Fiski og frönskum undir Jökli fylgir teppi að láni Kristján Már Unnarsson skrifar 25. mars 2017 21:45 Söluvagn sem býður fisk og franskar er nýjasti útiveitingastaðurinn á Arnarstapa á Snæfellsnesi. Hjón frá Akranesi, sem eiga sumarhús á staðnum, ákváðu að hafa opið í vetur þegar þau sáu svanga ferðamennina streyma á svæðið. Frétt Stöðvar 2 má sjá í spilaranum hér að ofan. Já, „fish and chips" útiveitingastaður á Arnarstapa og það um vetur, þetta er eitt afsprengi ferðaþjónustunnar. Hjónin Herdís Þórðardóttir og Jóhannes Ólafsson byrjuðu með vagninn í júlí í fyrra og hugmyndin var að hafa opið rétt yfir sumarið en þau eiga bústað á Stapa. Þegar þau sáu ferðamannafjöldann í vetur segjast þau hafa ákveðið að opna þar sem hvergi hafi verið hægt að komast á veitingastað á svæðinu nema á Hellnum. Við sáum ekki betur en að það væri nóg að gera. „Það er reitingur,” segir Herdís. „Það er allt í lagi fyrir svona tvo gamlingja,” segir Jóhannes.Jóhannes Ólafsson og Herdís Þórðardóttir í Fish & Chips-vagninum á ArnarstapaStöð 2/Sigurjón Ólason.Við söluvagninn eru nokkrir útibekkir og borð. „Fólkið lætur sig hafa það að sitja hér úti þó að það sé kalt og þó að það sé snjór. En við leyfum þeim að fá teppi. Þeim finnst þetta bara spennandi og gaman að fá að borða úti,” segir Herdís. Og þorskurinn í þennan þjóðarrétt Breta gerist ekki ferskari, enda stutt niður á bryggjuna á Arnarstapa, og þau segja að Bretarnir sex sem voru nýfarnir hafi verið ánægðir. „Þeir sögðu bara: „Delicious". Svo við erum bara mjög ánægð með þetta og gaman að þessu,” segir Herdís. „Við höfum fengið rosalega góð viðbrögð, - mjög góð,” segir Jóhannes. Tengdar fréttir Veitingaskáli og hótel í smíðum á Arnarstapa Þessi 400 milljóna króna uppbygging er sú mesta í sögu þessa litla þorps, með 36 herbergja hóteli og þjónustumiðstöð. 1. desember 2016 20:30 Mest lesið 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Viðskipti innlent Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Neytendur Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Viðskipti erlent Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Neytendastofa sektar þrjár verslanir vegna nikótínauglýsinga Neytendur Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Fleiri fréttir 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Sjá meira
Söluvagn sem býður fisk og franskar er nýjasti útiveitingastaðurinn á Arnarstapa á Snæfellsnesi. Hjón frá Akranesi, sem eiga sumarhús á staðnum, ákváðu að hafa opið í vetur þegar þau sáu svanga ferðamennina streyma á svæðið. Frétt Stöðvar 2 má sjá í spilaranum hér að ofan. Já, „fish and chips" útiveitingastaður á Arnarstapa og það um vetur, þetta er eitt afsprengi ferðaþjónustunnar. Hjónin Herdís Þórðardóttir og Jóhannes Ólafsson byrjuðu með vagninn í júlí í fyrra og hugmyndin var að hafa opið rétt yfir sumarið en þau eiga bústað á Stapa. Þegar þau sáu ferðamannafjöldann í vetur segjast þau hafa ákveðið að opna þar sem hvergi hafi verið hægt að komast á veitingastað á svæðinu nema á Hellnum. Við sáum ekki betur en að það væri nóg að gera. „Það er reitingur,” segir Herdís. „Það er allt í lagi fyrir svona tvo gamlingja,” segir Jóhannes.Jóhannes Ólafsson og Herdís Þórðardóttir í Fish & Chips-vagninum á ArnarstapaStöð 2/Sigurjón Ólason.Við söluvagninn eru nokkrir útibekkir og borð. „Fólkið lætur sig hafa það að sitja hér úti þó að það sé kalt og þó að það sé snjór. En við leyfum þeim að fá teppi. Þeim finnst þetta bara spennandi og gaman að fá að borða úti,” segir Herdís. Og þorskurinn í þennan þjóðarrétt Breta gerist ekki ferskari, enda stutt niður á bryggjuna á Arnarstapa, og þau segja að Bretarnir sex sem voru nýfarnir hafi verið ánægðir. „Þeir sögðu bara: „Delicious". Svo við erum bara mjög ánægð með þetta og gaman að þessu,” segir Herdís. „Við höfum fengið rosalega góð viðbrögð, - mjög góð,” segir Jóhannes.
Tengdar fréttir Veitingaskáli og hótel í smíðum á Arnarstapa Þessi 400 milljóna króna uppbygging er sú mesta í sögu þessa litla þorps, með 36 herbergja hóteli og þjónustumiðstöð. 1. desember 2016 20:30 Mest lesið 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Viðskipti innlent Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Neytendur Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Viðskipti erlent Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Neytendastofa sektar þrjár verslanir vegna nikótínauglýsinga Neytendur Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Fleiri fréttir 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Sjá meira
Veitingaskáli og hótel í smíðum á Arnarstapa Þessi 400 milljóna króna uppbygging er sú mesta í sögu þessa litla þorps, með 36 herbergja hóteli og þjónustumiðstöð. 1. desember 2016 20:30