Björk bikarmeistari í fyrsta sinn í 18 ár Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 19. mars 2017 13:15 mynd/facebook-síða fimleikasambands íslands Bikarmót fimleikasambandssins fór fram nú um helgina. Fimleikafélagið Björk úr Hafnarfirði vann í frjálsum æfingum kvenna og Gerpla úr Kópavogi vann tvöfaldan sigur í karlaflokki. Björk og Ármann háðu harða keppni í kvennaflokki og skiptust á forystunni lengst af. Björk hafði betur á síðustu metrunum og Gerpla náði að hrifsa annað sætið af Ármanni með glæsilegum æfingum undir lokin. Þetta var fyrsti bikarmeistaratitill Bjarkar frá árinu 1999 en þá hafði félagið unnið níu ár í röð.Lokastaðan í kvennaflokki: Björk 144.300 stig Gerpla 142.300 stig Ármann 140.500 stig Hjá körlunum hafði Gerpla mikla yfirburði eins og fyrirfram var búist við. Raðaði félagið sér í tvö efstu sætin og var keppnin aldrei jöfn líkt og í kvennaflokki. Garðar Egill Guðmundsson Gerplu varð stigahæstur í karlaflokki en þetta var hans fyrsta mót eftir langa glímu við meiðsli. Annar keppandi sem snéri til baka var Jóhannes Níels Sigurðsson en hann tók fimleikabolinn fram eftir 20 ára hlé. Jóhannes þótti sýna lipra takta og vakti mikla kátínu annarra keppanda þegar hann tilkynnti einum andstæðingnum að hann hafi keppt í bikarliði með pabba hans.Lokastaðan í karlaflokki: Gerpla 1: 216.350 stig Gerpla 2: 195.700 stig Björk: 185.150 stig Fimleikar Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Handbolti „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Fótbolti Fleiri fréttir Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Slagur um stól formanns KKÍ Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Littler pirraður á bauli áhorfenda og bað þá um að róa sig LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Spilaði fullkominn leik í beinni Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Sjá meira
Bikarmót fimleikasambandssins fór fram nú um helgina. Fimleikafélagið Björk úr Hafnarfirði vann í frjálsum æfingum kvenna og Gerpla úr Kópavogi vann tvöfaldan sigur í karlaflokki. Björk og Ármann háðu harða keppni í kvennaflokki og skiptust á forystunni lengst af. Björk hafði betur á síðustu metrunum og Gerpla náði að hrifsa annað sætið af Ármanni með glæsilegum æfingum undir lokin. Þetta var fyrsti bikarmeistaratitill Bjarkar frá árinu 1999 en þá hafði félagið unnið níu ár í röð.Lokastaðan í kvennaflokki: Björk 144.300 stig Gerpla 142.300 stig Ármann 140.500 stig Hjá körlunum hafði Gerpla mikla yfirburði eins og fyrirfram var búist við. Raðaði félagið sér í tvö efstu sætin og var keppnin aldrei jöfn líkt og í kvennaflokki. Garðar Egill Guðmundsson Gerplu varð stigahæstur í karlaflokki en þetta var hans fyrsta mót eftir langa glímu við meiðsli. Annar keppandi sem snéri til baka var Jóhannes Níels Sigurðsson en hann tók fimleikabolinn fram eftir 20 ára hlé. Jóhannes þótti sýna lipra takta og vakti mikla kátínu annarra keppanda þegar hann tilkynnti einum andstæðingnum að hann hafi keppt í bikarliði með pabba hans.Lokastaðan í karlaflokki: Gerpla 1: 216.350 stig Gerpla 2: 195.700 stig Björk: 185.150 stig
Fimleikar Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Handbolti „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Fótbolti Fleiri fréttir Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Slagur um stól formanns KKÍ Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Littler pirraður á bauli áhorfenda og bað þá um að róa sig LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Spilaði fullkominn leik í beinni Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Sjá meira