Arnór: Hef engar áhyggjur af þessum ungu strákum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 17. janúar 2017 11:00 Reynsluboltinn Arnór Atlason hefur upplifað margt með landsliðinu á stórmótum og hann var beðinn um að bera saman sóknarleikinn núna og áður. „Það gengur erfiðar skora núna en oft áður. Við erum að skora færri mörk. Við vorum auðvitað hér áður með samstillt lið sem hafði spilað saman mjög lengi. Þar þekktu allir hvorn annan út og inn. Það var kannski viðbúið að það yrðu einhverjir hnökrar núna. Mér hefur ekki fundist hann vera alslæmur samt. Hann þarf samt að batna til þess að koma okkur áfram,“ segir Arnór og hrósar ungu mönnunum í liðinu. „Yngri drengirnir eru alveg með þetta og vita um hvað þetta snýst. Mér finnst þeir hafa tæklað þetta mjög vel en það tekur tíma að læra almennilega á næsta mann. Ég hef engar áhyggjur af þessum ungu strákum en þetta mun bara taka smá tíma.“ Arnór segir að það hafi tekið hann tíma að venjast landsliðinu á sínum tíma. Þetta eigi við alla. „Það tekur alltaf tíma að komast inn í nýtt lið. Þetta er gaman og áskorun. Mér finnst við samt á góðri leið og lít björtum augum á þetta,“ segir Arnór en liðið á nú bara tvo leiki eftir í riðlinum og verður að vinna báða. „Við þurfum að hugsa um einn leik í einu. Verðum að taka Angóla alvarlega fyrst í dag. Ég óttast ekkert vanmat og finnst Angóla vera sterkara en ég bjóst við. Við eigum að vinna en þurfum að gera þetta af fagmennsku.“Ekki missa af neinu sem gerist á HM í Frakklandi. Vísir er með öflugt fréttateymi á mótinu sem færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Næstu mótherjar Íslands fengu 20 marka skell Angóla átti aldrei möguleika í sterk lið Spánar í leik liðanna í B-riðli HM 2017. 16. janúar 2017 21:45 Íslenska leyndarmálinu uppljóstrað: „Hefðum aldrei fengið silfur á ÓL án Bogdan og Boris“ Sænsk dagblað leitaði að leyndarmálinu á bakvið velgengni íslenska handboltans en tveir íslenskir þjálfarar mætast í kvöld. 16. janúar 2017 19:45 HM í dag: Hitað upp fyrir leikinn gegn Angóla Leikdagur fjögur hjá strákunum okkar á HM og við hitum upp með HM í dag. 17. janúar 2017 10:00 Geir veit hver vandamál Íslands eru: „Nú þurfum við að vinna í þeim“ Íslenska landsliðið í handbolta hefur ekki byrjað verr á stórmóti í þrettán ár en það er aðeins með eitt stig eftir þrjá leiki. 16. janúar 2017 19:00 Mest lesið Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ Körfubolti Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Enski boltinn Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Fótbolti Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Fótbolti Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ Körfubolti Fleiri fréttir Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Sjá meira
Reynsluboltinn Arnór Atlason hefur upplifað margt með landsliðinu á stórmótum og hann var beðinn um að bera saman sóknarleikinn núna og áður. „Það gengur erfiðar skora núna en oft áður. Við erum að skora færri mörk. Við vorum auðvitað hér áður með samstillt lið sem hafði spilað saman mjög lengi. Þar þekktu allir hvorn annan út og inn. Það var kannski viðbúið að það yrðu einhverjir hnökrar núna. Mér hefur ekki fundist hann vera alslæmur samt. Hann þarf samt að batna til þess að koma okkur áfram,“ segir Arnór og hrósar ungu mönnunum í liðinu. „Yngri drengirnir eru alveg með þetta og vita um hvað þetta snýst. Mér finnst þeir hafa tæklað þetta mjög vel en það tekur tíma að læra almennilega á næsta mann. Ég hef engar áhyggjur af þessum ungu strákum en þetta mun bara taka smá tíma.“ Arnór segir að það hafi tekið hann tíma að venjast landsliðinu á sínum tíma. Þetta eigi við alla. „Það tekur alltaf tíma að komast inn í nýtt lið. Þetta er gaman og áskorun. Mér finnst við samt á góðri leið og lít björtum augum á þetta,“ segir Arnór en liðið á nú bara tvo leiki eftir í riðlinum og verður að vinna báða. „Við þurfum að hugsa um einn leik í einu. Verðum að taka Angóla alvarlega fyrst í dag. Ég óttast ekkert vanmat og finnst Angóla vera sterkara en ég bjóst við. Við eigum að vinna en þurfum að gera þetta af fagmennsku.“Ekki missa af neinu sem gerist á HM í Frakklandi. Vísir er með öflugt fréttateymi á mótinu sem færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Næstu mótherjar Íslands fengu 20 marka skell Angóla átti aldrei möguleika í sterk lið Spánar í leik liðanna í B-riðli HM 2017. 16. janúar 2017 21:45 Íslenska leyndarmálinu uppljóstrað: „Hefðum aldrei fengið silfur á ÓL án Bogdan og Boris“ Sænsk dagblað leitaði að leyndarmálinu á bakvið velgengni íslenska handboltans en tveir íslenskir þjálfarar mætast í kvöld. 16. janúar 2017 19:45 HM í dag: Hitað upp fyrir leikinn gegn Angóla Leikdagur fjögur hjá strákunum okkar á HM og við hitum upp með HM í dag. 17. janúar 2017 10:00 Geir veit hver vandamál Íslands eru: „Nú þurfum við að vinna í þeim“ Íslenska landsliðið í handbolta hefur ekki byrjað verr á stórmóti í þrettán ár en það er aðeins með eitt stig eftir þrjá leiki. 16. janúar 2017 19:00 Mest lesið Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ Körfubolti Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Enski boltinn Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Fótbolti Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Fótbolti Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ Körfubolti Fleiri fréttir Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Sjá meira
Næstu mótherjar Íslands fengu 20 marka skell Angóla átti aldrei möguleika í sterk lið Spánar í leik liðanna í B-riðli HM 2017. 16. janúar 2017 21:45
Íslenska leyndarmálinu uppljóstrað: „Hefðum aldrei fengið silfur á ÓL án Bogdan og Boris“ Sænsk dagblað leitaði að leyndarmálinu á bakvið velgengni íslenska handboltans en tveir íslenskir þjálfarar mætast í kvöld. 16. janúar 2017 19:45
HM í dag: Hitað upp fyrir leikinn gegn Angóla Leikdagur fjögur hjá strákunum okkar á HM og við hitum upp með HM í dag. 17. janúar 2017 10:00
Geir veit hver vandamál Íslands eru: „Nú þurfum við að vinna í þeim“ Íslenska landsliðið í handbolta hefur ekki byrjað verr á stórmóti í þrettán ár en það er aðeins með eitt stig eftir þrjá leiki. 16. janúar 2017 19:00