Velur ástina fram yfir Suits þættina Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 17. október 2017 10:30 Meghan og Harry mættu saman á Invictus-leikana í Toronto í síðasta mánuði. Vísir/Getty Leikkonan Meghan Markle mun ekki leika í áttundu þáttaröðinni af Suits. Samkvæmt breskum slúðurmiðlum eins og Daily Star, Express, Metro og Mirror hefur hún tilkynnt framleiðendum þáttanna að hún vilji hætta. Er talið að hún vilji ekki vera svona langt frá kærastanum sínum, Harry prins. Samkvæmt Daily Star er ekki langt í að tilkynnt verði um trúlofun þeirra og samkvæmt heimildarmanni þeirra finnst henni ekki passa saman að vera prinsessa og leikkona. Harry á að hafa skoðað hús í Oxfordshire í Bretlandi í gær. Ef parið kaupir hús þar gætu þau orðið nágrannar David og Viktoríu Beckham, Kate Moss og Stellu McCartney. Í apríl lokaði Meghan vefsíðu sinni The Tig og var allt efni fjarlægt af síðunni nema kveðja hennar til lesenda. Samfélagsmiðlar síðunnar eru ennþá opnir en hafa verið óvirkir síðan í vor. Samkvæmt heimildarmanni Daily Star ætlar Meghan að einbeita sér að góðgerðarstörfum eftir að hún flytur til Bretlands.Skjáskot af vefsíðu Meghan, The TigFulltrúi leikkonunnar hefur ekki tjáð sig um þetta og framleiðendur Suits hafa ekki sent frá sér tilkynningu. Áhorfendur þáttanna hafa þó tekið eftir því að Rachel Zane sem hún leikur í Suits hefur ekki sést eins mikið á skjánum í sjöundu þáttaröðinni. Meghan hefur leikið Rachel síðan árið 2011. Í nýlegu viðtali við Vanity Fair sagði Meghan: „Mér finnst þetta vera mjög einfalt. Við erum tveir einstaklingar sem eru mjög hamingjusamir og ástfangnir.“ Tengdar fréttir Meghan og prins Harry sjást í fyrsta sinn opinberlega saman Hamingjan geislaði af leikkonunni Meghan Markle og prins Harry á Invictus Games í Toronto. 26. september 2017 10:00 Mest lesið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Frægar í fantaformi Lífið Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lífið Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Fleiri fréttir „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Sjá meira
Leikkonan Meghan Markle mun ekki leika í áttundu þáttaröðinni af Suits. Samkvæmt breskum slúðurmiðlum eins og Daily Star, Express, Metro og Mirror hefur hún tilkynnt framleiðendum þáttanna að hún vilji hætta. Er talið að hún vilji ekki vera svona langt frá kærastanum sínum, Harry prins. Samkvæmt Daily Star er ekki langt í að tilkynnt verði um trúlofun þeirra og samkvæmt heimildarmanni þeirra finnst henni ekki passa saman að vera prinsessa og leikkona. Harry á að hafa skoðað hús í Oxfordshire í Bretlandi í gær. Ef parið kaupir hús þar gætu þau orðið nágrannar David og Viktoríu Beckham, Kate Moss og Stellu McCartney. Í apríl lokaði Meghan vefsíðu sinni The Tig og var allt efni fjarlægt af síðunni nema kveðja hennar til lesenda. Samfélagsmiðlar síðunnar eru ennþá opnir en hafa verið óvirkir síðan í vor. Samkvæmt heimildarmanni Daily Star ætlar Meghan að einbeita sér að góðgerðarstörfum eftir að hún flytur til Bretlands.Skjáskot af vefsíðu Meghan, The TigFulltrúi leikkonunnar hefur ekki tjáð sig um þetta og framleiðendur Suits hafa ekki sent frá sér tilkynningu. Áhorfendur þáttanna hafa þó tekið eftir því að Rachel Zane sem hún leikur í Suits hefur ekki sést eins mikið á skjánum í sjöundu þáttaröðinni. Meghan hefur leikið Rachel síðan árið 2011. Í nýlegu viðtali við Vanity Fair sagði Meghan: „Mér finnst þetta vera mjög einfalt. Við erum tveir einstaklingar sem eru mjög hamingjusamir og ástfangnir.“
Tengdar fréttir Meghan og prins Harry sjást í fyrsta sinn opinberlega saman Hamingjan geislaði af leikkonunni Meghan Markle og prins Harry á Invictus Games í Toronto. 26. september 2017 10:00 Mest lesið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Frægar í fantaformi Lífið Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lífið Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Fleiri fréttir „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Sjá meira
Meghan og prins Harry sjást í fyrsta sinn opinberlega saman Hamingjan geislaði af leikkonunni Meghan Markle og prins Harry á Invictus Games í Toronto. 26. september 2017 10:00