Sara Björk komst ekki í heimsliðið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. mars 2017 15:28 Sara Björk Gunnarsdóttir. vísir/stefán Sara Björk Gunnarsdóttir komst ekki í lið hjá ársins hjá FIFPro leikmannasamtökum kvenna en íslenski miðjumaðurinn var meðal þeirra sem voru tilnefndar. Heimsliðið fyrir síðasta ár var opinberað í dag á alþjóðlegum baráttudegi kvenna, 8. mars. 3200 leikmenn frá 47 löndum tóku þátt í valinu og var Sara Björk ein af fimmtán miðjumönnum sem fengu flest atkvæði. Þótt að hún hafi ekki komist í lokaliðið þá er það mikill heiður fyrir hana að vera í hópi fimmtán bestu miðjumanna heims. Þrír miðjumenn komust á endanum í úrvalsliðið og var Sara Björk ekki ein af þeim. Miðjumennirnir í úrvalsliðinu voru þær Dzenifer Marozsán frá Þýskalandi, Carli Lloyd frá Bandaríkjunum og Marta frá Brasilíu. Leikmenn í úrvalsliðinu koma frá sex löndum eða Bandaríkjunum (4), Þýskalandi (2), Frakklandi (2), Brasilíu, Svíþjóð og Noregi. Einn liðsfélagi Söru Bjarkar hjá þýska liðinu VfL Wolfsburg er í úrvalsliðinu eða sænski varnarmaðurinn Nilla Fischer en franska Lyon á fimm leikmenn í liðinu þar af alla þrjá sóknarmennina.Heimslið FIFPro 2017:Markmaður: Hope Solo (Bandaríkin, án félags)Varnarmenn: Leone Maier (Þýskaland Bayern München); Nilla Fischer (Svíþjóð, VfL Wolfsburg); Wendie Renard (Frakkkland, Lyon), Ali Krieger (Bandaríkin, Orlando Pride)Miðjumenn: Dzenifer Marozsán (Þýskaland, Lyon), Carli Lloyd (Bandaríkin, Houston Dash/Manchester City), Marta (Brasilía, FC Rosengård)Sóknarmenn: Alex Morgan (Bandaríkin, Orlando Pride/Lyon), Ada Hegerberg (Noregur, Lyon), Eugénie Le Sommer (Frakkland, Lyon).@FIFPro proudly presents the very first #WomensWorldXI. Have a look! #BeBoldForChange pic.twitter.com/MPuVyopTDd— FIFPro (@FIFPro) March 8, 2017 EM 2017 í Hollandi Fótbolti Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Blikar virka ógnvekjandi Íslenski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Barcelona - Mallorca | Geta náð sjö stiga forskoti Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Í beinni: Fram - FH | Fyrsti heimaleikur Fram í efstu deild í 37 ár Í beinni: Stjarnan - Víkingur | Bæði lið fengu skell síðast Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Blikar virka ógnvekjandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Sjá meira
Sara Björk Gunnarsdóttir komst ekki í lið hjá ársins hjá FIFPro leikmannasamtökum kvenna en íslenski miðjumaðurinn var meðal þeirra sem voru tilnefndar. Heimsliðið fyrir síðasta ár var opinberað í dag á alþjóðlegum baráttudegi kvenna, 8. mars. 3200 leikmenn frá 47 löndum tóku þátt í valinu og var Sara Björk ein af fimmtán miðjumönnum sem fengu flest atkvæði. Þótt að hún hafi ekki komist í lokaliðið þá er það mikill heiður fyrir hana að vera í hópi fimmtán bestu miðjumanna heims. Þrír miðjumenn komust á endanum í úrvalsliðið og var Sara Björk ekki ein af þeim. Miðjumennirnir í úrvalsliðinu voru þær Dzenifer Marozsán frá Þýskalandi, Carli Lloyd frá Bandaríkjunum og Marta frá Brasilíu. Leikmenn í úrvalsliðinu koma frá sex löndum eða Bandaríkjunum (4), Þýskalandi (2), Frakklandi (2), Brasilíu, Svíþjóð og Noregi. Einn liðsfélagi Söru Bjarkar hjá þýska liðinu VfL Wolfsburg er í úrvalsliðinu eða sænski varnarmaðurinn Nilla Fischer en franska Lyon á fimm leikmenn í liðinu þar af alla þrjá sóknarmennina.Heimslið FIFPro 2017:Markmaður: Hope Solo (Bandaríkin, án félags)Varnarmenn: Leone Maier (Þýskaland Bayern München); Nilla Fischer (Svíþjóð, VfL Wolfsburg); Wendie Renard (Frakkkland, Lyon), Ali Krieger (Bandaríkin, Orlando Pride)Miðjumenn: Dzenifer Marozsán (Þýskaland, Lyon), Carli Lloyd (Bandaríkin, Houston Dash/Manchester City), Marta (Brasilía, FC Rosengård)Sóknarmenn: Alex Morgan (Bandaríkin, Orlando Pride/Lyon), Ada Hegerberg (Noregur, Lyon), Eugénie Le Sommer (Frakkland, Lyon).@FIFPro proudly presents the very first #WomensWorldXI. Have a look! #BeBoldForChange pic.twitter.com/MPuVyopTDd— FIFPro (@FIFPro) March 8, 2017
EM 2017 í Hollandi Fótbolti Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Blikar virka ógnvekjandi Íslenski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Barcelona - Mallorca | Geta náð sjö stiga forskoti Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Í beinni: Fram - FH | Fyrsti heimaleikur Fram í efstu deild í 37 ár Í beinni: Stjarnan - Víkingur | Bæði lið fengu skell síðast Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Blikar virka ógnvekjandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Sjá meira