Innlent

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Ritstjórn skrifar
Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður ítarlega fjallað um seinni umferð forsetakosninganna í Frakklandi á morgun. Við verðum í beinni útsendingu frá París og ræðum við sendiherra Íslands í Frakklandi um mikinn gagnalega sem átti sér stað í gær eftir að tölvurþrjótar brutust inn í tölvukerfi On Morse, stjórnmálahreyfingar Emmanuel Macron, forsetaframbjóðanda.

Við erum einnig á staðnum í Kænugarði og ræðum við Svölu Björgvinsdóttur sem stígur á svið á Eurovision á þriðjudaginn.

Þetta og meira til í kvöldfréttum Stöðvar 2, á samtengdum rásum Stöðvar 2 og Bylgjunnar og í beinni útsendingu á fréttavefnum Vísi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×