Lífið

Esther Talia og Ólafur Egill giftu sig óvænt í fertugsafmælinu

Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar
Leikararnir Ólaf­ur Eg­ill Eg­ils­son og Esther Thalia Casey gengu í það heilaga um helgina.
Leikararnir Ólaf­ur Eg­ill Eg­ils­son og Esther Thalia Casey gengu í það heilaga um helgina. Visir/Daníel
Leikararnir Ólaf­ur Eg­ill Eg­ils­son og Esther Talia Casey gengu í það heilaga um helgina. Þau höfðu boðið sínum nánustu í fertugsafmæli á laugardagskvöldið en komu svo gestunum á óvart með því að gifta sig í veislunni.

 
My brothers and his spouses 40 year old birthdayparty turned magically into an improptu wedding #oe40

A post shared by Gunnlaugur Egilsson (@gunnlaugr) on Nov 19, 2017 at 11:01am PST

Ólafur Egill og Esther Talia urðu bæði fertug á árinu en þau hafa verið saman í mörg ár og eiga saman tvö börn. Eins og sjá má á myndum sem ástvinir þeirra deildu á samfélagsmiðlum þá geisluðu þau af hamingju þetta kvöld. 



 
Fullkomið! Ástin er til! Lífið! Besta fólk í heimi eru núna hjón og eiga hvort annað til æviloka! #oe40

A post shared by Vigdís Perla Maack (@vigdismaack) on Nov 17, 2017 at 3:03pm PST

Egill virðist hafa líka tekið af sér barnapössun í veislunni. 

 
Egill Ólafs sá um rót og barnapössun. #oe40

A post shared by Margrét Erla Maack (@mokkilitli) on Nov 17, 2017 at 2:16pm PST

Lífið óskar þeim innilega til hamingju. 

 
Skyndibrúðkaup, skyndiprestur og skynditónlist #oe40 #ástin

A post shared by Margrét Erla Maack (@mokkilitli) on Nov 17, 2017 at 2:38pm PST






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.