Innlent

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Birgir Olgeirsson skrifar
Í kvöldfréttum heyrum við í áhyggjufullum kennurum við Fjölbrautarskólann við Ármúla sem óttast það sem þeir kalla yfirtöku Tækniskólans á Ármúlaskóla. Ríkisstjórnin kynnti í dag samkomulag um aðgerðaráætlun í loftlagsmálum. Við förum yfir úrslit sveitarstjórnarkosninga í Bretlandi þar sem íhaldsmenn unnu sigur og heyrum átakanlegt viðtal við konu sem hefur misst bæði bróður sinn og eiginmann eftir sjálfsvíg. Þetta og margt fleira á samtengdum rásum Bylgjunnar og Stöðvar tvö klukkan hálf sjö.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×