Stuðningsmenn Everton hneykslast á því að Gylfi sé látinn spila út á kanti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. nóvember 2017 10:00 Gylfi Þór Sigurðsson. Vísir/Getty Gylfi Þór Sigurðsson var ein besta tían í ensku úrvalsdeildinni þegar hann spilaði með Swansea undanfarin tímabil. Okkar maður raðaði inn mörkum og stoðsendingum enda að spila sína bestu stöðu. Hann var síðan keyptur fyrir metfé til Everton en hefur ekki náð að standa undir þeim verðmiða í fyrstu þrettán umferðum tímabilsins. Gylfi hefur samt búið til mark í síðustu tveimur leikjum og skoraði stórglæsilegt mark á sunnudaginn. Stuðningsmenn Everton eru allt annað en sáttir við lítið framlag frá íslenska landsliðsmanninum en eftir tapleikinn á móti Southampton um helgina þá beinast spjótin frekar að knattspyrnustjóranum en Gylfa. Stuðningsmenn Everton hneykslast á því að Gylfi sé látinn spila út á kanti í stað þess að hann sé látinn sína bestu stöðu framarlega á miðjunni. Gylfi skoraði einmitt markið um helgina þegar hann var kominn af vinstri kantinum og fyrir framan teiginn. Ronald Koeman var látinn fara sem knattspyrnustjóri Everton fyrr á tímabilinu og hann var einnig gagnrýndur fyrir að setja Gylfa út á kantinn. Það er eins og David Unsworth hafi ekkert lært á óförum hans. Hér fyrir neðan má sjá stuðningsmenn Everton segja sínar skoðanir á leikstöðu dýrasta knattspyrnumanns félagsins frá upphafi.One things for sure Unsworth hasn’t got a clue.Mirellas down the middle with Sigurdsson wide left , embarrassment. Liverpool will batter us — Owen McCann (@mccann_owen) November 26, 2017Blame Unsworth then. He selected him. Then started him in the centre, where Sigurdsson should have been, and played Sigurdsson on the left, where Mirallas should have been. I think singling out Mirallas is just you playing up to Twitter for likes and retweets. — Grab68 (@Grab68) November 27, 2017How can Unsworth be so stupid to not swap Mirallas and Sigurdsson? With every passing game he shows he’s not ready for management unfortunately. — Rachael Cotgrave (@bluegirl1878) November 26, 2017Sigurdsson arguably one of the best number 10s and Mirallas the winger is playing number 10 with Sigurdsson on the wing. Unsworth doesn’t want this job does he — Mark Corbett (@MarkCorbett87) November 26, 2017Unsworth is clueless. Miralles begins the striker and Sigurdsson on the left wing when he curls one that like from the middle of the pitch!? — Cookie (@7_Cookie) November 26, 2017Sigurdsson is not a left midfielder so why do people play him there!! Actually think we are worse under Unsworth, Championship here we come!! — Paul Nicholls (@bluebeardancer) November 26, 2017 Enski boltinn Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti McTominay hetja Napoli Fótbolti Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Fótbolti Fleiri fréttir Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson var ein besta tían í ensku úrvalsdeildinni þegar hann spilaði með Swansea undanfarin tímabil. Okkar maður raðaði inn mörkum og stoðsendingum enda að spila sína bestu stöðu. Hann var síðan keyptur fyrir metfé til Everton en hefur ekki náð að standa undir þeim verðmiða í fyrstu þrettán umferðum tímabilsins. Gylfi hefur samt búið til mark í síðustu tveimur leikjum og skoraði stórglæsilegt mark á sunnudaginn. Stuðningsmenn Everton eru allt annað en sáttir við lítið framlag frá íslenska landsliðsmanninum en eftir tapleikinn á móti Southampton um helgina þá beinast spjótin frekar að knattspyrnustjóranum en Gylfa. Stuðningsmenn Everton hneykslast á því að Gylfi sé látinn spila út á kanti í stað þess að hann sé látinn sína bestu stöðu framarlega á miðjunni. Gylfi skoraði einmitt markið um helgina þegar hann var kominn af vinstri kantinum og fyrir framan teiginn. Ronald Koeman var látinn fara sem knattspyrnustjóri Everton fyrr á tímabilinu og hann var einnig gagnrýndur fyrir að setja Gylfa út á kantinn. Það er eins og David Unsworth hafi ekkert lært á óförum hans. Hér fyrir neðan má sjá stuðningsmenn Everton segja sínar skoðanir á leikstöðu dýrasta knattspyrnumanns félagsins frá upphafi.One things for sure Unsworth hasn’t got a clue.Mirellas down the middle with Sigurdsson wide left , embarrassment. Liverpool will batter us — Owen McCann (@mccann_owen) November 26, 2017Blame Unsworth then. He selected him. Then started him in the centre, where Sigurdsson should have been, and played Sigurdsson on the left, where Mirallas should have been. I think singling out Mirallas is just you playing up to Twitter for likes and retweets. — Grab68 (@Grab68) November 27, 2017How can Unsworth be so stupid to not swap Mirallas and Sigurdsson? With every passing game he shows he’s not ready for management unfortunately. — Rachael Cotgrave (@bluegirl1878) November 26, 2017Sigurdsson arguably one of the best number 10s and Mirallas the winger is playing number 10 with Sigurdsson on the wing. Unsworth doesn’t want this job does he — Mark Corbett (@MarkCorbett87) November 26, 2017Unsworth is clueless. Miralles begins the striker and Sigurdsson on the left wing when he curls one that like from the middle of the pitch!? — Cookie (@7_Cookie) November 26, 2017Sigurdsson is not a left midfielder so why do people play him there!! Actually think we are worse under Unsworth, Championship here we come!! — Paul Nicholls (@bluebeardancer) November 26, 2017
Enski boltinn Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti McTominay hetja Napoli Fótbolti Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Fótbolti Fleiri fréttir Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Sjá meira