sunnudag. Fátt var um atvik á æfingum dagsins og ökumenn greinilega komnir aftur í sitt horf. Ryðið sem virtist hrjá menn í Belgíu síðustu helgi eftir sumarfríið er greinilega farið. Á meðan á seinni æfingunni stóð var samningur um áframhaldandi keppnishald á Monza brautinni handsalaður. Samningurinn nær til næstu þriggja ára. Bernie Ecclestone sagði við tækifærið að hann væri ánægður að ítalski kappaksturinn væri í öruggum höndum. Bein útsending frá tímatökunni er á morgun klukkan 11:50 á Stöð 2 Sport. Bein útsending frá ítalska kappakstrinum hefst klukkan 11:30 á sunnudag, einnig á Stöð 2 Sport.Hér að neðan má sjá öll helstu úrslit helgarinnar á gagnvirku brautarkorti. Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Heljarinnar björgun og hasar í Belgíu Nico Rosberg á Mercedes kom fyrstur í mark í belgíska kappakstrinum og Lewis Hamilton vann sig upp um 18 sæti í keppni sem var full af hasar. 29. ágúst 2016 22:45 Felipe Massa hættir í Formúlu 1 Williams ökumaðurinn Felipe Massa hefur tilkynnt að hann muni hætta í Formúlu 1 þegar núverandi tímabili lýkur. 1. september 2016 22:00 Rosberg: Það er gott að vera kominn aftur á sigurbrautina Nico Rosberg kom fyrstur í mark í belgíska kappakstrinum í dag. Hann minnkaði þar með bilið í liðsfélaga sinn, Lewis Hamilton á toppi heimsmeistarakeppni ökumanna niður í níu stig. Hver sagði hvað eftir keppnina? 28. ágúst 2016 21:15 Villeneuve: FIA virðist vernda Max Verstsappen Fyrrum heimsmeistarinn Jacques Villeneuve telur dómara í Formúlu 1 veita Max Verstappen meira svigrúm en öðrum. Hann telur að FIA líti út eins og þeir séu að vernda ungstirnið. 31. ágúst 2016 15:30 Mest lesið Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Fótbolti „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Fótbolti Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Handbolti Fleiri fréttir Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Mercedes menn voru fljótastir á báðum æfingum dagsins fyrir ítalska kappaksturinn sem fram fer um helgina. Nico Rosberg var fljótastur á fyrri æfingunni og Lewis Hamilton þeirri seinni. Ferrari menn náðu hvað helst að elta eldfjóta Mercedes mennina. Sebastian Vettel og Kimi Raikkonen áttu fjórða og fimmta besta tímann á báðum æfingum. Ferrari liðið mætti á sinn heimavöll með uppfærða vél. Venjulega er mikil pressa á Ferrari á heimavelli. Það verður áhugavert að sjá hvort liðið standist hana á morgun og sunnudag. Fátt var um atvik á æfingum dagsins og ökumenn greinilega komnir aftur í sitt horf. Ryðið sem virtist hrjá menn í Belgíu síðustu helgi eftir sumarfríið er greinilega farið. Á meðan á seinni æfingunni stóð var samningur um áframhaldandi keppnishald á Monza brautinni handsalaður. Samningurinn nær til næstu þriggja ára. Bernie Ecclestone sagði við tækifærið að hann væri ánægður að ítalski kappaksturinn væri í öruggum höndum. Bein útsending frá tímatökunni er á morgun klukkan 11:50 á Stöð 2 Sport. Bein útsending frá ítalska kappakstrinum hefst klukkan 11:30 á sunnudag, einnig á Stöð 2 Sport.Hér að neðan má sjá öll helstu úrslit helgarinnar á gagnvirku brautarkorti.
Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Heljarinnar björgun og hasar í Belgíu Nico Rosberg á Mercedes kom fyrstur í mark í belgíska kappakstrinum og Lewis Hamilton vann sig upp um 18 sæti í keppni sem var full af hasar. 29. ágúst 2016 22:45 Felipe Massa hættir í Formúlu 1 Williams ökumaðurinn Felipe Massa hefur tilkynnt að hann muni hætta í Formúlu 1 þegar núverandi tímabili lýkur. 1. september 2016 22:00 Rosberg: Það er gott að vera kominn aftur á sigurbrautina Nico Rosberg kom fyrstur í mark í belgíska kappakstrinum í dag. Hann minnkaði þar með bilið í liðsfélaga sinn, Lewis Hamilton á toppi heimsmeistarakeppni ökumanna niður í níu stig. Hver sagði hvað eftir keppnina? 28. ágúst 2016 21:15 Villeneuve: FIA virðist vernda Max Verstsappen Fyrrum heimsmeistarinn Jacques Villeneuve telur dómara í Formúlu 1 veita Max Verstappen meira svigrúm en öðrum. Hann telur að FIA líti út eins og þeir séu að vernda ungstirnið. 31. ágúst 2016 15:30 Mest lesið Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Fótbolti „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Fótbolti Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Handbolti Fleiri fréttir Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Bílskúrinn: Heljarinnar björgun og hasar í Belgíu Nico Rosberg á Mercedes kom fyrstur í mark í belgíska kappakstrinum og Lewis Hamilton vann sig upp um 18 sæti í keppni sem var full af hasar. 29. ágúst 2016 22:45
Felipe Massa hættir í Formúlu 1 Williams ökumaðurinn Felipe Massa hefur tilkynnt að hann muni hætta í Formúlu 1 þegar núverandi tímabili lýkur. 1. september 2016 22:00
Rosberg: Það er gott að vera kominn aftur á sigurbrautina Nico Rosberg kom fyrstur í mark í belgíska kappakstrinum í dag. Hann minnkaði þar með bilið í liðsfélaga sinn, Lewis Hamilton á toppi heimsmeistarakeppni ökumanna niður í níu stig. Hver sagði hvað eftir keppnina? 28. ágúst 2016 21:15
Villeneuve: FIA virðist vernda Max Verstsappen Fyrrum heimsmeistarinn Jacques Villeneuve telur dómara í Formúlu 1 veita Max Verstappen meira svigrúm en öðrum. Hann telur að FIA líti út eins og þeir séu að vernda ungstirnið. 31. ágúst 2016 15:30