Innlent

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Neyðarsjóður Krafts, stuðningsfélags ungs fólks með krabbamein, tæmdist næstum því í fyrra vegna margra umsókna fólks sem hefur þurft að leggja út háar fjárhæðir vegna eigin krabbameinsmeðferðar. Fjárhagslegur stuðningur frá félagi áhugamanna um hrossarækt varð sjóðnum til bjargar.

Nánar verður fjallað um þetta í fréttum Stöðvar tvö klukkan 18:30.

Þá verður rætt við krabbameinslækni sem staðhæfir að farsímanotkun valdi heilakrabbameini en segir heiminn ekki tilbúinn að heyra fréttirnar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×