Ronaldo eftirsóttur í Kína en nýr 100 prósent skattur flækir málið Tómas Þór Þórðarson skrifar 19. júní 2017 14:30 Cristiano Ronaldo verður alltaf dýr en svakalega dýr í Kína. vísir/getty Cristiano Ronaldo er sagður á útleið frá Real Madrid en hann vill komast frá Spáni vegna ákæru um skattalagabrot. Ronaldo hefur verið ákærður fyrir að stinga 1,6 milljarði króna undan skatti og vill burt.Eins og greint var frá í morgun er Ronaldo sagður áhugasamur um endurkomu til Manchester United en frönsku ríkisbubbarnir í Paris Saint-Germain eru líka tilbúnir að gera nánast hvað sem er að til að landa ríkjandi besta fótboltamanni heims. Liðin í kínversku ofurdeildinni eru einnig mjög spennt fyrir því að fá Ronaldo í sínar raðir, að því fram kemur í frétt Sky Sports í morgun. Sumarglugginn verður opnaður þar á mánudaginn og er opinn í tæpan mánuð. Kínversku félögin eru moldrík og hafa verið að kaupa til sín menn fyrir ævintýralegar upphæðir og borga þeim annað eins. Nú eru samt breyttar forsendur í Kína. Kínverska knattspyrnusambandið hefur nefnilega svo stórar áhyggjur af þessum kaupum liðanna í ofurdeildinni að það er búið að skattleggja markaðinn þar í landi. Það hefur svo miklar áhyggjur af því að ungir kínverskir fótboltamenn fái ekki tækifæri að það greip í taumana. Til að sporna við þessum svakalegu kaupum hefur verið lagður 100 prósent skattur á öll kaup yfir 45 milljónum jena eða fimm miljónum punda (646 milljónir króna). Félag sem borgar fimm milljónir punda eða meira fyrir leikmann þarf að borga sömu upphæð í pott sem fer í það að þróa unga kínverska leikmenn. Ætli eitthvað félag til dæmis að borga 100 milljónir punda fyrir Cristiano Ronaldo mun hann í raun og veru kosta viðkomandi félag 200 milljónir punda og þá á eftir að borga honum laun. Fótbolti Tengdar fréttir Ronaldo ákærður fyrir stórfelld skattsvik Saksóknaraembættið í Madrid hefur kært Cristiano Ronaldo fyrir stórfelld skattsvik. 13. júní 2017 13:30 Ronaldo hefur áhuga á að snúa aftur til Manchester United Portúgalinn er sagður vilja komast frá Real Madrid og endurkoma til United heillar hann. 19. júní 2017 07:00 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Í beinni: Ipswich - Man. Utd. | Fyrsti leikurinn hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Sjá meira
Cristiano Ronaldo er sagður á útleið frá Real Madrid en hann vill komast frá Spáni vegna ákæru um skattalagabrot. Ronaldo hefur verið ákærður fyrir að stinga 1,6 milljarði króna undan skatti og vill burt.Eins og greint var frá í morgun er Ronaldo sagður áhugasamur um endurkomu til Manchester United en frönsku ríkisbubbarnir í Paris Saint-Germain eru líka tilbúnir að gera nánast hvað sem er að til að landa ríkjandi besta fótboltamanni heims. Liðin í kínversku ofurdeildinni eru einnig mjög spennt fyrir því að fá Ronaldo í sínar raðir, að því fram kemur í frétt Sky Sports í morgun. Sumarglugginn verður opnaður þar á mánudaginn og er opinn í tæpan mánuð. Kínversku félögin eru moldrík og hafa verið að kaupa til sín menn fyrir ævintýralegar upphæðir og borga þeim annað eins. Nú eru samt breyttar forsendur í Kína. Kínverska knattspyrnusambandið hefur nefnilega svo stórar áhyggjur af þessum kaupum liðanna í ofurdeildinni að það er búið að skattleggja markaðinn þar í landi. Það hefur svo miklar áhyggjur af því að ungir kínverskir fótboltamenn fái ekki tækifæri að það greip í taumana. Til að sporna við þessum svakalegu kaupum hefur verið lagður 100 prósent skattur á öll kaup yfir 45 milljónum jena eða fimm miljónum punda (646 milljónir króna). Félag sem borgar fimm milljónir punda eða meira fyrir leikmann þarf að borga sömu upphæð í pott sem fer í það að þróa unga kínverska leikmenn. Ætli eitthvað félag til dæmis að borga 100 milljónir punda fyrir Cristiano Ronaldo mun hann í raun og veru kosta viðkomandi félag 200 milljónir punda og þá á eftir að borga honum laun.
Fótbolti Tengdar fréttir Ronaldo ákærður fyrir stórfelld skattsvik Saksóknaraembættið í Madrid hefur kært Cristiano Ronaldo fyrir stórfelld skattsvik. 13. júní 2017 13:30 Ronaldo hefur áhuga á að snúa aftur til Manchester United Portúgalinn er sagður vilja komast frá Real Madrid og endurkoma til United heillar hann. 19. júní 2017 07:00 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Í beinni: Ipswich - Man. Utd. | Fyrsti leikurinn hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Sjá meira
Ronaldo ákærður fyrir stórfelld skattsvik Saksóknaraembættið í Madrid hefur kært Cristiano Ronaldo fyrir stórfelld skattsvik. 13. júní 2017 13:30
Ronaldo hefur áhuga á að snúa aftur til Manchester United Portúgalinn er sagður vilja komast frá Real Madrid og endurkoma til United heillar hann. 19. júní 2017 07:00