„Hætt að nenna að tala um Sigmund Davíð og hans uppátæki" Jóhann K. Jóhannsson skrifar 27. maí 2017 18:45 Þingmaður Framsóknarflokksins segir það verða koma í ljós hvort nýstofnað Framfarafélag Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar komi til með að kljúfa Framsóknarflokkinn. Aðeins einn af núverandi þingmönnum flokksins mætti á fund félagsins í dag. Eygló Harðardóttir, þingmaður Framsóknarflokksins var gestur Heimis Más Péturssonar á Víglínunni á Stöð 2 í dag, ásamt Páli Magnússyni, þingmanni Sjálfstæðisflokksins.Eygló var spurð hvort hið nýstofnaða félag Sigmundar Davíðs myndi kljúfa Framsóknarflokkinn. „Ég sagði það einhvern tímann að ég væri nú hætt að nenna að tala um Sigmund Davíð og hans uppátæki. Það verður bara einfaldlega að koma í ljós hver þessi tilgangur Sigmundar Davíðs er með þetta,“ sagði Eygló Harðardóttir í þættinum Víglínan sem var á Stöð 2 í dag. Við kynningu á Framfarafélaginu hefur Sigmundur Davíð sagt að hann hafi ekki haft neinn vettvang innan Framsóknarflokksins til að kynna sín mál og því hafi hann stofnað félagið. „Það er engum bannað að tala innan Framsóknarflokksins og það kom svo sem líka fram ákveðin gagnrýni á ágætis hugveitu sem ég og Páll Magnússon eigum aðild sem heitir alþingi þar sem er einmitt lýðræðisleg og skemmtileg umræða um margvísleg efni en hins vegar skiptir máli að menn leggi sig fram og vinni vel og mæti og taki þátt í þeirri lýðræðislegu umræðu sem er þar,“ sagði Eygló. Framfarafélagið var stofnað fyrsta maí síðastliðinn. Þeir sem mættu á fyrsta fund félagsins í dag kom víða að, meðal annars úr pólitíkinni. Einn af stofnfélögum félagsins og samherji Sigmundar Davíðs úr Framsóknarflokknum segist ekki geta sagt hvert starf félagsins komi til með að leiða það.Eru þetta fyrstu skrefin þín í endurkomu inn í pólitíkina? „Ég fór aldrei neitt. Ég er í Framsóknarflokknum og hef ákveðin réttindi þar sem fyrrverandi þingmaður, þannig að ég fór ekki neitt, en ég er hér í dag,“ segir Vigdís Hauksdóttir, fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins og einn af stofnfélögum í Framfarafélaginu. Gunnar Bragi Sveinsson, þingmaður Framsóknar var einnig á fundinum í dag en hann segist ekki halda að hið nýstofnaða félag komi til með að kljúfa Framsóknarflokkinn. „Það eru vandræði í flokknum okkar, við vitum það. Þetta er ekki til þess að kljúfa það eða dýpka það það á neinn hátt heldur er þetta fyrst og fremst til þess að hafa hér öfluga og góða umræðu,“ segir Gunnar Bragi Sveinsson. Gunnar Bragi segir að þrátt fyrir það sem á undan sé gengið hjá Sigmundi Davíð sýni viðbrögðin við hinu nýstofnaða félagi að fólk vilji heyra það sem hann hefur að segja. „Ég held hins vegar að þetta sé svona merki um það að Sigmundur á sér dygga stuðningsmenn langt út fyrir Framsóknarflokkinn,“ segir Gunnar Bragi. Víglínan Tengdar fréttir Eygló: „Það er enginn einn sem getur verið stærri en flokkurinn“ Eygló Harðardóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, segir það einfaldlega verða að koma í ljós hver sé raunverulegur tilgangur Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar með stofnun Framfarafélagsins sem sett var formlega á laggirnar í dag. Ljóst sé að enginn einn einstaklingur geti verið stærri en flokkurinn. 27. maí 2017 16:05 Segir félagið ekki nýjan stjórnmálaflokk "Nei, ég er ekki að stofna nýjan flokk,“ segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, þingmaður Framsóknarflokksins, aðspurður en hann boðaði í gær stofnun nýs félags, Framfarafélagsins. 25. maí 2017 07:00 Húsfyllir hjá Framfarafélaginu Framfarafélagið er stofnað í kjölfar nýliðins miðstjórnarfundar Framsóknarflokksins en þar virðist lengi hafa ríkt nokkur ólga um framtíð Sigmundar innan flokksins. 27. maí 2017 11:52 Sigmundur Davíð stofnar nýtt félag Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, þingmaður Framsóknarflokksins og fyrrverandi forsætisráðherra, hefur tilkynnt um stofnun nýs félags, Framfarafélagsins, sem á að skapa öflugan vettvang fyrir frjálsa umræðu, fræðslu og framsetningu hugmynda og lausna. 24. maí 2017 18:30 Eyþór Arnalds verður gestafyrirlesari hjá Sigmundi Davíð Eyþór Arnalds, sem nýverið eignaðist rúmlega fjórðungs hlut í útgáfufélagi Morgunblaðsins, verður gestafyrirlesari á fyrsta fundi Framfarafélagsins á morgun. 26. maí 2017 18:51 Stjórnmálin verði að breytast | Ræða Sigmundar í heild sinni Formaður Framfarafélagsins segir að stjórnmálin þurfi að taka grundvallarbreytingum. 27. maí 2017 14:25 Segist ekki vera að máta sig í borgarstjórastólinn Stofnfundur Framfarafélagsins hófst nú klukkan ellefu í morgun en félaginu er ætlað að vera hugmyndasmiðja sem á að koma Framsóknarflokknum til aðstoðar. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson er formaður Framfarafélagsins. 27. maí 2017 12:03 Sigmundur Davíð ræddi ekkert við Sigurð Inga um stofnun Framfarafélagsins Sigurður Ingi segir að hvorki hann né aðrir hafi staðið í vegi fyrir því að menn geti lagt hugmyndir sínar á borð innan Framsóknarflokksins. 24. maí 2017 22:15 Á þriðja hundrað manns mætti á fyrsta fund Framfarafélagsins "Nú nýtum við sumarið til þess að undirbúa öfluga innkomu í haust," segir formaður Flokksins 27. maí 2017 18:45 Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Kennaraverkföll: Hvenær, hvar og hve lengi? Myndi setja ríkisstjórnina í „algjöra úlfakreppu“ Endurgreiðsla sem jafngildi gjaldþroti og íbúafundur Fyrrverandi bæjarstjóri verður framkvæmdastjóri þingflokks Kærði lögregluna en málið ekki rannsakað af öðrum en lögreglunni Borgarstjóri tók við tæplega 3000 undirskriftum vegna Álfabakka Ráðherra hringdi í skólastjóra vegna týnds skópars Kristrún upplýst um fundinn með skömmum fyrirvara Óhapp á Reykjavíkurflugvelli og flugbraut lokað Óvíst hvenær fundað verður aftur Engin leit í gangi að leðurblökunni Styrkjamálið vindur upp á sig Þáðu líka styrk án réttrar skráningar Gerði ekki samkomulag við Þórdísi um formannsframboðið Vísir á vettvangi: Formannsefnið sem á „erindi við breiddina, en ekki bara Mjóddina“ Fann að eitthvað væri á seyði þegar hann skoðaði efnin Bíða þess að samningur um neyslurými verði endurnýjaður Notendur ADHD-lyfja aldrei fleiri og kostnaðurinn aldrei meiri Neitaði að yfirgefa öldurhús og sparkaði í lögreglumann „Það eru mikil tíðindi að verða í íslenskum stjórnmálum“ Leðurblaka flögrar um Hlíðarnar Harður árekstur á Miklubraut Ekkert ökklaband fyrir brot á nálgunarbanni þrátt fyrir fyrirmæli ríkissaksóknara Áslaug hafi þennan „x-factor“ Laugin muni ekki opna fyrr en í fyrsta lagi seinnipart mánudags Eldur á Álfhólsvegi Ekkert bólar á ökklaböndum og nýir tímar hjá Sjálfstæðisflokknum Ekki ákveðið hvort hún ætli í varaformanninn ef hún tapar Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar „Afar miður“ að sjá breytta afstöðu Bandaríkjanna í hinseginmálum Sjá meira
Þingmaður Framsóknarflokksins segir það verða koma í ljós hvort nýstofnað Framfarafélag Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar komi til með að kljúfa Framsóknarflokkinn. Aðeins einn af núverandi þingmönnum flokksins mætti á fund félagsins í dag. Eygló Harðardóttir, þingmaður Framsóknarflokksins var gestur Heimis Más Péturssonar á Víglínunni á Stöð 2 í dag, ásamt Páli Magnússyni, þingmanni Sjálfstæðisflokksins.Eygló var spurð hvort hið nýstofnaða félag Sigmundar Davíðs myndi kljúfa Framsóknarflokkinn. „Ég sagði það einhvern tímann að ég væri nú hætt að nenna að tala um Sigmund Davíð og hans uppátæki. Það verður bara einfaldlega að koma í ljós hver þessi tilgangur Sigmundar Davíðs er með þetta,“ sagði Eygló Harðardóttir í þættinum Víglínan sem var á Stöð 2 í dag. Við kynningu á Framfarafélaginu hefur Sigmundur Davíð sagt að hann hafi ekki haft neinn vettvang innan Framsóknarflokksins til að kynna sín mál og því hafi hann stofnað félagið. „Það er engum bannað að tala innan Framsóknarflokksins og það kom svo sem líka fram ákveðin gagnrýni á ágætis hugveitu sem ég og Páll Magnússon eigum aðild sem heitir alþingi þar sem er einmitt lýðræðisleg og skemmtileg umræða um margvísleg efni en hins vegar skiptir máli að menn leggi sig fram og vinni vel og mæti og taki þátt í þeirri lýðræðislegu umræðu sem er þar,“ sagði Eygló. Framfarafélagið var stofnað fyrsta maí síðastliðinn. Þeir sem mættu á fyrsta fund félagsins í dag kom víða að, meðal annars úr pólitíkinni. Einn af stofnfélögum félagsins og samherji Sigmundar Davíðs úr Framsóknarflokknum segist ekki geta sagt hvert starf félagsins komi til með að leiða það.Eru þetta fyrstu skrefin þín í endurkomu inn í pólitíkina? „Ég fór aldrei neitt. Ég er í Framsóknarflokknum og hef ákveðin réttindi þar sem fyrrverandi þingmaður, þannig að ég fór ekki neitt, en ég er hér í dag,“ segir Vigdís Hauksdóttir, fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins og einn af stofnfélögum í Framfarafélaginu. Gunnar Bragi Sveinsson, þingmaður Framsóknar var einnig á fundinum í dag en hann segist ekki halda að hið nýstofnaða félag komi til með að kljúfa Framsóknarflokkinn. „Það eru vandræði í flokknum okkar, við vitum það. Þetta er ekki til þess að kljúfa það eða dýpka það það á neinn hátt heldur er þetta fyrst og fremst til þess að hafa hér öfluga og góða umræðu,“ segir Gunnar Bragi Sveinsson. Gunnar Bragi segir að þrátt fyrir það sem á undan sé gengið hjá Sigmundi Davíð sýni viðbrögðin við hinu nýstofnaða félagi að fólk vilji heyra það sem hann hefur að segja. „Ég held hins vegar að þetta sé svona merki um það að Sigmundur á sér dygga stuðningsmenn langt út fyrir Framsóknarflokkinn,“ segir Gunnar Bragi.
Víglínan Tengdar fréttir Eygló: „Það er enginn einn sem getur verið stærri en flokkurinn“ Eygló Harðardóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, segir það einfaldlega verða að koma í ljós hver sé raunverulegur tilgangur Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar með stofnun Framfarafélagsins sem sett var formlega á laggirnar í dag. Ljóst sé að enginn einn einstaklingur geti verið stærri en flokkurinn. 27. maí 2017 16:05 Segir félagið ekki nýjan stjórnmálaflokk "Nei, ég er ekki að stofna nýjan flokk,“ segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, þingmaður Framsóknarflokksins, aðspurður en hann boðaði í gær stofnun nýs félags, Framfarafélagsins. 25. maí 2017 07:00 Húsfyllir hjá Framfarafélaginu Framfarafélagið er stofnað í kjölfar nýliðins miðstjórnarfundar Framsóknarflokksins en þar virðist lengi hafa ríkt nokkur ólga um framtíð Sigmundar innan flokksins. 27. maí 2017 11:52 Sigmundur Davíð stofnar nýtt félag Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, þingmaður Framsóknarflokksins og fyrrverandi forsætisráðherra, hefur tilkynnt um stofnun nýs félags, Framfarafélagsins, sem á að skapa öflugan vettvang fyrir frjálsa umræðu, fræðslu og framsetningu hugmynda og lausna. 24. maí 2017 18:30 Eyþór Arnalds verður gestafyrirlesari hjá Sigmundi Davíð Eyþór Arnalds, sem nýverið eignaðist rúmlega fjórðungs hlut í útgáfufélagi Morgunblaðsins, verður gestafyrirlesari á fyrsta fundi Framfarafélagsins á morgun. 26. maí 2017 18:51 Stjórnmálin verði að breytast | Ræða Sigmundar í heild sinni Formaður Framfarafélagsins segir að stjórnmálin þurfi að taka grundvallarbreytingum. 27. maí 2017 14:25 Segist ekki vera að máta sig í borgarstjórastólinn Stofnfundur Framfarafélagsins hófst nú klukkan ellefu í morgun en félaginu er ætlað að vera hugmyndasmiðja sem á að koma Framsóknarflokknum til aðstoðar. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson er formaður Framfarafélagsins. 27. maí 2017 12:03 Sigmundur Davíð ræddi ekkert við Sigurð Inga um stofnun Framfarafélagsins Sigurður Ingi segir að hvorki hann né aðrir hafi staðið í vegi fyrir því að menn geti lagt hugmyndir sínar á borð innan Framsóknarflokksins. 24. maí 2017 22:15 Á þriðja hundrað manns mætti á fyrsta fund Framfarafélagsins "Nú nýtum við sumarið til þess að undirbúa öfluga innkomu í haust," segir formaður Flokksins 27. maí 2017 18:45 Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Kennaraverkföll: Hvenær, hvar og hve lengi? Myndi setja ríkisstjórnina í „algjöra úlfakreppu“ Endurgreiðsla sem jafngildi gjaldþroti og íbúafundur Fyrrverandi bæjarstjóri verður framkvæmdastjóri þingflokks Kærði lögregluna en málið ekki rannsakað af öðrum en lögreglunni Borgarstjóri tók við tæplega 3000 undirskriftum vegna Álfabakka Ráðherra hringdi í skólastjóra vegna týnds skópars Kristrún upplýst um fundinn með skömmum fyrirvara Óhapp á Reykjavíkurflugvelli og flugbraut lokað Óvíst hvenær fundað verður aftur Engin leit í gangi að leðurblökunni Styrkjamálið vindur upp á sig Þáðu líka styrk án réttrar skráningar Gerði ekki samkomulag við Þórdísi um formannsframboðið Vísir á vettvangi: Formannsefnið sem á „erindi við breiddina, en ekki bara Mjóddina“ Fann að eitthvað væri á seyði þegar hann skoðaði efnin Bíða þess að samningur um neyslurými verði endurnýjaður Notendur ADHD-lyfja aldrei fleiri og kostnaðurinn aldrei meiri Neitaði að yfirgefa öldurhús og sparkaði í lögreglumann „Það eru mikil tíðindi að verða í íslenskum stjórnmálum“ Leðurblaka flögrar um Hlíðarnar Harður árekstur á Miklubraut Ekkert ökklaband fyrir brot á nálgunarbanni þrátt fyrir fyrirmæli ríkissaksóknara Áslaug hafi þennan „x-factor“ Laugin muni ekki opna fyrr en í fyrsta lagi seinnipart mánudags Eldur á Álfhólsvegi Ekkert bólar á ökklaböndum og nýir tímar hjá Sjálfstæðisflokknum Ekki ákveðið hvort hún ætli í varaformanninn ef hún tapar Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar „Afar miður“ að sjá breytta afstöðu Bandaríkjanna í hinseginmálum Sjá meira
Eygló: „Það er enginn einn sem getur verið stærri en flokkurinn“ Eygló Harðardóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, segir það einfaldlega verða að koma í ljós hver sé raunverulegur tilgangur Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar með stofnun Framfarafélagsins sem sett var formlega á laggirnar í dag. Ljóst sé að enginn einn einstaklingur geti verið stærri en flokkurinn. 27. maí 2017 16:05
Segir félagið ekki nýjan stjórnmálaflokk "Nei, ég er ekki að stofna nýjan flokk,“ segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, þingmaður Framsóknarflokksins, aðspurður en hann boðaði í gær stofnun nýs félags, Framfarafélagsins. 25. maí 2017 07:00
Húsfyllir hjá Framfarafélaginu Framfarafélagið er stofnað í kjölfar nýliðins miðstjórnarfundar Framsóknarflokksins en þar virðist lengi hafa ríkt nokkur ólga um framtíð Sigmundar innan flokksins. 27. maí 2017 11:52
Sigmundur Davíð stofnar nýtt félag Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, þingmaður Framsóknarflokksins og fyrrverandi forsætisráðherra, hefur tilkynnt um stofnun nýs félags, Framfarafélagsins, sem á að skapa öflugan vettvang fyrir frjálsa umræðu, fræðslu og framsetningu hugmynda og lausna. 24. maí 2017 18:30
Eyþór Arnalds verður gestafyrirlesari hjá Sigmundi Davíð Eyþór Arnalds, sem nýverið eignaðist rúmlega fjórðungs hlut í útgáfufélagi Morgunblaðsins, verður gestafyrirlesari á fyrsta fundi Framfarafélagsins á morgun. 26. maí 2017 18:51
Stjórnmálin verði að breytast | Ræða Sigmundar í heild sinni Formaður Framfarafélagsins segir að stjórnmálin þurfi að taka grundvallarbreytingum. 27. maí 2017 14:25
Segist ekki vera að máta sig í borgarstjórastólinn Stofnfundur Framfarafélagsins hófst nú klukkan ellefu í morgun en félaginu er ætlað að vera hugmyndasmiðja sem á að koma Framsóknarflokknum til aðstoðar. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson er formaður Framfarafélagsins. 27. maí 2017 12:03
Sigmundur Davíð ræddi ekkert við Sigurð Inga um stofnun Framfarafélagsins Sigurður Ingi segir að hvorki hann né aðrir hafi staðið í vegi fyrir því að menn geti lagt hugmyndir sínar á borð innan Framsóknarflokksins. 24. maí 2017 22:15
Á þriðja hundrað manns mætti á fyrsta fund Framfarafélagsins "Nú nýtum við sumarið til þess að undirbúa öfluga innkomu í haust," segir formaður Flokksins 27. maí 2017 18:45
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent