Assange segist ekki hafa fengið gögnin frá stjórnvöldum ríkis Samúel Karl Ólason skrifar 4. janúar 2017 13:45 Julian Assange á svölum sendiráðs Ekvador í London. Vísir/AFP Julian Assange, stofnandi WikiLeaks, segist ekki hafa fengið gögn demókrata frá nokkru ríki og þar með ekki frá stjórnvöldum Rússlands. Hann segir að 14 ára táningur hefði getað stolið póstum John Podesta, framkvæmdastjóra framboðs Hillary Clinton. Assange var í viðtali við Fox News þar sem hann ræddi tölvuárásir Rússa í Bandaríkjunum og meint afskipti þeirra af forsetakosningunum þar í landi með aðkomu Wikileaks. Þar neitaði hann því að hafa fengið rúmlega 50 þúsund tölvupósta frá Demókrataflokknum og fólki sem tengjast framboði Hillary Clinton, sem birtir voru á Wikileaks, frá stjórnvöldum nokkurs ríkis. Hann sagði ásakanir ríkisstjórnar Barack Obama gagnvart Rússum vera til þess gerðar að draga úr trúverðugleika Donald Trump sem forseta. Assange var þó aldrei spurður hvort hann héldi að Rússar hefðu komið að tölvuárásunum.To be clear, our statements about our US election publications are only:1) Our publications are accurate.2) Our source is not a state.— WikiLeaks (@wikileaks) January 3, 2017 Assange hefur haldið til í sendiráði Ekvador í London frá árinu 2012 þar sem hann sótti um hæli. Hann óttaðist að vera sendur til Svíþjóðar þar sem hann hefur verið ákærður fyrir nauðgun. Assange hefur ávalt neitað ásökunum en hann hefur haldið því fram að Svíar myndu framselja hann til Bandaríkjanna. Þar að auki ræddi Assange um skýrslu sem nokkrar leyniþjónustur og öryggisstofnanir Bandaríkjanna birtu nýverið um málið. Hann sagði þá skýrslu vera slæma og benti á að hvergi hefði verið minnst á Wikileaks. Leyniþjónustur Bandaríkjanna og óháðir sérfræðingar eru þó sannfærðir um að tveir hópar rússneskra hakkara á vegum stjórnvalda Rússlands hafi gert árásirnar. (Nánar má lesa um það hér)Donald Trump hefur tjáð sig um viðtalið við Assange á Twitter.Julian Assange said "a 14 year old could have hacked Podesta" - why was DNC so careless? Also said Russians did not give him the info!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 4, 2017 "@FoxNews: Julian Assange on U.S. media coverage: “It's very dishonest.” #Hannity pic.twitter.com/ADcPRQifH9" More dishonest than anyone knows— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 4, 2017 Somebody hacked the DNC but why did they not have "hacking defense" like the RNC has and why have they not responded to the terrible......— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 4, 2017 things they did and said (like giving the questions to the debate to H). A total double standard! Media, as usual, gave them a pass.— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 4, 2017 Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Ætlar að kynna sér staðreyndir um tölvuárásir Rússa Donald Trump segist ætla að funda með forsvarsmönnum leyniþjónusta Bandaríkjanna. 29. desember 2016 23:39 Bandaríkin reka 35 rússneska erindreka úr landi Barack Obama hefur tilkynnt refsiaðgerðir vegna tölvuárása Rússa. 29. desember 2016 20:05 Trump um tölvuárásir Rússa: Ég veit hluti sem annað fólk veit ekki Næsti forseti Bandaríkjanna heldur áfram að efast um sannleiksgildi upplýsinga bandarískra stofnana um tölvuárásir Rússa. 1. janúar 2017 16:41 Segja aðgerðir Obama beinast gegn Trump en ekki Putin Trump hefur ítrekað hvorki viljað samþykkja að Rússar hafi gert tölvuárásir á tölvukerfi Demókrataflokksins og aðila sem tengjast framboði Hillary Clinton og að þeir hafi beitt sér til þess að hjálpa honum að vinna kosningarnar. 2. janúar 2017 13:15 Trump hrósar „mjög snjöllum“ Putin Ljóst er að Trump á ekki samleið með hópi þingmanna Repúblikana sem segja ljóst að refsa þurfi Rússum frekar og koma í veg fyrir frekari afskipti þeirra og tölvuárásir. 30. desember 2016 21:00 Segja aðgerðirnar til marks um „óútreiknanlega og árásargjarna“ utanríkisstefnu Talsmaður Putin segir refsingar Bandaríkjanna gegn Rússlandi vera óréttlátar og ólöglegar. 29. desember 2016 21:45 Pútín hyggst ekki vísa bandarískum erindrekum úr landi Utanríkisráðherra Rússlands lagði í morgun til að 35 bandarískum erindrekum yrði vísað úr landi. 30. desember 2016 12:50 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Fleiri fréttir Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Sjá meira
Julian Assange, stofnandi WikiLeaks, segist ekki hafa fengið gögn demókrata frá nokkru ríki og þar með ekki frá stjórnvöldum Rússlands. Hann segir að 14 ára táningur hefði getað stolið póstum John Podesta, framkvæmdastjóra framboðs Hillary Clinton. Assange var í viðtali við Fox News þar sem hann ræddi tölvuárásir Rússa í Bandaríkjunum og meint afskipti þeirra af forsetakosningunum þar í landi með aðkomu Wikileaks. Þar neitaði hann því að hafa fengið rúmlega 50 þúsund tölvupósta frá Demókrataflokknum og fólki sem tengjast framboði Hillary Clinton, sem birtir voru á Wikileaks, frá stjórnvöldum nokkurs ríkis. Hann sagði ásakanir ríkisstjórnar Barack Obama gagnvart Rússum vera til þess gerðar að draga úr trúverðugleika Donald Trump sem forseta. Assange var þó aldrei spurður hvort hann héldi að Rússar hefðu komið að tölvuárásunum.To be clear, our statements about our US election publications are only:1) Our publications are accurate.2) Our source is not a state.— WikiLeaks (@wikileaks) January 3, 2017 Assange hefur haldið til í sendiráði Ekvador í London frá árinu 2012 þar sem hann sótti um hæli. Hann óttaðist að vera sendur til Svíþjóðar þar sem hann hefur verið ákærður fyrir nauðgun. Assange hefur ávalt neitað ásökunum en hann hefur haldið því fram að Svíar myndu framselja hann til Bandaríkjanna. Þar að auki ræddi Assange um skýrslu sem nokkrar leyniþjónustur og öryggisstofnanir Bandaríkjanna birtu nýverið um málið. Hann sagði þá skýrslu vera slæma og benti á að hvergi hefði verið minnst á Wikileaks. Leyniþjónustur Bandaríkjanna og óháðir sérfræðingar eru þó sannfærðir um að tveir hópar rússneskra hakkara á vegum stjórnvalda Rússlands hafi gert árásirnar. (Nánar má lesa um það hér)Donald Trump hefur tjáð sig um viðtalið við Assange á Twitter.Julian Assange said "a 14 year old could have hacked Podesta" - why was DNC so careless? Also said Russians did not give him the info!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 4, 2017 "@FoxNews: Julian Assange on U.S. media coverage: “It's very dishonest.” #Hannity pic.twitter.com/ADcPRQifH9" More dishonest than anyone knows— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 4, 2017 Somebody hacked the DNC but why did they not have "hacking defense" like the RNC has and why have they not responded to the terrible......— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 4, 2017 things they did and said (like giving the questions to the debate to H). A total double standard! Media, as usual, gave them a pass.— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 4, 2017
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Ætlar að kynna sér staðreyndir um tölvuárásir Rússa Donald Trump segist ætla að funda með forsvarsmönnum leyniþjónusta Bandaríkjanna. 29. desember 2016 23:39 Bandaríkin reka 35 rússneska erindreka úr landi Barack Obama hefur tilkynnt refsiaðgerðir vegna tölvuárása Rússa. 29. desember 2016 20:05 Trump um tölvuárásir Rússa: Ég veit hluti sem annað fólk veit ekki Næsti forseti Bandaríkjanna heldur áfram að efast um sannleiksgildi upplýsinga bandarískra stofnana um tölvuárásir Rússa. 1. janúar 2017 16:41 Segja aðgerðir Obama beinast gegn Trump en ekki Putin Trump hefur ítrekað hvorki viljað samþykkja að Rússar hafi gert tölvuárásir á tölvukerfi Demókrataflokksins og aðila sem tengjast framboði Hillary Clinton og að þeir hafi beitt sér til þess að hjálpa honum að vinna kosningarnar. 2. janúar 2017 13:15 Trump hrósar „mjög snjöllum“ Putin Ljóst er að Trump á ekki samleið með hópi þingmanna Repúblikana sem segja ljóst að refsa þurfi Rússum frekar og koma í veg fyrir frekari afskipti þeirra og tölvuárásir. 30. desember 2016 21:00 Segja aðgerðirnar til marks um „óútreiknanlega og árásargjarna“ utanríkisstefnu Talsmaður Putin segir refsingar Bandaríkjanna gegn Rússlandi vera óréttlátar og ólöglegar. 29. desember 2016 21:45 Pútín hyggst ekki vísa bandarískum erindrekum úr landi Utanríkisráðherra Rússlands lagði í morgun til að 35 bandarískum erindrekum yrði vísað úr landi. 30. desember 2016 12:50 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Fleiri fréttir Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Sjá meira
Ætlar að kynna sér staðreyndir um tölvuárásir Rússa Donald Trump segist ætla að funda með forsvarsmönnum leyniþjónusta Bandaríkjanna. 29. desember 2016 23:39
Bandaríkin reka 35 rússneska erindreka úr landi Barack Obama hefur tilkynnt refsiaðgerðir vegna tölvuárása Rússa. 29. desember 2016 20:05
Trump um tölvuárásir Rússa: Ég veit hluti sem annað fólk veit ekki Næsti forseti Bandaríkjanna heldur áfram að efast um sannleiksgildi upplýsinga bandarískra stofnana um tölvuárásir Rússa. 1. janúar 2017 16:41
Segja aðgerðir Obama beinast gegn Trump en ekki Putin Trump hefur ítrekað hvorki viljað samþykkja að Rússar hafi gert tölvuárásir á tölvukerfi Demókrataflokksins og aðila sem tengjast framboði Hillary Clinton og að þeir hafi beitt sér til þess að hjálpa honum að vinna kosningarnar. 2. janúar 2017 13:15
Trump hrósar „mjög snjöllum“ Putin Ljóst er að Trump á ekki samleið með hópi þingmanna Repúblikana sem segja ljóst að refsa þurfi Rússum frekar og koma í veg fyrir frekari afskipti þeirra og tölvuárásir. 30. desember 2016 21:00
Segja aðgerðirnar til marks um „óútreiknanlega og árásargjarna“ utanríkisstefnu Talsmaður Putin segir refsingar Bandaríkjanna gegn Rússlandi vera óréttlátar og ólöglegar. 29. desember 2016 21:45
Pútín hyggst ekki vísa bandarískum erindrekum úr landi Utanríkisráðherra Rússlands lagði í morgun til að 35 bandarískum erindrekum yrði vísað úr landi. 30. desember 2016 12:50