Stjörnurnar minnast fórnarlambanna í Las Vegas: „Hvað er að gerast í heiminum?“ Stefán Árni Pálsson skrifar 2. október 2017 14:30 Bandaríkjamenn eru í sárum í dag. Yfir 50 eru sagðir látnir og fleiri en tvö hundruð særðir eftir að 64 ára karlmaður skaut á gesti tónlistarhátíðar í Las Vegas í nótt. Maðurinn, Stephen Paddock, skaut á fólkið með hríðskotabyssu af 32. hæð Mandalay-hótelsins. Um 30 þúsund manns voru á svæðinu þegar árásin átti sér stað. Tónlistarmaðurinn Jason Aldean stóð á sviðinu á Route 91 tólistarhátíðinni þegar Paddock skaut úr byssu sinni og var Aldean í dágóða stund að átt sig á stöðunni. Aldean hefur tjáð sig um málið á Instagram en fjölmargar stjörnur minnast fórnarlamba árásarinnar á samfélagsmiðlum í dag. Hér að neðan má sjá skilaboðin frá stjörnunum um heim allan eftir voðaverkin í Las Vegas.Praying for all the innocent victims and their families in Las Vegas - Céline xx... #LasVegas— Celine Dion (@celinedion) October 2, 2017 Horrified to hear about the shooting in #LasVegas. My thoughts are with the victims and their families. Praying for everyone's safety — Mariah Carey (@MariahCarey) October 2, 2017 Hearing crazy news coming out of my hometown... Las Vegas, please, stay safe.— NE-YO (@NeYoCompound) October 2, 2017 No words, just absolutely sick to my stomach.... Vegas be safe. Prayers to victims. — Kendra Wilkinson (@KendraWilkinson) October 2, 2017 I can't believe what just happened in Las Vegas! What is our world coming to?! My prayers go out to the victims & their families. — Paris Hilton (@ParisHilton) October 2, 2017 Horrifying scenes in Las Vegas. My heart and soul is with all the victims & their families and friends. Everybody please stay safe.— Sam Smith (@samsmithworld) October 2, 2017 This is heartbreaking to learn about! Things have got to change! — Khloé (@khloekardashian) October 2, 2017 Las Vegas. No words. Victims and their families are in our thoughts and prayers. This is absolutely horrific and devastating.— Mandy Moore (@TheMandyMoore) October 2, 2017 Can we discuss the loss of rights of people going to a concert because of the lack of assault rifle regulations?— Sheryl Crow (@SherylCrow) October 2, 2017 Skotárás í Las Vegas Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Fleiri fréttir „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Sjá meira
Yfir 50 eru sagðir látnir og fleiri en tvö hundruð særðir eftir að 64 ára karlmaður skaut á gesti tónlistarhátíðar í Las Vegas í nótt. Maðurinn, Stephen Paddock, skaut á fólkið með hríðskotabyssu af 32. hæð Mandalay-hótelsins. Um 30 þúsund manns voru á svæðinu þegar árásin átti sér stað. Tónlistarmaðurinn Jason Aldean stóð á sviðinu á Route 91 tólistarhátíðinni þegar Paddock skaut úr byssu sinni og var Aldean í dágóða stund að átt sig á stöðunni. Aldean hefur tjáð sig um málið á Instagram en fjölmargar stjörnur minnast fórnarlamba árásarinnar á samfélagsmiðlum í dag. Hér að neðan má sjá skilaboðin frá stjörnunum um heim allan eftir voðaverkin í Las Vegas.Praying for all the innocent victims and their families in Las Vegas - Céline xx... #LasVegas— Celine Dion (@celinedion) October 2, 2017 Horrified to hear about the shooting in #LasVegas. My thoughts are with the victims and their families. Praying for everyone's safety — Mariah Carey (@MariahCarey) October 2, 2017 Hearing crazy news coming out of my hometown... Las Vegas, please, stay safe.— NE-YO (@NeYoCompound) October 2, 2017 No words, just absolutely sick to my stomach.... Vegas be safe. Prayers to victims. — Kendra Wilkinson (@KendraWilkinson) October 2, 2017 I can't believe what just happened in Las Vegas! What is our world coming to?! My prayers go out to the victims & their families. — Paris Hilton (@ParisHilton) October 2, 2017 Horrifying scenes in Las Vegas. My heart and soul is with all the victims & their families and friends. Everybody please stay safe.— Sam Smith (@samsmithworld) October 2, 2017 This is heartbreaking to learn about! Things have got to change! — Khloé (@khloekardashian) October 2, 2017 Las Vegas. No words. Victims and their families are in our thoughts and prayers. This is absolutely horrific and devastating.— Mandy Moore (@TheMandyMoore) October 2, 2017 Can we discuss the loss of rights of people going to a concert because of the lack of assault rifle regulations?— Sheryl Crow (@SherylCrow) October 2, 2017
Skotárás í Las Vegas Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Fleiri fréttir „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Sjá meira