Gylfi Þór: Draumur að spila fyrir eitt af þessum stóru félögum Tómas Þór Þórðarson skrifar 22. mars 2017 09:18 Gylfi Þór Sigurðsson er númer eitt hjá Swansea. vísir/getty Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Swansea og íslenska landsliðsins í fótbolta, segir það vera draum sinn að spila fyrir eitt af stærstu fótboltafélögum heims; félög á borð við Bayern München, Real Madrid og Chelsea. Gylfi Þór er að spila frábærlega undir stjórn Paul Clements hjá Swansea í ensku úrvalsdeildinni en enski knattspyrnustjórinn var áður aðstoðarmaður Carlo Ancelotti hjá Chelsea, Real Madrid og Bayern. Clement sagði á blaðamannafundi fyrir nokkrum vikum að verri leikmenn en Gylfi hefðu spilað fyrir þessi stórlið og ýjaði þannig að því að íslenski landsliðsmaðurinn væri nógu góður til að spila fyrir stærstu félög Evrópu. „Auðvitað er gaman að heyra þetta,“ segi Gylfi í viðtali við Goal.com. „Kannski var Clement bara að fylla mig sjálfstrausti en það væri draumur að spila fyrir eitt af þessum stóru félögum.“ „Ef ég held áfram að spila vel fyrir Swansea og Ísland get ég kannski í nánustu framtíð spilað fyrir stórt félag. Ég nýt þess samt að vera einn af aðalmönnunum í liðinu,“ segir Gylfi Þór Sigurðsson. Íslenski landsliðsmaðurinn, sem er staddur í Parma á Ítalíu með strákunum okkar, er búinn að skora níu mörk í ensku úrvalsdeildinni og leggja upp ellefu en hann er stoðsendingahæstur í deildinni. Enski boltinn HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Gylfi ekki bara efstur á Englandi heldur í öllum bestu deildunum Evrópu Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson hefur gefið ellefu stoðsendingar í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili og því hefur enginn annar náð í deildinni. 21. mars 2017 15:30 West Ham ætlar að reyna aftur við Gylfa Þór í sumar Lundúnarliðið reyndi að kaupa Gylfa Þór Sigurðsson í janúar en Swansea hafði tilboðinu. 22. mars 2017 08:00 Mest lesið Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbolti Embiid rekinn af velli fyrir reiðiskast eftir að hafa rutt Wembanyama Körfubolti Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Fleiri fréttir Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Swansea og íslenska landsliðsins í fótbolta, segir það vera draum sinn að spila fyrir eitt af stærstu fótboltafélögum heims; félög á borð við Bayern München, Real Madrid og Chelsea. Gylfi Þór er að spila frábærlega undir stjórn Paul Clements hjá Swansea í ensku úrvalsdeildinni en enski knattspyrnustjórinn var áður aðstoðarmaður Carlo Ancelotti hjá Chelsea, Real Madrid og Bayern. Clement sagði á blaðamannafundi fyrir nokkrum vikum að verri leikmenn en Gylfi hefðu spilað fyrir þessi stórlið og ýjaði þannig að því að íslenski landsliðsmaðurinn væri nógu góður til að spila fyrir stærstu félög Evrópu. „Auðvitað er gaman að heyra þetta,“ segi Gylfi í viðtali við Goal.com. „Kannski var Clement bara að fylla mig sjálfstrausti en það væri draumur að spila fyrir eitt af þessum stóru félögum.“ „Ef ég held áfram að spila vel fyrir Swansea og Ísland get ég kannski í nánustu framtíð spilað fyrir stórt félag. Ég nýt þess samt að vera einn af aðalmönnunum í liðinu,“ segir Gylfi Þór Sigurðsson. Íslenski landsliðsmaðurinn, sem er staddur í Parma á Ítalíu með strákunum okkar, er búinn að skora níu mörk í ensku úrvalsdeildinni og leggja upp ellefu en hann er stoðsendingahæstur í deildinni.
Enski boltinn HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Gylfi ekki bara efstur á Englandi heldur í öllum bestu deildunum Evrópu Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson hefur gefið ellefu stoðsendingar í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili og því hefur enginn annar náð í deildinni. 21. mars 2017 15:30 West Ham ætlar að reyna aftur við Gylfa Þór í sumar Lundúnarliðið reyndi að kaupa Gylfa Þór Sigurðsson í janúar en Swansea hafði tilboðinu. 22. mars 2017 08:00 Mest lesið Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbolti Embiid rekinn af velli fyrir reiðiskast eftir að hafa rutt Wembanyama Körfubolti Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Fleiri fréttir Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Sjá meira
Gylfi ekki bara efstur á Englandi heldur í öllum bestu deildunum Evrópu Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson hefur gefið ellefu stoðsendingar í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili og því hefur enginn annar náð í deildinni. 21. mars 2017 15:30
West Ham ætlar að reyna aftur við Gylfa Þór í sumar Lundúnarliðið reyndi að kaupa Gylfa Þór Sigurðsson í janúar en Swansea hafði tilboðinu. 22. mars 2017 08:00