Svona var ástandið í blaðamannaboxinu þegar Barcelona skoraði sjötta markið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. mars 2017 12:30 Sergi Roberto fagnar sjötta markinu og Alfredo Martinez missir sig í stúkunni. Vísir/Samett/Getty 6-1 sigur Barcelona á Paris Saint Germain í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær var sögulegur og fótboltaáhugamenn eiga eftir að ræða þennan leik um ókomna tíð. Liðið var í vonlítilli stöðu, bæði með því að tapa fyrri leiknum 4-0 sem og að fá á sig mark og vera „bara“ 3-1 yfir þegar lítið var eftir af leiknum. Þrjú mörk í blálokin tryggði Börsungum sætið í átta liða úrslitum. Þetta var því stórkostlegt kvöld fyrir leikmenn Barcelona, starfsmenn Barcelona og ekki síst stuðningsmenn Barcelona. Það voru líka menn sem voru í vinnunni sem misstu sig alveg. Spænski lýsandinn Alfredo Martinez var einn af þeim. Það hafa birst myndbrot á netinu af fögnuðu leikmanna Barcelona og stuðningsfólksins í stúkunni en Martinez hefur nú gefið áhugasömum tækifæri til að sjá hvað gekk á í blaðamannaboxinu á Nou Camp. Alfredo Martinez var að lýsa leiknum fyrir útvarpstöðina Onda Cero en Cataluña en hann lýsir flestum leikjum Barcelona fyrir stöðina. Hann setti myndband af sér að lýsa sjötta marki Barcelona í leiknum sem Sergi Roberto skoraði á fimmtu mínútu í uppbótartíma. Það er hægt að sjá þetta myndband hér fyrir neðan. Það þarf ekki að skilja mikla spænsku til að meðtaka geðshræringu lýsandans sem eins og fleiri virðist varla trúa því sem hefur gerst. Alfredo Martinez þakkaði líka Barcelona fyrir þetta ótrúlega kvöld í Twitter-færslu sinni. „Takk fyrir ótrúlegt kvöld. Nú höfum við séð allt. Lengi lifi móðirin sem fæddi Sergi Roberto,“ skrifaði Alfredo Martinez. Hér fyrir neðan má einnig finna fleiri myndbönd úr blaðamannaboxinu.Gracias Barça. Por una noche inolvidable. Ya lo hemos visto todo. SERGI ROBERTO Viva la madre que te parió !!! pic.twitter.com/C1aB6EL36g— Alfredo Martínez (@Alfremartinezz) March 8, 2017 That is history. And this is the immediate reaction. Absolutely bloody amazing. What have we just seen?!?! #FCBPSG @btsportfootball pic.twitter.com/6e68BZVq9j— Reshmin Chowdhury (@ReshminTV) March 8, 2017 GOL HISTÒRIC de @SergiRoberto10 amb @gerardromero el 6-1 al PSG #MogutsperLaRemuntada #showgol pic.twitter.com/Eg8fO0M43g— Moguts pel Barça (@MogutsFCB) March 8, 2017 Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Tengdar fréttir Sturlaðar staðreyndir um sigur Barcelona í gær Barcelona er komið áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. Það þarf ekki að koma neinum á óvart að eitt besta lið heims fari áfram en hvernig Börsungar fóru að því verður hér eftir hluti af knattspyrnusögunni. 9. mars 2017 11:30 Shakira missti sig í stúkunni á Nou Camp | Myndband Kólumbíska söngkonan Shakira var í hópi fjölmarga stuðningsmanna Barcelona sem gersamlega misstu sig í leikslok eftir að Börsungar höfðu gert hið ómögulega í gærkvöldi, komið til baka og slegið út Paris Saint Germain. 9. mars 2017 10:30 Lagerbäck sorgmæddur út af leikaraskap Suarez Lars Lagerbäck, fyrrum landsliðsþjálfari Íslands, varð sorgmæddur er Luis Suarez, framherji Barcelona, fiskaði vítaspyrnu í hinum ótrúlega leik Barcelona og PSG í gær. 9. mars 2017 08:30 Barcelona áfram eftir stórkostlega endurkomu | Sjáðu mörkin Barcelona er komið áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir einhverja ótrúlegustu endurkomu síðari ára. 8. mars 2017 22:00 Velkomnir í endurkomuklúbbinn Barcelona framkvæmdi íþróttakraftaverk númer tvö á á árinu í gær og það var vel við hæfi að hitt kraftaverkaliðið skildi óska Barcelona til hamingju í gær. 9. mars 2017 09:30 Rakitic: Sáum í Super Bowl að það er allt hægt í íþróttum Ivan Rakitic, leikmaður Barcelona, líkti ótrúlegri endurkomu liðsins gegn Paris Saint-Germain við endurkomu New England Patriots gegn Atlanta Falcons í Super Bowl í síðasta mánuði. 8. mars 2017 23:19 Twitter um kraftaverkið á Nývangi: Eiður hélt að Enrique væri klikkaður Barcelona endurskrifaði fótboltasöguna í kvöld þegar liðið tryggði sig áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 6-1 sigur á Paris Saint-Germain á Nývangi. 8. mars 2017 22:31 Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Fótbolti Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Fleiri fréttir Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Carragher veiktist í beinni útsendingu Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Sjá meira
6-1 sigur Barcelona á Paris Saint Germain í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær var sögulegur og fótboltaáhugamenn eiga eftir að ræða þennan leik um ókomna tíð. Liðið var í vonlítilli stöðu, bæði með því að tapa fyrri leiknum 4-0 sem og að fá á sig mark og vera „bara“ 3-1 yfir þegar lítið var eftir af leiknum. Þrjú mörk í blálokin tryggði Börsungum sætið í átta liða úrslitum. Þetta var því stórkostlegt kvöld fyrir leikmenn Barcelona, starfsmenn Barcelona og ekki síst stuðningsmenn Barcelona. Það voru líka menn sem voru í vinnunni sem misstu sig alveg. Spænski lýsandinn Alfredo Martinez var einn af þeim. Það hafa birst myndbrot á netinu af fögnuðu leikmanna Barcelona og stuðningsfólksins í stúkunni en Martinez hefur nú gefið áhugasömum tækifæri til að sjá hvað gekk á í blaðamannaboxinu á Nou Camp. Alfredo Martinez var að lýsa leiknum fyrir útvarpstöðina Onda Cero en Cataluña en hann lýsir flestum leikjum Barcelona fyrir stöðina. Hann setti myndband af sér að lýsa sjötta marki Barcelona í leiknum sem Sergi Roberto skoraði á fimmtu mínútu í uppbótartíma. Það er hægt að sjá þetta myndband hér fyrir neðan. Það þarf ekki að skilja mikla spænsku til að meðtaka geðshræringu lýsandans sem eins og fleiri virðist varla trúa því sem hefur gerst. Alfredo Martinez þakkaði líka Barcelona fyrir þetta ótrúlega kvöld í Twitter-færslu sinni. „Takk fyrir ótrúlegt kvöld. Nú höfum við séð allt. Lengi lifi móðirin sem fæddi Sergi Roberto,“ skrifaði Alfredo Martinez. Hér fyrir neðan má einnig finna fleiri myndbönd úr blaðamannaboxinu.Gracias Barça. Por una noche inolvidable. Ya lo hemos visto todo. SERGI ROBERTO Viva la madre que te parió !!! pic.twitter.com/C1aB6EL36g— Alfredo Martínez (@Alfremartinezz) March 8, 2017 That is history. And this is the immediate reaction. Absolutely bloody amazing. What have we just seen?!?! #FCBPSG @btsportfootball pic.twitter.com/6e68BZVq9j— Reshmin Chowdhury (@ReshminTV) March 8, 2017 GOL HISTÒRIC de @SergiRoberto10 amb @gerardromero el 6-1 al PSG #MogutsperLaRemuntada #showgol pic.twitter.com/Eg8fO0M43g— Moguts pel Barça (@MogutsFCB) March 8, 2017
Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Tengdar fréttir Sturlaðar staðreyndir um sigur Barcelona í gær Barcelona er komið áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. Það þarf ekki að koma neinum á óvart að eitt besta lið heims fari áfram en hvernig Börsungar fóru að því verður hér eftir hluti af knattspyrnusögunni. 9. mars 2017 11:30 Shakira missti sig í stúkunni á Nou Camp | Myndband Kólumbíska söngkonan Shakira var í hópi fjölmarga stuðningsmanna Barcelona sem gersamlega misstu sig í leikslok eftir að Börsungar höfðu gert hið ómögulega í gærkvöldi, komið til baka og slegið út Paris Saint Germain. 9. mars 2017 10:30 Lagerbäck sorgmæddur út af leikaraskap Suarez Lars Lagerbäck, fyrrum landsliðsþjálfari Íslands, varð sorgmæddur er Luis Suarez, framherji Barcelona, fiskaði vítaspyrnu í hinum ótrúlega leik Barcelona og PSG í gær. 9. mars 2017 08:30 Barcelona áfram eftir stórkostlega endurkomu | Sjáðu mörkin Barcelona er komið áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir einhverja ótrúlegustu endurkomu síðari ára. 8. mars 2017 22:00 Velkomnir í endurkomuklúbbinn Barcelona framkvæmdi íþróttakraftaverk númer tvö á á árinu í gær og það var vel við hæfi að hitt kraftaverkaliðið skildi óska Barcelona til hamingju í gær. 9. mars 2017 09:30 Rakitic: Sáum í Super Bowl að það er allt hægt í íþróttum Ivan Rakitic, leikmaður Barcelona, líkti ótrúlegri endurkomu liðsins gegn Paris Saint-Germain við endurkomu New England Patriots gegn Atlanta Falcons í Super Bowl í síðasta mánuði. 8. mars 2017 23:19 Twitter um kraftaverkið á Nývangi: Eiður hélt að Enrique væri klikkaður Barcelona endurskrifaði fótboltasöguna í kvöld þegar liðið tryggði sig áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 6-1 sigur á Paris Saint-Germain á Nývangi. 8. mars 2017 22:31 Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Fótbolti Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Fleiri fréttir Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Carragher veiktist í beinni útsendingu Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Sjá meira
Sturlaðar staðreyndir um sigur Barcelona í gær Barcelona er komið áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. Það þarf ekki að koma neinum á óvart að eitt besta lið heims fari áfram en hvernig Börsungar fóru að því verður hér eftir hluti af knattspyrnusögunni. 9. mars 2017 11:30
Shakira missti sig í stúkunni á Nou Camp | Myndband Kólumbíska söngkonan Shakira var í hópi fjölmarga stuðningsmanna Barcelona sem gersamlega misstu sig í leikslok eftir að Börsungar höfðu gert hið ómögulega í gærkvöldi, komið til baka og slegið út Paris Saint Germain. 9. mars 2017 10:30
Lagerbäck sorgmæddur út af leikaraskap Suarez Lars Lagerbäck, fyrrum landsliðsþjálfari Íslands, varð sorgmæddur er Luis Suarez, framherji Barcelona, fiskaði vítaspyrnu í hinum ótrúlega leik Barcelona og PSG í gær. 9. mars 2017 08:30
Barcelona áfram eftir stórkostlega endurkomu | Sjáðu mörkin Barcelona er komið áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir einhverja ótrúlegustu endurkomu síðari ára. 8. mars 2017 22:00
Velkomnir í endurkomuklúbbinn Barcelona framkvæmdi íþróttakraftaverk númer tvö á á árinu í gær og það var vel við hæfi að hitt kraftaverkaliðið skildi óska Barcelona til hamingju í gær. 9. mars 2017 09:30
Rakitic: Sáum í Super Bowl að það er allt hægt í íþróttum Ivan Rakitic, leikmaður Barcelona, líkti ótrúlegri endurkomu liðsins gegn Paris Saint-Germain við endurkomu New England Patriots gegn Atlanta Falcons í Super Bowl í síðasta mánuði. 8. mars 2017 23:19
Twitter um kraftaverkið á Nývangi: Eiður hélt að Enrique væri klikkaður Barcelona endurskrifaði fótboltasöguna í kvöld þegar liðið tryggði sig áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 6-1 sigur á Paris Saint-Germain á Nývangi. 8. mars 2017 22:31