Zlatan hetjan er Manchester United vann deildarbikarinn í fimmta sinn | Sjáðu mörkin Kristinn Páll Teitsson skrifar 26. febrúar 2017 18:15 Rooney fagnar ásamt liðsfélögum sínum á Wembley. vísir/getty Manchester United er enskur deildarbikarmeistari í fimmta skiptið í sögu félagsins eftir 3-2 sigur á Southampton í úrslitaleiknum á Wembley en það var hinn sænski Zlatan Ibrahimovic sem skoraði fyrsta og síðasta markið í leiknum og tryggði Manchester United sigurinn. Var þetta fyrsti úrslitaleikur Manchester United undir stjórn Jose Mourinho en það tók portúgalska knattspyrnustjórann ekki langan tíma að vinna fyrsta titilinn sem stjóri liðsins. Dýrlingarnir frá Southampton byrjuðu leikinn betur og virtust hafa komist yfir í fyrri hálfleik þegar Manolo Gabbiadini kom boltanum í netið en hann var ranglega dæmdur rangstæður. Stuttu síðar kom Zlatan Rauðu djöflunum yfir með aukaspyrnu af 25 metra færi en hægt er ða setja spurningarmerki við Fraser Forster í marki Southampton í markinu. Stuttu fyrir lok fyrri hálfleiks bætti Jesse Lingard við öðru marki Manchester United með snyrtilegri afgreiðslu eftir sendingu frá Marcus Rojo en Gabbiadini kom Southampton aftur inn í leikinn með marki í uppbótartíma í fyrri hálfleik. Gabbiadini var aftur á ferðinni í upphafi seinni hálfleiks þegar hann stýrði boltanum í netið frá vítateigslínunni en Southampton virtust vera líklegri til að vinna leikinn í seinni hálfleik. Komst Oriel Romeau næst því að koma Southampton yfir þegar skalli hans hafnaði í stönginni en Zlatan átti eftir að láta til sín taka. Skallaði hann þá fyrirgjöf Ander Herrera í netið af stuttu færi eftir fína sókn Manchester United en miðverðir Southampton gleymdu sér í aðeins nokkrar sekúndur og sá sænski var fljótur að refsa. Fimmti deildarbikarmeistaratitill Manchester United staðreynd og þrátt fyrir að Southampton hafi stýrt leiknum lengst af voru það lærisveinar Jose Mourinho sem fögnuðu sigrinum og taka á móti titlinum.Zlatan kemur Manchester United yfir: Lingard bætir við: Dýrlingarnir minnka muninn: Dýrlingarnir jafna: Sigurmark Zlatans: Enski boltinn Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Handbolti Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Sport „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Fleiri fréttir Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Sjá meira
Manchester United er enskur deildarbikarmeistari í fimmta skiptið í sögu félagsins eftir 3-2 sigur á Southampton í úrslitaleiknum á Wembley en það var hinn sænski Zlatan Ibrahimovic sem skoraði fyrsta og síðasta markið í leiknum og tryggði Manchester United sigurinn. Var þetta fyrsti úrslitaleikur Manchester United undir stjórn Jose Mourinho en það tók portúgalska knattspyrnustjórann ekki langan tíma að vinna fyrsta titilinn sem stjóri liðsins. Dýrlingarnir frá Southampton byrjuðu leikinn betur og virtust hafa komist yfir í fyrri hálfleik þegar Manolo Gabbiadini kom boltanum í netið en hann var ranglega dæmdur rangstæður. Stuttu síðar kom Zlatan Rauðu djöflunum yfir með aukaspyrnu af 25 metra færi en hægt er ða setja spurningarmerki við Fraser Forster í marki Southampton í markinu. Stuttu fyrir lok fyrri hálfleiks bætti Jesse Lingard við öðru marki Manchester United með snyrtilegri afgreiðslu eftir sendingu frá Marcus Rojo en Gabbiadini kom Southampton aftur inn í leikinn með marki í uppbótartíma í fyrri hálfleik. Gabbiadini var aftur á ferðinni í upphafi seinni hálfleiks þegar hann stýrði boltanum í netið frá vítateigslínunni en Southampton virtust vera líklegri til að vinna leikinn í seinni hálfleik. Komst Oriel Romeau næst því að koma Southampton yfir þegar skalli hans hafnaði í stönginni en Zlatan átti eftir að láta til sín taka. Skallaði hann þá fyrirgjöf Ander Herrera í netið af stuttu færi eftir fína sókn Manchester United en miðverðir Southampton gleymdu sér í aðeins nokkrar sekúndur og sá sænski var fljótur að refsa. Fimmti deildarbikarmeistaratitill Manchester United staðreynd og þrátt fyrir að Southampton hafi stýrt leiknum lengst af voru það lærisveinar Jose Mourinho sem fögnuðu sigrinum og taka á móti titlinum.Zlatan kemur Manchester United yfir: Lingard bætir við: Dýrlingarnir minnka muninn: Dýrlingarnir jafna: Sigurmark Zlatans:
Enski boltinn Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Handbolti Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Sport „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Fleiri fréttir Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti