Sádar skutu niður eldflaug frá Jemen 19. desember 2017 13:34 Átök hafa staðið yfir í Jemen frá mars 2015. Vísir/AFP Her Sádi-Arabíu tókst í dag að skjóta niður eldflaug sem skotið var að Riyadh, höfuðborg landsins, í dag. Sádar segja að eldflauginni hafi verið skotið á loft af uppreisnarmönnum Húta í Jemen og að skotmarkið hafi verið Yamamah-höllin, opinbert heimili Salman, konungs Sádi-Arabíu. Þetta er í annað sinn á tveimur mánuðum sem eldflaug er skotið frá Jemen og að Riyadh.Samkvæmt frétt AFP fréttaveitunnar var árásin gerð um svipað leyti og Salman konungur átti að kynna fjárlög ríkisins frá Yamama-höllinni.Sjónvarpsstöð Húta al-Masirah TV sagði frá því að uppreisnarmenn hefðu skotið Burkan-2 flaug og skotmarkið hefði verið Yamamah-höllin og leiðtogar stjórnvalda Sádi-Arabíu. Sádi-Arabía og Bandaríkin hafa sakað Írana um útvega Hútum vopn og þar á meðal eldflaugar sem þeir hafa skotið að Sádi-Arabíu. Íranar neita því.Sjá einnig: Bandaríkin saka Írana um að útvega Hútum vopnÍbúar Riyadh hafa birt myndir og myndbönd þar sem sjá má reykský yfir borginni. Það ský myndaðist þegar eldflaugin var skotin niður. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Fyrrverandi forseti Jemen sagður hafa verið drepinn Hútar í Jemen hafa greint frá því að Ali Abdullah Saleh, fyrrverandi forseti landsins, hafi verið drepinn. 4. desember 2017 13:30 Bandaríkin saka Írana um að útvega Hútum vopn Nikki Haley, sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum, segir Írani brjóta gegn kjarnorkusáttmálanum svokallaða. 14. desember 2017 22:32 Mesta hungursneyð síðustu áratuga yfirvofandi í Jemen Mesta hungursneyð sem sést hefur á jörðinni í áratugi er yfirvofandi í Jemen, fallist Sádí-Arabar ekki á að opna landamæri landsins á ný fyrir hjálparstofnunum. 9. nóvember 2017 08:18 Hitnar í köldu stríði Írana og Sádi-Araba Sádi-Arabar segja Íransstjórn nánast lýsa yfir stríði með stuðningi sínum við uppreisnarmenn í Jemen og Líbanon. Afsögn forsætisráðherra Líbanons talin afleiðing þrýstings frá Sádi-Aröbum. Atburðir síðustu daga þykja líklegir 8. nóvember 2017 11:00 Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur sagður látinn eftir bílslys á Ítalíu Erlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent „Svarta ekkjan“ fannst látin Erlent Barn meðal látinna í rútuslysi Erlent Fleiri fréttir „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur sagður látinn eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Sjá meira
Her Sádi-Arabíu tókst í dag að skjóta niður eldflaug sem skotið var að Riyadh, höfuðborg landsins, í dag. Sádar segja að eldflauginni hafi verið skotið á loft af uppreisnarmönnum Húta í Jemen og að skotmarkið hafi verið Yamamah-höllin, opinbert heimili Salman, konungs Sádi-Arabíu. Þetta er í annað sinn á tveimur mánuðum sem eldflaug er skotið frá Jemen og að Riyadh.Samkvæmt frétt AFP fréttaveitunnar var árásin gerð um svipað leyti og Salman konungur átti að kynna fjárlög ríkisins frá Yamama-höllinni.Sjónvarpsstöð Húta al-Masirah TV sagði frá því að uppreisnarmenn hefðu skotið Burkan-2 flaug og skotmarkið hefði verið Yamamah-höllin og leiðtogar stjórnvalda Sádi-Arabíu. Sádi-Arabía og Bandaríkin hafa sakað Írana um útvega Hútum vopn og þar á meðal eldflaugar sem þeir hafa skotið að Sádi-Arabíu. Íranar neita því.Sjá einnig: Bandaríkin saka Írana um að útvega Hútum vopnÍbúar Riyadh hafa birt myndir og myndbönd þar sem sjá má reykský yfir borginni. Það ský myndaðist þegar eldflaugin var skotin niður.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Fyrrverandi forseti Jemen sagður hafa verið drepinn Hútar í Jemen hafa greint frá því að Ali Abdullah Saleh, fyrrverandi forseti landsins, hafi verið drepinn. 4. desember 2017 13:30 Bandaríkin saka Írana um að útvega Hútum vopn Nikki Haley, sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum, segir Írani brjóta gegn kjarnorkusáttmálanum svokallaða. 14. desember 2017 22:32 Mesta hungursneyð síðustu áratuga yfirvofandi í Jemen Mesta hungursneyð sem sést hefur á jörðinni í áratugi er yfirvofandi í Jemen, fallist Sádí-Arabar ekki á að opna landamæri landsins á ný fyrir hjálparstofnunum. 9. nóvember 2017 08:18 Hitnar í köldu stríði Írana og Sádi-Araba Sádi-Arabar segja Íransstjórn nánast lýsa yfir stríði með stuðningi sínum við uppreisnarmenn í Jemen og Líbanon. Afsögn forsætisráðherra Líbanons talin afleiðing þrýstings frá Sádi-Aröbum. Atburðir síðustu daga þykja líklegir 8. nóvember 2017 11:00 Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur sagður látinn eftir bílslys á Ítalíu Erlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent „Svarta ekkjan“ fannst látin Erlent Barn meðal látinna í rútuslysi Erlent Fleiri fréttir „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur sagður látinn eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Sjá meira
Fyrrverandi forseti Jemen sagður hafa verið drepinn Hútar í Jemen hafa greint frá því að Ali Abdullah Saleh, fyrrverandi forseti landsins, hafi verið drepinn. 4. desember 2017 13:30
Bandaríkin saka Írana um að útvega Hútum vopn Nikki Haley, sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum, segir Írani brjóta gegn kjarnorkusáttmálanum svokallaða. 14. desember 2017 22:32
Mesta hungursneyð síðustu áratuga yfirvofandi í Jemen Mesta hungursneyð sem sést hefur á jörðinni í áratugi er yfirvofandi í Jemen, fallist Sádí-Arabar ekki á að opna landamæri landsins á ný fyrir hjálparstofnunum. 9. nóvember 2017 08:18
Hitnar í köldu stríði Írana og Sádi-Araba Sádi-Arabar segja Íransstjórn nánast lýsa yfir stríði með stuðningi sínum við uppreisnarmenn í Jemen og Líbanon. Afsögn forsætisráðherra Líbanons talin afleiðing þrýstings frá Sádi-Aröbum. Atburðir síðustu daga þykja líklegir 8. nóvember 2017 11:00