Luis Suarez truflaði Messi í brúðkaupsferðinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. júlí 2017 12:00 Allur hópurinn á Antígva í karabíska hafinu. Instagram/@leomessi Það hefur líklega ekki farið framhjá mörgum að knattspyrnusnillingurinn Lionel Messi var að giftast æskuástinni sinni á dögunum og að sjálfsögðu fóru hjónin síðan í brúðkaupsferð. Messi og kona hans Antonella Roccuzzo tóku báða synina með sér í brúðkaupsferðina og skelltu sér til eyjunnar Antígva í Karabíska hafinu. Lionel Messi átti einn eitt frábæra tímabilið með Barcelona þar sem hann skoraði 54 mörk í 52 leikjum. Argentínumaðurinn var búinn að eyða mörgum klukkutímum með liðsfélögum sínum hjá Barcelona en hann var ekki laus við einn þeirra í brúðkaupsferðinni. Úrúgvæmaðurinn Luis Suarez mætti nefnilega á svæðið með alla fjölskyldu sína. Það styttist óðum í að undirbúningstímabilið hefjast á ný hjá Börsungum en svo vel fer á með þeim Messi og Suarez að þeir völdu sér sama stað fyrir sumarfríið sitt. Þeir Lionel Messi og Luis Suarez léku sér saman ekkert síður en krakkarnir þeirra og hér fyrir neðan má sjá þá sýna tilþrif í sundlauga-skallatennis. Los chicos divirtiéndose The boys having fun A post shared by Leo Messi (@leomessi) on Jul 9, 2017 at 2:24pm PDT Lionel Messi birti líka mynd af öllum hópnum á Instagram-síðu sinni og skrifaði undir „óvænt heimsókn“ en það má sjá þessa mynd hér fyrir neðan. Visita sorpresa a @luissuarez9 @sofibalbi #thiaguimatubenjadelfi @antoroccuzzo88 A post shared by Leo Messi (@leomessi) on Jul 8, 2017 at 3:09pm PDT Fótbolti Tengdar fréttir Sjáðu myndirnar: Messi giftist æskuástinni Einn besti fótboltamaður heims, Lionel Messi, giftist æskuástinni sinni Antonella Roccuzzo í heimabæ þeirra í gær. 1. júlí 2017 10:55 Messi gaf afganginn úr brúðkaupinu til fátækra Lionel Messi gifti sig á dögunum og var vel veitt í mat og drykk. Svo mikið að nóg var eftir af bæði mat og drykkjum. 7. júlí 2017 20:30 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Sjá meira
Það hefur líklega ekki farið framhjá mörgum að knattspyrnusnillingurinn Lionel Messi var að giftast æskuástinni sinni á dögunum og að sjálfsögðu fóru hjónin síðan í brúðkaupsferð. Messi og kona hans Antonella Roccuzzo tóku báða synina með sér í brúðkaupsferðina og skelltu sér til eyjunnar Antígva í Karabíska hafinu. Lionel Messi átti einn eitt frábæra tímabilið með Barcelona þar sem hann skoraði 54 mörk í 52 leikjum. Argentínumaðurinn var búinn að eyða mörgum klukkutímum með liðsfélögum sínum hjá Barcelona en hann var ekki laus við einn þeirra í brúðkaupsferðinni. Úrúgvæmaðurinn Luis Suarez mætti nefnilega á svæðið með alla fjölskyldu sína. Það styttist óðum í að undirbúningstímabilið hefjast á ný hjá Börsungum en svo vel fer á með þeim Messi og Suarez að þeir völdu sér sama stað fyrir sumarfríið sitt. Þeir Lionel Messi og Luis Suarez léku sér saman ekkert síður en krakkarnir þeirra og hér fyrir neðan má sjá þá sýna tilþrif í sundlauga-skallatennis. Los chicos divirtiéndose The boys having fun A post shared by Leo Messi (@leomessi) on Jul 9, 2017 at 2:24pm PDT Lionel Messi birti líka mynd af öllum hópnum á Instagram-síðu sinni og skrifaði undir „óvænt heimsókn“ en það má sjá þessa mynd hér fyrir neðan. Visita sorpresa a @luissuarez9 @sofibalbi #thiaguimatubenjadelfi @antoroccuzzo88 A post shared by Leo Messi (@leomessi) on Jul 8, 2017 at 3:09pm PDT
Fótbolti Tengdar fréttir Sjáðu myndirnar: Messi giftist æskuástinni Einn besti fótboltamaður heims, Lionel Messi, giftist æskuástinni sinni Antonella Roccuzzo í heimabæ þeirra í gær. 1. júlí 2017 10:55 Messi gaf afganginn úr brúðkaupinu til fátækra Lionel Messi gifti sig á dögunum og var vel veitt í mat og drykk. Svo mikið að nóg var eftir af bæði mat og drykkjum. 7. júlí 2017 20:30 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Sjá meira
Sjáðu myndirnar: Messi giftist æskuástinni Einn besti fótboltamaður heims, Lionel Messi, giftist æskuástinni sinni Antonella Roccuzzo í heimabæ þeirra í gær. 1. júlí 2017 10:55
Messi gaf afganginn úr brúðkaupinu til fátækra Lionel Messi gifti sig á dögunum og var vel veitt í mat og drykk. Svo mikið að nóg var eftir af bæði mat og drykkjum. 7. júlí 2017 20:30