Páskahópur kvennalandsliðsins tilbúinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. mars 2017 16:00 Mynd/Blaksamband Íslands Emil Gunnarsson og Francesco Napoletano, þjálfarar íslenska kvennalandsliðsins í blaki, hafa valið lokahóp sinn fyrir Pasqua Challenge sem fram fer um páskana. Blaksambandið segir frá. Þetta er þriðja árið í röð sem íslenska kvennaliðið fær heimboð til Porto San Giorgio á Ítalíu í æfingamót. Pasqua Challenge er boðsmót í Porto San Giorgio á austurströnd Ítalíu. Þátttökuliðin eru auk Íslands lið San Marino, Liechtenstein og Skotlands en á þessu ári mun Íslands spila opinbera landsleiki við öll þessi landslið. Alls koma sjö stelpur frá HK með í þessa páskaferð en Afturelding kemur næst með tvo leikmenn. Tveir leikmenn eru í hópnum sem spila erlendis en það eru þær Berglind Gígja Jónsdóttir hjá Fortuna Odens í Danmörku og Hugrún Óskarsdóttir sem spilar í Sviss. Íslenska liðið fer út 10. apríl og kemur heim þann 16. apríl en þetta er fyrsti undirbúningur kvennalandsliðsins fyrir verkefnin á þessu ári. Kvennalandsliðið hefur nóg að gera í byrjun sumar en liðið tekur þátt í annarri umferð HM í maí, Smáþjóðaleikunum í San Marínó í mánaðarmótin maí-júní og verður síðan í úrslitum EM Smáþjóða 23. til 25. júní.Leikmannahópurinn sem fer til Ítalíu lítur þannig út: Karen Björg Gunnarsdóttir, Afturelding Thelma Dögg Grétarsdóttir, Afturelding Berglind Gígja Jónsdóttir, Fortuna Odense Elísabet Einarsdóttir, HK Fríða Sigurðardóttir, HK Matthildur Einarsdóttir, HK Hanna María Friðriksdóttir, HK Steinunn Helga Björgólfsdóttir, HK Hjördís Eiríksdóttir, HK Birta Björnsdóttir, HK Unnur Árnadóttir, KA Rósa Dögg Ægisdóttir, Stjarnan Hugrún Óskarsdóttir, Sviss María Rún Karlsdóttir, Þróttur NesÞjálfarar liðsins á Ítalíu eru Emil Gunnarsson og Francesco Napoletano Tölfræðigúrú liðsins er Ólafur Jóhann Júlíusson Sjúkraþjálfari er Sigurður Örn Gunnarsson Fararstjóri er Kristján Geir Guðmundsson Aðrar íþróttir Mest lesið Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Körfubolti Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Slot mætti með Salah brandara á blaðamannafundinn Sport Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Símtölum í hjálparlínuna fjölgaði mikið eftir dóm Conors McGregor Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Slot mætti með Salah brandara á blaðamannafundinn Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Anfield, Bónus deild kvenna og margt fleira „Við erum brothættir“ Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Atlético skoraði sex Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Sjá meira
Emil Gunnarsson og Francesco Napoletano, þjálfarar íslenska kvennalandsliðsins í blaki, hafa valið lokahóp sinn fyrir Pasqua Challenge sem fram fer um páskana. Blaksambandið segir frá. Þetta er þriðja árið í röð sem íslenska kvennaliðið fær heimboð til Porto San Giorgio á Ítalíu í æfingamót. Pasqua Challenge er boðsmót í Porto San Giorgio á austurströnd Ítalíu. Þátttökuliðin eru auk Íslands lið San Marino, Liechtenstein og Skotlands en á þessu ári mun Íslands spila opinbera landsleiki við öll þessi landslið. Alls koma sjö stelpur frá HK með í þessa páskaferð en Afturelding kemur næst með tvo leikmenn. Tveir leikmenn eru í hópnum sem spila erlendis en það eru þær Berglind Gígja Jónsdóttir hjá Fortuna Odens í Danmörku og Hugrún Óskarsdóttir sem spilar í Sviss. Íslenska liðið fer út 10. apríl og kemur heim þann 16. apríl en þetta er fyrsti undirbúningur kvennalandsliðsins fyrir verkefnin á þessu ári. Kvennalandsliðið hefur nóg að gera í byrjun sumar en liðið tekur þátt í annarri umferð HM í maí, Smáþjóðaleikunum í San Marínó í mánaðarmótin maí-júní og verður síðan í úrslitum EM Smáþjóða 23. til 25. júní.Leikmannahópurinn sem fer til Ítalíu lítur þannig út: Karen Björg Gunnarsdóttir, Afturelding Thelma Dögg Grétarsdóttir, Afturelding Berglind Gígja Jónsdóttir, Fortuna Odense Elísabet Einarsdóttir, HK Fríða Sigurðardóttir, HK Matthildur Einarsdóttir, HK Hanna María Friðriksdóttir, HK Steinunn Helga Björgólfsdóttir, HK Hjördís Eiríksdóttir, HK Birta Björnsdóttir, HK Unnur Árnadóttir, KA Rósa Dögg Ægisdóttir, Stjarnan Hugrún Óskarsdóttir, Sviss María Rún Karlsdóttir, Þróttur NesÞjálfarar liðsins á Ítalíu eru Emil Gunnarsson og Francesco Napoletano Tölfræðigúrú liðsins er Ólafur Jóhann Júlíusson Sjúkraþjálfari er Sigurður Örn Gunnarsson Fararstjóri er Kristján Geir Guðmundsson
Aðrar íþróttir Mest lesið Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Körfubolti Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Slot mætti með Salah brandara á blaðamannafundinn Sport Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Símtölum í hjálparlínuna fjölgaði mikið eftir dóm Conors McGregor Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Slot mætti með Salah brandara á blaðamannafundinn Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Anfield, Bónus deild kvenna og margt fleira „Við erum brothættir“ Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Atlético skoraði sex Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Sjá meira