Mikilvægt að gefa sér tíma þegar farið er í kirkjugarðana Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 24. desember 2017 10:05 Þúsundir landsmanna vitja leiða ástvina sinna í kirkjugörðum Reykjavíkur í kringum jólin. vísir/stefán Búast má við mikilli umferð við kirkjugarðana í Reykjavík, Fossvogskirkjugarð og Gufuneskirkjugarð, í dag, aðfangadag. Kári Aðalsteinsson, garðyrkjustjóri kirkjugarða Reykjavíkurprófastdæma segir að það sem fólk þurfi helst að hafa í huga í dag sé að gefa sér tíma til að fara í garðinn. Mesta traffíkin er á milli klukkan 10 og 14 í dag en þúsundir landsmanna leggja leið sína í kirkjugarðana í kringum jólin. „Fólk var byrjað að koma hér strax upp úr klukkan átta í morgun. Garðarnir eru í raun opnir allan sólarhringinn yfir hátíðirnar þannig að fólk getur komið hvenær sem er,“ segir Kári í samtali við Vísi. Hann bendir á að lokað verði fyrir alla bílaumferð um Fossvogskirkjugarð frá klukkan 10 til 14 vegna mikils fjölda gangandi vegfarenda og slysahættum. Er ökumönnum bent á bílastæði við Fossvogskirkju, Klettaskóla, Suðurhlíð og Vesturhlíð. Þá er mikilvægt að hafa í huga að aðeins ein leið er til og frá Fossvogskirkjugarði. Lögreglan stjórnar umferð bæði í Fossvoginum og svo við Gufuneskirkjugarð. Aðkoma að þeim garði verðu aðeins frá Hallsvegi. Verður umferðinni inn í garðinn stýrt og verðu um nokkurs konar hringakstur að ræða. Farið er út úr kirkjugarðinum norðan megin og inn á Borgaveg. Eru ökumenn beðnir um að aka Borgaveg í vestur og þaðan um Strandveg. Aðspurður segir Kári að töluverð umferð hafi verið í garðana í gær og einnig undanfarna viku svo margir hafa verið snemma á ferðinni að vitja leiða ástvina sinna. „Það hefur verið þróunin undanfarin ár að fólk komi fyrr í garðana þannig að þetta dreifist meir. Hér áður fyrr var það meira þannig að allir komu á sama tíma á aðfangadag,“ segir Kári. Á vefsíðunni gardur.is er hægt að fletta upp hvar leiðin eru og nálgast kort af kirkjugörðunum. Hér má sjá kort af Gufuneskirkjugarði og svo kort hér af Fossvogskirkjugarði. Jól Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Sjá meira
Búast má við mikilli umferð við kirkjugarðana í Reykjavík, Fossvogskirkjugarð og Gufuneskirkjugarð, í dag, aðfangadag. Kári Aðalsteinsson, garðyrkjustjóri kirkjugarða Reykjavíkurprófastdæma segir að það sem fólk þurfi helst að hafa í huga í dag sé að gefa sér tíma til að fara í garðinn. Mesta traffíkin er á milli klukkan 10 og 14 í dag en þúsundir landsmanna leggja leið sína í kirkjugarðana í kringum jólin. „Fólk var byrjað að koma hér strax upp úr klukkan átta í morgun. Garðarnir eru í raun opnir allan sólarhringinn yfir hátíðirnar þannig að fólk getur komið hvenær sem er,“ segir Kári í samtali við Vísi. Hann bendir á að lokað verði fyrir alla bílaumferð um Fossvogskirkjugarð frá klukkan 10 til 14 vegna mikils fjölda gangandi vegfarenda og slysahættum. Er ökumönnum bent á bílastæði við Fossvogskirkju, Klettaskóla, Suðurhlíð og Vesturhlíð. Þá er mikilvægt að hafa í huga að aðeins ein leið er til og frá Fossvogskirkjugarði. Lögreglan stjórnar umferð bæði í Fossvoginum og svo við Gufuneskirkjugarð. Aðkoma að þeim garði verðu aðeins frá Hallsvegi. Verður umferðinni inn í garðinn stýrt og verðu um nokkurs konar hringakstur að ræða. Farið er út úr kirkjugarðinum norðan megin og inn á Borgaveg. Eru ökumenn beðnir um að aka Borgaveg í vestur og þaðan um Strandveg. Aðspurður segir Kári að töluverð umferð hafi verið í garðana í gær og einnig undanfarna viku svo margir hafa verið snemma á ferðinni að vitja leiða ástvina sinna. „Það hefur verið þróunin undanfarin ár að fólk komi fyrr í garðana þannig að þetta dreifist meir. Hér áður fyrr var það meira þannig að allir komu á sama tíma á aðfangadag,“ segir Kári. Á vefsíðunni gardur.is er hægt að fletta upp hvar leiðin eru og nálgast kort af kirkjugörðunum. Hér má sjá kort af Gufuneskirkjugarði og svo kort hér af Fossvogskirkjugarði.
Jól Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Sjá meira