Stuðningsmenn Seattle alveg vitlausir í grillaðar engisprettur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. apríl 2017 23:00 Vísir/Samsett/Getty Íþróttaleikvangar í Bandaríkjunum bjóða oft upp á skyndibitarétti sem þú vinnur hvergi annarsstaðar og hafnarboltafélögin eru mörg í sérflokki í því að bjóða stuðningsfólki sínu upp á eitthvað skemmtilegt til að borða. Á hverju áru eru mörg félaganna líka óhrædd við að prófa eitthvað nýtt á matseðlinum og tímabilið í hafnarboltanum, sem er nýfarið af stað, er þar engin undantekning. Margir réttanna slá í gegn og það gerði óvenjulegur og sérstakur réttur sem var boðið upp á fyrir gesti á leikjum hafnarboltaliðsins Seattle Mariners á Safeco Field. Menn á Safeco Field ákváðu að bjóða gestum sínum upp á grillaðar engisprettur og viðbrögðin létu ekki á sér standa. Alls seldu menn 18 þúsund grillaðar engisprettur á fyrstu þremur heimaleikjum Seattle Mariners og þurftu að kalla eftir neyðarbirgðum til að anna eftirspurninni. Engispretturnar eru kryddaðar með chílepipar-lime salti og eru stökkar og bragðmiklar. Þeir sem þorðu að prufa þeir urðu ekki fyrir vonbrigðum.New concession item at @Mariners games: Toasted grasshoppers tossed in chili lime salt https://t.co/rBhillXNJA pic.twitter.com/gbPnobnhu2— Darren Rovell (@darrenrovell) April 7, 2017 Toasted Grasshoppers....coming to a ballpark near you?https://t.co/LDWxFBJ2m7— PlayerPlug (@PlayerPlug) April 14, 2017 Mariners to offer toasted grasshoppers at Safeco Field this season.Would you try them https://t.co/Wz8bwpssao pic.twitter.com/wWlhbAMEmr— theScore (@theScore) April 7, 2017 Mariners sell 18,000 toasted grasshoppers for first 3 games of the season, have to call in for emergency supply https://t.co/0yjxd2qpV3 pic.twitter.com/pe7f0vdAcJ— Darren Rovell (@darrenrovell) April 14, 2017 Aðrar íþróttir Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Í beinni: Man. City - Tottenham | City tapað fjórum leikjum í röð Enski boltinn Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Fleiri fréttir Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Í beinni: Man. City - Tottenham | City tapað fjórum leikjum í röð Í beinni: Milan - Juventus | Gamla konan enn taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Sjá meira
Íþróttaleikvangar í Bandaríkjunum bjóða oft upp á skyndibitarétti sem þú vinnur hvergi annarsstaðar og hafnarboltafélögin eru mörg í sérflokki í því að bjóða stuðningsfólki sínu upp á eitthvað skemmtilegt til að borða. Á hverju áru eru mörg félaganna líka óhrædd við að prófa eitthvað nýtt á matseðlinum og tímabilið í hafnarboltanum, sem er nýfarið af stað, er þar engin undantekning. Margir réttanna slá í gegn og það gerði óvenjulegur og sérstakur réttur sem var boðið upp á fyrir gesti á leikjum hafnarboltaliðsins Seattle Mariners á Safeco Field. Menn á Safeco Field ákváðu að bjóða gestum sínum upp á grillaðar engisprettur og viðbrögðin létu ekki á sér standa. Alls seldu menn 18 þúsund grillaðar engisprettur á fyrstu þremur heimaleikjum Seattle Mariners og þurftu að kalla eftir neyðarbirgðum til að anna eftirspurninni. Engispretturnar eru kryddaðar með chílepipar-lime salti og eru stökkar og bragðmiklar. Þeir sem þorðu að prufa þeir urðu ekki fyrir vonbrigðum.New concession item at @Mariners games: Toasted grasshoppers tossed in chili lime salt https://t.co/rBhillXNJA pic.twitter.com/gbPnobnhu2— Darren Rovell (@darrenrovell) April 7, 2017 Toasted Grasshoppers....coming to a ballpark near you?https://t.co/LDWxFBJ2m7— PlayerPlug (@PlayerPlug) April 14, 2017 Mariners to offer toasted grasshoppers at Safeco Field this season.Would you try them https://t.co/Wz8bwpssao pic.twitter.com/wWlhbAMEmr— theScore (@theScore) April 7, 2017 Mariners sell 18,000 toasted grasshoppers for first 3 games of the season, have to call in for emergency supply https://t.co/0yjxd2qpV3 pic.twitter.com/pe7f0vdAcJ— Darren Rovell (@darrenrovell) April 14, 2017
Aðrar íþróttir Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Í beinni: Man. City - Tottenham | City tapað fjórum leikjum í röð Enski boltinn Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Fleiri fréttir Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Í beinni: Man. City - Tottenham | City tapað fjórum leikjum í röð Í beinni: Milan - Juventus | Gamla konan enn taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Sjá meira