Páskahópur kvennalandsliðsins tilbúinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. mars 2017 16:00 Mynd/Blaksamband Íslands Emil Gunnarsson og Francesco Napoletano, þjálfarar íslenska kvennalandsliðsins í blaki, hafa valið lokahóp sinn fyrir Pasqua Challenge sem fram fer um páskana. Blaksambandið segir frá. Þetta er þriðja árið í röð sem íslenska kvennaliðið fær heimboð til Porto San Giorgio á Ítalíu í æfingamót. Pasqua Challenge er boðsmót í Porto San Giorgio á austurströnd Ítalíu. Þátttökuliðin eru auk Íslands lið San Marino, Liechtenstein og Skotlands en á þessu ári mun Íslands spila opinbera landsleiki við öll þessi landslið. Alls koma sjö stelpur frá HK með í þessa páskaferð en Afturelding kemur næst með tvo leikmenn. Tveir leikmenn eru í hópnum sem spila erlendis en það eru þær Berglind Gígja Jónsdóttir hjá Fortuna Odens í Danmörku og Hugrún Óskarsdóttir sem spilar í Sviss. Íslenska liðið fer út 10. apríl og kemur heim þann 16. apríl en þetta er fyrsti undirbúningur kvennalandsliðsins fyrir verkefnin á þessu ári. Kvennalandsliðið hefur nóg að gera í byrjun sumar en liðið tekur þátt í annarri umferð HM í maí, Smáþjóðaleikunum í San Marínó í mánaðarmótin maí-júní og verður síðan í úrslitum EM Smáþjóða 23. til 25. júní.Leikmannahópurinn sem fer til Ítalíu lítur þannig út: Karen Björg Gunnarsdóttir, Afturelding Thelma Dögg Grétarsdóttir, Afturelding Berglind Gígja Jónsdóttir, Fortuna Odense Elísabet Einarsdóttir, HK Fríða Sigurðardóttir, HK Matthildur Einarsdóttir, HK Hanna María Friðriksdóttir, HK Steinunn Helga Björgólfsdóttir, HK Hjördís Eiríksdóttir, HK Birta Björnsdóttir, HK Unnur Árnadóttir, KA Rósa Dögg Ægisdóttir, Stjarnan Hugrún Óskarsdóttir, Sviss María Rún Karlsdóttir, Þróttur NesÞjálfarar liðsins á Ítalíu eru Emil Gunnarsson og Francesco Napoletano Tölfræðigúrú liðsins er Ólafur Jóhann Júlíusson Sjúkraþjálfari er Sigurður Örn Gunnarsson Fararstjóri er Kristján Geir Guðmundsson Aðrar íþróttir Mest lesið Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Hér varð hrun Handbolti „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Handbolti Skýrsla Vals: Svartur Dagur í Zagreb Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Samfélagsmiðlar eftir tapið: „Ömurleg auglýsing fyrir McDonald‘s“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti „Fyrri hálfleikurinn var alveg frábær“ Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Svartur Dagur í Zagreb Hvernig kemst Ísland áfram? Jón Axel og félagar spila til úrslita Samfélagsmiðlar eftir tapið: „Ömurleg auglýsing fyrir McDonald‘s“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Hér varð hrun „Fyrri hálfleikurinn var alveg frábær“ Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ „Verðum bara að vera bjartsýnir og hafa trú“ Tölfræðin á móti Króatíu: Níu prósent markvarsla í fyrri hálfleik „Ég held að þeim hafi bara liðið vel allan tímann“ „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 70-81 | Valur vann er meistararnir mættust Uppgjörið og viðtöl: Þór Þ. - ÍR 94-95 | Dramatískur sigur hjá gestunum Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Stjarnan réði ekki við hraðann á Selfossi Tveggja marka tap í toppslagnum Afskrifuð stjarna Króata óvænt með Okkar menn fengu ekki slóvenskan greiða Einar Þorsteinn kemur inn í hópinn ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Sögulegur árangur Portúgals á HM Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Borðuðu aldrei kvöldmat saman „Kjánaskapur að halda að eitthvað sé komið“ Bræður slógu sitthvort metið í sama leiknum Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Lífið leikur við Kessler „Íslenska liðið lítur vel út“ Ancelotti segir það góðar fréttir ef Man. City komist ekki áfram Sjá meira
Emil Gunnarsson og Francesco Napoletano, þjálfarar íslenska kvennalandsliðsins í blaki, hafa valið lokahóp sinn fyrir Pasqua Challenge sem fram fer um páskana. Blaksambandið segir frá. Þetta er þriðja árið í röð sem íslenska kvennaliðið fær heimboð til Porto San Giorgio á Ítalíu í æfingamót. Pasqua Challenge er boðsmót í Porto San Giorgio á austurströnd Ítalíu. Þátttökuliðin eru auk Íslands lið San Marino, Liechtenstein og Skotlands en á þessu ári mun Íslands spila opinbera landsleiki við öll þessi landslið. Alls koma sjö stelpur frá HK með í þessa páskaferð en Afturelding kemur næst með tvo leikmenn. Tveir leikmenn eru í hópnum sem spila erlendis en það eru þær Berglind Gígja Jónsdóttir hjá Fortuna Odens í Danmörku og Hugrún Óskarsdóttir sem spilar í Sviss. Íslenska liðið fer út 10. apríl og kemur heim þann 16. apríl en þetta er fyrsti undirbúningur kvennalandsliðsins fyrir verkefnin á þessu ári. Kvennalandsliðið hefur nóg að gera í byrjun sumar en liðið tekur þátt í annarri umferð HM í maí, Smáþjóðaleikunum í San Marínó í mánaðarmótin maí-júní og verður síðan í úrslitum EM Smáþjóða 23. til 25. júní.Leikmannahópurinn sem fer til Ítalíu lítur þannig út: Karen Björg Gunnarsdóttir, Afturelding Thelma Dögg Grétarsdóttir, Afturelding Berglind Gígja Jónsdóttir, Fortuna Odense Elísabet Einarsdóttir, HK Fríða Sigurðardóttir, HK Matthildur Einarsdóttir, HK Hanna María Friðriksdóttir, HK Steinunn Helga Björgólfsdóttir, HK Hjördís Eiríksdóttir, HK Birta Björnsdóttir, HK Unnur Árnadóttir, KA Rósa Dögg Ægisdóttir, Stjarnan Hugrún Óskarsdóttir, Sviss María Rún Karlsdóttir, Þróttur NesÞjálfarar liðsins á Ítalíu eru Emil Gunnarsson og Francesco Napoletano Tölfræðigúrú liðsins er Ólafur Jóhann Júlíusson Sjúkraþjálfari er Sigurður Örn Gunnarsson Fararstjóri er Kristján Geir Guðmundsson
Aðrar íþróttir Mest lesið Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Hér varð hrun Handbolti „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Handbolti Skýrsla Vals: Svartur Dagur í Zagreb Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Samfélagsmiðlar eftir tapið: „Ömurleg auglýsing fyrir McDonald‘s“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti „Fyrri hálfleikurinn var alveg frábær“ Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Svartur Dagur í Zagreb Hvernig kemst Ísland áfram? Jón Axel og félagar spila til úrslita Samfélagsmiðlar eftir tapið: „Ömurleg auglýsing fyrir McDonald‘s“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Hér varð hrun „Fyrri hálfleikurinn var alveg frábær“ Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ „Verðum bara að vera bjartsýnir og hafa trú“ Tölfræðin á móti Króatíu: Níu prósent markvarsla í fyrri hálfleik „Ég held að þeim hafi bara liðið vel allan tímann“ „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 70-81 | Valur vann er meistararnir mættust Uppgjörið og viðtöl: Þór Þ. - ÍR 94-95 | Dramatískur sigur hjá gestunum Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Stjarnan réði ekki við hraðann á Selfossi Tveggja marka tap í toppslagnum Afskrifuð stjarna Króata óvænt með Okkar menn fengu ekki slóvenskan greiða Einar Þorsteinn kemur inn í hópinn ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Sögulegur árangur Portúgals á HM Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Borðuðu aldrei kvöldmat saman „Kjánaskapur að halda að eitthvað sé komið“ Bræður slógu sitthvort metið í sama leiknum Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Lífið leikur við Kessler „Íslenska liðið lítur vel út“ Ancelotti segir það góðar fréttir ef Man. City komist ekki áfram Sjá meira