Bílstjóri Kim Kardashian handtekinn í tengslum við skartgriparánið Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 10. janúar 2017 11:46 Sextán manns hafa verið handteknir í tengslum við ránið, sá elsti 72 ára. Vísir/Getty Rannsókn lögreglunnar í París á ráni á skartgripum í híbýlum Kim Kardashian á síðasta ári beinist nú einkum að því hvort að innanbúðarmenn í fylgdarliði Kardashian hafi komið að ráninu. Bílstjóri hennar í París var einn af þeim sextán aðilum sem handteknir voru í gær í tenglsum við ránið. AP greinir frá.Embættismenn innnan lögreglunnar hafa staðfest að bílstjórinn, og bróðir hans sem einnig var handtekinn, hafi unnið fyrir fyrirtækið sem útvegaði Kardashian-fjölskyldunni bílstjóra er þau ferðuðust til Parísar.Greint var frá því í gær að lögreglan í París hefði handtekið sextán manns í tengslum við ránið. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni eru þeir handteknu á aldrinum 23 til 72 ára og margir þeirra þekktir fyrir rán og aðra glæpi. Lögreglan í París vill þó ekkert segja um hvernig þeir telji að ránið hafi verið skipulagt. Kardashian var ógnað með byssu og bundin og kefluð á meðan ræningjarnir létu greipar sópa og stálu skartgripum sem voru um tíu milljóna evra virði. Á sama tíma virðis sem að lífvörður hennar hafi ekki verið á staðnum. Mennirnir voru grímuklæddir og í lögreglubúningum og létu sig hverfa eftir að hafa læst stjörnuna inni á baðherbergi. Tengdar fréttir Árásin á Kardashian: Sextán handteknir vegna ránsins Lögreglan í París handtók í nótt fimmtán til sextán manns sem grunaðir eru um að hafa ráðist inn á hótelherbergi raunveruleikastjörnunar Kim Kardashian í október í fyrra og rænt hana. 9. janúar 2017 08:33 Kim Kardashian rifjar upp ránið í París Kim Kardashian West rifjar upp ránið í París í nýrri stiklu fyrir þættina Keeping Up With the Kardashians. 6. janúar 2017 22:13 Gruna að starfsmenn Kardashian hafi komið að ráninu Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian var rænd af tveimur vopnuðum mönnum í París í Frakklandi á sunnudagskvöldið. 4. október 2016 14:30 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Innlent Fleiri fréttir Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi Sjá meira
Rannsókn lögreglunnar í París á ráni á skartgripum í híbýlum Kim Kardashian á síðasta ári beinist nú einkum að því hvort að innanbúðarmenn í fylgdarliði Kardashian hafi komið að ráninu. Bílstjóri hennar í París var einn af þeim sextán aðilum sem handteknir voru í gær í tenglsum við ránið. AP greinir frá.Embættismenn innnan lögreglunnar hafa staðfest að bílstjórinn, og bróðir hans sem einnig var handtekinn, hafi unnið fyrir fyrirtækið sem útvegaði Kardashian-fjölskyldunni bílstjóra er þau ferðuðust til Parísar.Greint var frá því í gær að lögreglan í París hefði handtekið sextán manns í tengslum við ránið. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni eru þeir handteknu á aldrinum 23 til 72 ára og margir þeirra þekktir fyrir rán og aðra glæpi. Lögreglan í París vill þó ekkert segja um hvernig þeir telji að ránið hafi verið skipulagt. Kardashian var ógnað með byssu og bundin og kefluð á meðan ræningjarnir létu greipar sópa og stálu skartgripum sem voru um tíu milljóna evra virði. Á sama tíma virðis sem að lífvörður hennar hafi ekki verið á staðnum. Mennirnir voru grímuklæddir og í lögreglubúningum og létu sig hverfa eftir að hafa læst stjörnuna inni á baðherbergi.
Tengdar fréttir Árásin á Kardashian: Sextán handteknir vegna ránsins Lögreglan í París handtók í nótt fimmtán til sextán manns sem grunaðir eru um að hafa ráðist inn á hótelherbergi raunveruleikastjörnunar Kim Kardashian í október í fyrra og rænt hana. 9. janúar 2017 08:33 Kim Kardashian rifjar upp ránið í París Kim Kardashian West rifjar upp ránið í París í nýrri stiklu fyrir þættina Keeping Up With the Kardashians. 6. janúar 2017 22:13 Gruna að starfsmenn Kardashian hafi komið að ráninu Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian var rænd af tveimur vopnuðum mönnum í París í Frakklandi á sunnudagskvöldið. 4. október 2016 14:30 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Innlent Fleiri fréttir Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi Sjá meira
Árásin á Kardashian: Sextán handteknir vegna ránsins Lögreglan í París handtók í nótt fimmtán til sextán manns sem grunaðir eru um að hafa ráðist inn á hótelherbergi raunveruleikastjörnunar Kim Kardashian í október í fyrra og rænt hana. 9. janúar 2017 08:33
Kim Kardashian rifjar upp ránið í París Kim Kardashian West rifjar upp ránið í París í nýrri stiklu fyrir þættina Keeping Up With the Kardashians. 6. janúar 2017 22:13
Gruna að starfsmenn Kardashian hafi komið að ráninu Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian var rænd af tveimur vopnuðum mönnum í París í Frakklandi á sunnudagskvöldið. 4. október 2016 14:30