Sandra María lenti í samstuði við Ingvild Isaksen og lá óvíg eftir.
Sandra María var sárþjáð og var borin af velli en meiðslin gætu verið alvarleg.
Staðan í hálfleik í leik Íslands og Noregs er 1-1.
Fylgjast með leiknum í beinni textalýsingu með því að smella hér.
Myndband af atvikinu má sjá hér að neðan.
Sandra María Jessen fer meidd af velli eftir hrikalegt samstuð. Við vonum svo sannarlega að Sandra nái sér að fullu sem fyrst #AlgarveCup pic.twitter.com/wviIDKn7mi
— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) March 1, 2017