Stóri Sam ánægður með mark „Guðna“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 2. desember 2017 20:00 Gylfi Þór Sigurðsson skoraði fyrir Everton sem sigraði Huddersfield 2-0 í fyrsta leik Sam Allardyce með félagið. Allardyce var að vonum ánægður með leikinn, en Everton hoppar upp í 10. sæti með sigrinum. Ekki er langt síðan liðið var í fallsæti. „Þetta sýnir hvað tveir sigrar í röð geta gert fyrir lið sem eru í erfiðleikum á þessum tímapunkti á tímabilinu. Þetta gefur leikmönnum mikið sjálfstraust,“ sagði Allardyce í viðtali eftir leikinn. „Þeim ætti að líða vel með sig núna. Völlurinn var ánægður með sigurinn, eins og síðast.“ Stuðningsmenn Everton tóku vel á móti nýja stjóranum og sagðist Allardyce vita það hver hans ábyrgð væri gagnvart stuðningsmönnunum. „Ég veit að þeir vilja fallegan fótbolta, en líka leikmenn sem leggja hart að sér og vinna fyrir liðið.“ Hann gerði taktískar breytingar á liði sínu í hálfleik þar sem hann sagði Aaron Lennon og Gylfa að vera framar á vellinum og sleppa því að hlaupa of langt aftur í vörn. Sú breyting skilaði sigrinum þar sem hún leyfði Gylfa að komast í þau svæði sem hann þurfti til að skora markið. Allardyce lýsti markinu sem "frábært flikk og klárað vel." Það vekur athygli að þegar Allardyce talaði um Gylfa í viðtalinu sagði hann Guðni, en ekki Gylfi. Hann er vissulega búinn að vera stutt í starfi, en þrátt fyrir það eru þetta klaufaleg mistök hjá stóra Sam. Viðtalið má sjá hér að neðan. Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi á skotskónum í fyrsta leik Allardyce Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton tóku á móti Huddersfield í dag en liðið burstaði West Ham 4-0 í síðasta umferð og síðasta leik David Unsworth með liðið. 2. desember 2017 17:00 Mest lesið Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Körfubolti Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Íslenski boltinn Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Körfubolti Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Íslenski boltinn Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Enski boltinn Framkvæmdir á Laugardalsvelli: Sex vikur frá sáningu í fullkominn völl Fótbolti Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið Enski boltinn Laugardalsvöllur eins og þú hefur aldrei séð hann áður Fótbolti Tyson hafnar því að hann borði hrátt kjöt Sport Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Enski boltinn Fleiri fréttir Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Í beinni: Bournemouth - Man. City | Meistararnir á flugi Í beinni: Liverpool - Brighton | Komast Poolarar á toppinn? Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið „Passar fullkomlega við svona félag“ Man. Utd kynnir nýja stjórann til leiks Ten Hag niðurbrotinn þrátt fyrir milljarðana Jürgen Klopp enn fúll út í Sergio Ramos Van Nistelrooy til í öll störf og vill vera áfram hjá Man. United Guardiola segist bara vera með þrettán heilbrigða leikmenn Hefur ekki efni á sjálfum sér: „Þeir sögðu nei“ Lítur út fyrir að United þurfi að bíða eftir Amorim Liverpool, Arsenal og Manchester United sluppu við hvert annað Ruud sagði heppnina loks með sínum mönnum í liði Markadrottningin Miedema undir hnífinn á nýjan leik Tottenham henti Man City úr keppni Stefán Teitur átti ekki möguleika gegn Arsenal | Newcastle lagði Chelsea Man Utd örugglega áfram í fyrsta leik Nistelrooy sem þjálfara Liverpool áfram eftir fjörugan síðari hálfleik Ten Hag vildi fá Welbeck til United Scholes segir að Amorim minni sig á Ten Hag Mourinho var bara að segja brandara Hefur ekki tekið ákvörðun um að taka við Man. Utd Willum Þór með stoðsendingaþrennu í stórsigri Luke Shaw verður lengur frá keppni en talið var fyrst Sonur Dagnýjar leiddi Bowen inn á fyrir leikinn gegn United Sporting staðfestir áhuga United á Amorim Hver er þessi Rúben Amorim? Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson skoraði fyrir Everton sem sigraði Huddersfield 2-0 í fyrsta leik Sam Allardyce með félagið. Allardyce var að vonum ánægður með leikinn, en Everton hoppar upp í 10. sæti með sigrinum. Ekki er langt síðan liðið var í fallsæti. „Þetta sýnir hvað tveir sigrar í röð geta gert fyrir lið sem eru í erfiðleikum á þessum tímapunkti á tímabilinu. Þetta gefur leikmönnum mikið sjálfstraust,“ sagði Allardyce í viðtali eftir leikinn. „Þeim ætti að líða vel með sig núna. Völlurinn var ánægður með sigurinn, eins og síðast.“ Stuðningsmenn Everton tóku vel á móti nýja stjóranum og sagðist Allardyce vita það hver hans ábyrgð væri gagnvart stuðningsmönnunum. „Ég veit að þeir vilja fallegan fótbolta, en líka leikmenn sem leggja hart að sér og vinna fyrir liðið.“ Hann gerði taktískar breytingar á liði sínu í hálfleik þar sem hann sagði Aaron Lennon og Gylfa að vera framar á vellinum og sleppa því að hlaupa of langt aftur í vörn. Sú breyting skilaði sigrinum þar sem hún leyfði Gylfa að komast í þau svæði sem hann þurfti til að skora markið. Allardyce lýsti markinu sem "frábært flikk og klárað vel." Það vekur athygli að þegar Allardyce talaði um Gylfa í viðtalinu sagði hann Guðni, en ekki Gylfi. Hann er vissulega búinn að vera stutt í starfi, en þrátt fyrir það eru þetta klaufaleg mistök hjá stóra Sam. Viðtalið má sjá hér að neðan.
Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi á skotskónum í fyrsta leik Allardyce Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton tóku á móti Huddersfield í dag en liðið burstaði West Ham 4-0 í síðasta umferð og síðasta leik David Unsworth með liðið. 2. desember 2017 17:00 Mest lesið Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Körfubolti Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Íslenski boltinn Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Körfubolti Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Íslenski boltinn Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Enski boltinn Framkvæmdir á Laugardalsvelli: Sex vikur frá sáningu í fullkominn völl Fótbolti Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið Enski boltinn Laugardalsvöllur eins og þú hefur aldrei séð hann áður Fótbolti Tyson hafnar því að hann borði hrátt kjöt Sport Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Enski boltinn Fleiri fréttir Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Í beinni: Bournemouth - Man. City | Meistararnir á flugi Í beinni: Liverpool - Brighton | Komast Poolarar á toppinn? Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið „Passar fullkomlega við svona félag“ Man. Utd kynnir nýja stjórann til leiks Ten Hag niðurbrotinn þrátt fyrir milljarðana Jürgen Klopp enn fúll út í Sergio Ramos Van Nistelrooy til í öll störf og vill vera áfram hjá Man. United Guardiola segist bara vera með þrettán heilbrigða leikmenn Hefur ekki efni á sjálfum sér: „Þeir sögðu nei“ Lítur út fyrir að United þurfi að bíða eftir Amorim Liverpool, Arsenal og Manchester United sluppu við hvert annað Ruud sagði heppnina loks með sínum mönnum í liði Markadrottningin Miedema undir hnífinn á nýjan leik Tottenham henti Man City úr keppni Stefán Teitur átti ekki möguleika gegn Arsenal | Newcastle lagði Chelsea Man Utd örugglega áfram í fyrsta leik Nistelrooy sem þjálfara Liverpool áfram eftir fjörugan síðari hálfleik Ten Hag vildi fá Welbeck til United Scholes segir að Amorim minni sig á Ten Hag Mourinho var bara að segja brandara Hefur ekki tekið ákvörðun um að taka við Man. Utd Willum Þór með stoðsendingaþrennu í stórsigri Luke Shaw verður lengur frá keppni en talið var fyrst Sonur Dagnýjar leiddi Bowen inn á fyrir leikinn gegn United Sporting staðfestir áhuga United á Amorim Hver er þessi Rúben Amorim? Sjá meira
Gylfi á skotskónum í fyrsta leik Allardyce Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton tóku á móti Huddersfield í dag en liðið burstaði West Ham 4-0 í síðasta umferð og síðasta leik David Unsworth með liðið. 2. desember 2017 17:00