Íslenska landsliðið keppir við Leicester um Laureus verðlaunin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. janúar 2017 15:20 Íslensku strákarnir stóðu sig frábærlega á EM í Frakklandi síðasta sumar. Vísir/Getty Íslenska karlalandsliðið í fótbolta hefur verið tilnefnt til hinna virtu Laureus verðlauna en þau eru með virtustu viðurkenningum í íþróttaheiminum. Íslenska landsliðið er tilnefnt í flokknum „Framfarir ársins“ fyrir afrek sitt á EM í Frakklandi síðasta sumar. Þetta kemur fram í frétt á heimasíðu KSÍ. Ísland keppir meðal annars við Englandsmeistara Leicester City, heimsmeistarann í formúlu eitt og Ólympíumeistara frá Suður-Afríku. Laureus verðlaunin hafa verið afhent árlega frá árinu 2000 og hafa margar stjörnur úr hinum ýmsu íþróttagreinum verið tilnefndar í gegnum árin.Ítarlegri upplýsingar um Laureus verðlaunin er að finna á heimasíðu samtakanna www.laureus.com og þar er einnig að finna upplýsingar um tilnefningar í öðrum flokkum og yfirlit yfir verðlaunahafa allt frá árinu 2000. Laureus var ekki eingöngu stofnað til að veita íþróttafólki viðurkenningar. Eitt aðalmarkmið Laureus samtakanna er að standa fyrir góðgerðarverkefnum þar sem stutt er við íþróttaiðkun barna út um allan heim. Tvö önnur lið og fjórir einstaklingar eru tilnefnd í sama flokki og karlalandsliðið okkar. Almaz AYANA (Eþíópía) Fiji Men's Rugby Seven liðið Íslenska karlalandsliðið í fótbolta Leicester City (England, fótbolti) Nico Rosberg (Þýskaland, formúla eitt) Wayde van Niekerk (Suður Afríka, frjálsar íþróttir) Verðlaunin verða veitt í Mónakó 14. apríl næstkomandi og hefur fulltrúum landsliðsins verið boðið að vera viðstaddir verðlaunaafhendinguna. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Tiger syrgir móður sína Golf Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Fleiri fréttir Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í fótbolta hefur verið tilnefnt til hinna virtu Laureus verðlauna en þau eru með virtustu viðurkenningum í íþróttaheiminum. Íslenska landsliðið er tilnefnt í flokknum „Framfarir ársins“ fyrir afrek sitt á EM í Frakklandi síðasta sumar. Þetta kemur fram í frétt á heimasíðu KSÍ. Ísland keppir meðal annars við Englandsmeistara Leicester City, heimsmeistarann í formúlu eitt og Ólympíumeistara frá Suður-Afríku. Laureus verðlaunin hafa verið afhent árlega frá árinu 2000 og hafa margar stjörnur úr hinum ýmsu íþróttagreinum verið tilnefndar í gegnum árin.Ítarlegri upplýsingar um Laureus verðlaunin er að finna á heimasíðu samtakanna www.laureus.com og þar er einnig að finna upplýsingar um tilnefningar í öðrum flokkum og yfirlit yfir verðlaunahafa allt frá árinu 2000. Laureus var ekki eingöngu stofnað til að veita íþróttafólki viðurkenningar. Eitt aðalmarkmið Laureus samtakanna er að standa fyrir góðgerðarverkefnum þar sem stutt er við íþróttaiðkun barna út um allan heim. Tvö önnur lið og fjórir einstaklingar eru tilnefnd í sama flokki og karlalandsliðið okkar. Almaz AYANA (Eþíópía) Fiji Men's Rugby Seven liðið Íslenska karlalandsliðið í fótbolta Leicester City (England, fótbolti) Nico Rosberg (Þýskaland, formúla eitt) Wayde van Niekerk (Suður Afríka, frjálsar íþróttir) Verðlaunin verða veitt í Mónakó 14. apríl næstkomandi og hefur fulltrúum landsliðsins verið boðið að vera viðstaddir verðlaunaafhendinguna.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Tiger syrgir móður sína Golf Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Fleiri fréttir Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Sjá meira