Gleymdi sprengjunni á Old Trafford: Fyrirtækið fer sennilega á hausinn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 17. maí 2016 12:00 Framkvæma þurfti sprengjuleit á Old Trafford um helgina. vísir/getty Maðurinn sem á fyrirtækið sem bar ábyrgð á því að eftirlíking af sprengju gleymdist á Old Trafford í síðustu viku hefur beðist afsökunar á ringulreiðinni sem skapaðist. Rýma varð leikvanginn skömmu fyrir leik Manchester United gegn Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í lokaumferðinni um helgina þegar hluturinn fannst og var ákveðið að fresta leiknum. Sjá einnig: Ferðaðist 4.800 kílómetra en leiknum svo aflýst Eftir að hluturinn hafi verið sprengdur af sérfræðingur kom í ljós að um eftirlíkingu var að ræða sem öryggisfyrirtækið Security Search Management & Solutions skildi eftir á æfingu í síðustu viku. Christopher Reid, forstjóri fyrirtækisins, baðst afsökunar á málinu og segir að eftir atvikið sé framtíð þess ekki björt. „Þetta eru mín mistök og ég tek fulla ábyrgð á þessu. Líklegt er að fyrirtækið verður leyst upp,“ sagði Reid sem er fyrrum lögreglumaður. Sjá einnig: Íslendingur á Old Trafford: „Fólk áttar sig ekki á hvað er að gerast" „Það er örugglega verið að funda núna um hvers konar gapastokk á að nota fyrir mig. Ég verð að axla ábyrgð og mun gera það.“ „Það er heilmikið sem ég vil segja við stuðningsmenn en ég ætla ekki að gera það á þessum tíma. Ég veit ekki hvað ég má segja og hvað ég á að segja.“ Líklegt er að United tapi hálfum milljarði króna á öllu saman en leikur United og Bournemouth fer fram í kvöld. Enski boltinn Tengdar fréttir Íslendingur á Old Trafford: „Fólk áttar sig ekki á hvað er að gerast" Rúmlega 30 Íslendingar voru á Old Trafford þegar leik Manchester United og Bournemouth þurfti að aflýsa vegna þess að grunsamleg pakkning fannst í stúkunni. 15. maí 2016 14:30 "Sprengjan" reyndist æfingartæki Pakkinn sem fannst á Old Trafford í dag og flestir héldu að væri sprengja reyndist æfingartæki frá því á æfingu í síðustu viku. 15. maí 2016 21:47 Grunsamleg pakkning fannst á Old Trafford | Leiknum aflýst Leik Manchester United og Bournemouth hefur verið aflýst eftir að grunsamleg pakkning fannst í stúkunni. 15. maí 2016 13:56 Pakkinn sprengdur upp af sérfræðingum Pakkinn sem fannst á Old Trafford í dag var sprengdur upp af sprengjusérfræðingum þegar áhorfendurnir voru farnir af vellinum. 15. maí 2016 16:48 Frestaði leikurinn spilaður á þriðjudag Leikur Manchester United og Bournemouth sem átti að vera leikinn í dag en var frestað vegna sprengjuhótunar verður leikinn á þriðjudag. 15. maí 2016 20:45 Sprengjusérfræðingar skoða Old Trafford Sprengjusérfræðingar eru mættir á Old Trafford til þess að fara yfir stöðu mála, en leik Man. Utd og Bournemouth var aflýst þar í dag. 15. maí 2016 15:21 Sprengjan á Old Trafford reyndist hættulaus Lögreglan rýmdi leikvanginn og sprengdi hlutinn sem líktist sprengju en engin hætta stafaði af. 15. maí 2016 18:15 Ferðaðist 4.800 kílómetra en leiknum svo aflýst Stuðningsmaður Manchester United frá Sierra Leone sem fór í fýluferð á Old Trafford í gær mun fara á bikarúrslitaleikinn hjá United á sunnudag þökk sé stuðningsmönnum liðsins. 16. maí 2016 14:30 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Handbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Fleiri fréttir Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Sjá meira
Maðurinn sem á fyrirtækið sem bar ábyrgð á því að eftirlíking af sprengju gleymdist á Old Trafford í síðustu viku hefur beðist afsökunar á ringulreiðinni sem skapaðist. Rýma varð leikvanginn skömmu fyrir leik Manchester United gegn Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í lokaumferðinni um helgina þegar hluturinn fannst og var ákveðið að fresta leiknum. Sjá einnig: Ferðaðist 4.800 kílómetra en leiknum svo aflýst Eftir að hluturinn hafi verið sprengdur af sérfræðingur kom í ljós að um eftirlíkingu var að ræða sem öryggisfyrirtækið Security Search Management & Solutions skildi eftir á æfingu í síðustu viku. Christopher Reid, forstjóri fyrirtækisins, baðst afsökunar á málinu og segir að eftir atvikið sé framtíð þess ekki björt. „Þetta eru mín mistök og ég tek fulla ábyrgð á þessu. Líklegt er að fyrirtækið verður leyst upp,“ sagði Reid sem er fyrrum lögreglumaður. Sjá einnig: Íslendingur á Old Trafford: „Fólk áttar sig ekki á hvað er að gerast" „Það er örugglega verið að funda núna um hvers konar gapastokk á að nota fyrir mig. Ég verð að axla ábyrgð og mun gera það.“ „Það er heilmikið sem ég vil segja við stuðningsmenn en ég ætla ekki að gera það á þessum tíma. Ég veit ekki hvað ég má segja og hvað ég á að segja.“ Líklegt er að United tapi hálfum milljarði króna á öllu saman en leikur United og Bournemouth fer fram í kvöld.
Enski boltinn Tengdar fréttir Íslendingur á Old Trafford: „Fólk áttar sig ekki á hvað er að gerast" Rúmlega 30 Íslendingar voru á Old Trafford þegar leik Manchester United og Bournemouth þurfti að aflýsa vegna þess að grunsamleg pakkning fannst í stúkunni. 15. maí 2016 14:30 "Sprengjan" reyndist æfingartæki Pakkinn sem fannst á Old Trafford í dag og flestir héldu að væri sprengja reyndist æfingartæki frá því á æfingu í síðustu viku. 15. maí 2016 21:47 Grunsamleg pakkning fannst á Old Trafford | Leiknum aflýst Leik Manchester United og Bournemouth hefur verið aflýst eftir að grunsamleg pakkning fannst í stúkunni. 15. maí 2016 13:56 Pakkinn sprengdur upp af sérfræðingum Pakkinn sem fannst á Old Trafford í dag var sprengdur upp af sprengjusérfræðingum þegar áhorfendurnir voru farnir af vellinum. 15. maí 2016 16:48 Frestaði leikurinn spilaður á þriðjudag Leikur Manchester United og Bournemouth sem átti að vera leikinn í dag en var frestað vegna sprengjuhótunar verður leikinn á þriðjudag. 15. maí 2016 20:45 Sprengjusérfræðingar skoða Old Trafford Sprengjusérfræðingar eru mættir á Old Trafford til þess að fara yfir stöðu mála, en leik Man. Utd og Bournemouth var aflýst þar í dag. 15. maí 2016 15:21 Sprengjan á Old Trafford reyndist hættulaus Lögreglan rýmdi leikvanginn og sprengdi hlutinn sem líktist sprengju en engin hætta stafaði af. 15. maí 2016 18:15 Ferðaðist 4.800 kílómetra en leiknum svo aflýst Stuðningsmaður Manchester United frá Sierra Leone sem fór í fýluferð á Old Trafford í gær mun fara á bikarúrslitaleikinn hjá United á sunnudag þökk sé stuðningsmönnum liðsins. 16. maí 2016 14:30 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Handbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Fleiri fréttir Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Sjá meira
Íslendingur á Old Trafford: „Fólk áttar sig ekki á hvað er að gerast" Rúmlega 30 Íslendingar voru á Old Trafford þegar leik Manchester United og Bournemouth þurfti að aflýsa vegna þess að grunsamleg pakkning fannst í stúkunni. 15. maí 2016 14:30
"Sprengjan" reyndist æfingartæki Pakkinn sem fannst á Old Trafford í dag og flestir héldu að væri sprengja reyndist æfingartæki frá því á æfingu í síðustu viku. 15. maí 2016 21:47
Grunsamleg pakkning fannst á Old Trafford | Leiknum aflýst Leik Manchester United og Bournemouth hefur verið aflýst eftir að grunsamleg pakkning fannst í stúkunni. 15. maí 2016 13:56
Pakkinn sprengdur upp af sérfræðingum Pakkinn sem fannst á Old Trafford í dag var sprengdur upp af sprengjusérfræðingum þegar áhorfendurnir voru farnir af vellinum. 15. maí 2016 16:48
Frestaði leikurinn spilaður á þriðjudag Leikur Manchester United og Bournemouth sem átti að vera leikinn í dag en var frestað vegna sprengjuhótunar verður leikinn á þriðjudag. 15. maí 2016 20:45
Sprengjusérfræðingar skoða Old Trafford Sprengjusérfræðingar eru mættir á Old Trafford til þess að fara yfir stöðu mála, en leik Man. Utd og Bournemouth var aflýst þar í dag. 15. maí 2016 15:21
Sprengjan á Old Trafford reyndist hættulaus Lögreglan rýmdi leikvanginn og sprengdi hlutinn sem líktist sprengju en engin hætta stafaði af. 15. maí 2016 18:15
Ferðaðist 4.800 kílómetra en leiknum svo aflýst Stuðningsmaður Manchester United frá Sierra Leone sem fór í fýluferð á Old Trafford í gær mun fara á bikarúrslitaleikinn hjá United á sunnudag þökk sé stuðningsmönnum liðsins. 16. maí 2016 14:30
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti