Sarkozy hyggst kjósa Macron 26. apríl 2017 12:23 Nicolas Sarkozy var forseti Frakklands á árunum 2007 til 2012. Vísir/AFP Nicolas Sarkozy, fyrrverandi Frakklandsforseti, hefur sagst ætla að kjósa Emmanuel Macron í síðari umferð frönsku forsetakosninganna sem fram fara þann 7. maí. Sarkozy greindi frá þessu á samfélagsmiðlum í dag. Í frétt Reuters er sagt að frá að með stuðningi sínum við Macron sé Sarkozy að opna á samstarf Repúblikana og En Marche, hreyfingar Macron, við stjórn landsins á næstu árum. Skoðanakannanir benda til að Macron muni hafa betur gegn Marine Le Pen, forsetaefni Þjóðfylkingarinnar, í síðari umferð kosninganna. Fari svo að Macron sigri gæti hann þó staðið frammi fyrir litlum þingstyrk En Marche sem stofnuð var fyrir um ári. Séu Repúblikanar nú að opna á þann möguleika að taka sæti í mögulegri ríkisstjórn Macron. Sarkozy beið lægri hlut fyrir Francois Fillon í vali Repúblikanaflokksins um hver yrði forsetaefni flokksins í haust. Fillon hefur jafnframst sagst munu kjósa Macron. Repúblikaninn Francois Baroin, fyrrverandi fjármálaráðherra í ríkisstjórn Sarkozy, lýsti því yfir í dag að hann væri reiðubúinn að starfa sem forsætisráðherra í ríkisstjórn Macron. Síðari umferð forsetakosninganna fara fram 7. maí og þingkosningar fara svo fram í júní. Frakkland Tengdar fréttir Macron staðfestir að tölvuþrjótar hafi ráðist á skrifstofur hans Kosningateymi Emmanuel Macron hefur staðfest að fimm tölvuárásir hafi verið gerðar á skrifstofur framboðsins síðan í janúar. 26. apríl 2017 10:48 Einstök staða í frönskum stjórnmálum Verðbréfamarkaðir í Frakkalandi tóku við sér á mánudagsmorgun og evran náði sínu hæsta verðgildi gagnvart Bandaríkjadal frá því í nóvember. 25. apríl 2017 07:00 Liðtækur píanóspilari og tangódansari og dáir sparkbox Emmanuel Macron hefur í raun snúið frönskum stjórnmálum á hvolf og bendir nú allt til að hann verði næsti forseti landsins. 25. apríl 2017 12:32 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Innlent Fleiri fréttir Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi Sjá meira
Nicolas Sarkozy, fyrrverandi Frakklandsforseti, hefur sagst ætla að kjósa Emmanuel Macron í síðari umferð frönsku forsetakosninganna sem fram fara þann 7. maí. Sarkozy greindi frá þessu á samfélagsmiðlum í dag. Í frétt Reuters er sagt að frá að með stuðningi sínum við Macron sé Sarkozy að opna á samstarf Repúblikana og En Marche, hreyfingar Macron, við stjórn landsins á næstu árum. Skoðanakannanir benda til að Macron muni hafa betur gegn Marine Le Pen, forsetaefni Þjóðfylkingarinnar, í síðari umferð kosninganna. Fari svo að Macron sigri gæti hann þó staðið frammi fyrir litlum þingstyrk En Marche sem stofnuð var fyrir um ári. Séu Repúblikanar nú að opna á þann möguleika að taka sæti í mögulegri ríkisstjórn Macron. Sarkozy beið lægri hlut fyrir Francois Fillon í vali Repúblikanaflokksins um hver yrði forsetaefni flokksins í haust. Fillon hefur jafnframst sagst munu kjósa Macron. Repúblikaninn Francois Baroin, fyrrverandi fjármálaráðherra í ríkisstjórn Sarkozy, lýsti því yfir í dag að hann væri reiðubúinn að starfa sem forsætisráðherra í ríkisstjórn Macron. Síðari umferð forsetakosninganna fara fram 7. maí og þingkosningar fara svo fram í júní.
Frakkland Tengdar fréttir Macron staðfestir að tölvuþrjótar hafi ráðist á skrifstofur hans Kosningateymi Emmanuel Macron hefur staðfest að fimm tölvuárásir hafi verið gerðar á skrifstofur framboðsins síðan í janúar. 26. apríl 2017 10:48 Einstök staða í frönskum stjórnmálum Verðbréfamarkaðir í Frakkalandi tóku við sér á mánudagsmorgun og evran náði sínu hæsta verðgildi gagnvart Bandaríkjadal frá því í nóvember. 25. apríl 2017 07:00 Liðtækur píanóspilari og tangódansari og dáir sparkbox Emmanuel Macron hefur í raun snúið frönskum stjórnmálum á hvolf og bendir nú allt til að hann verði næsti forseti landsins. 25. apríl 2017 12:32 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Innlent Fleiri fréttir Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi Sjá meira
Macron staðfestir að tölvuþrjótar hafi ráðist á skrifstofur hans Kosningateymi Emmanuel Macron hefur staðfest að fimm tölvuárásir hafi verið gerðar á skrifstofur framboðsins síðan í janúar. 26. apríl 2017 10:48
Einstök staða í frönskum stjórnmálum Verðbréfamarkaðir í Frakkalandi tóku við sér á mánudagsmorgun og evran náði sínu hæsta verðgildi gagnvart Bandaríkjadal frá því í nóvember. 25. apríl 2017 07:00
Liðtækur píanóspilari og tangódansari og dáir sparkbox Emmanuel Macron hefur í raun snúið frönskum stjórnmálum á hvolf og bendir nú allt til að hann verði næsti forseti landsins. 25. apríl 2017 12:32