Trump fordæmir morðin í Portland Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 29. maí 2017 15:58 Donald Trump, forseti Bandaríkjanna. Vísir/Getty Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur fordæmt árás sem gerð var á tvo menn í Portland borg í Oregon fylki í Bandaríkjunum. Þeir skárust í leikinn þegar árásarmaðurinn hafði i hótunum við tvær ungar múslímakonur sem um borð voru í lestinni. Árásin var gerð á föstudag og hafði Trump verið gagnrýndur harðlega fyrir að láta ekkert í sér heyra varðandi árásina.„Hinar ofbeldisfullu árásir í Portland á föstudaginn eru óásættanlegar. Fórnarlömbin risu upp gegn hatri og fordómum. Þau eru í bænum okkar,“ var skrifað á opinberan Twitter-reikning forseta Bandaríkjanna.Athygli vekur þó að ummælin voru ekki birt á persónulegum Twitter-reikningi Trump sem hann notar iðulega. Mennirnir sem létust, Taliesin Namkai-Meche og Ricky Best, hafa verið hylltir sem hetjur, en maðurinn sem grunaðir er um árásina er sagður hafa öskrað „allir múslimar ættu að deyja,“ á meðan hann réðst á mennina tvo.Hann er sagður aðhyllast öfgasinnaða hægri stefnu en er nú í haldi lögreglu.The violent attacks in Portland on Friday are unacceptable. The victims were standing up to hate and intolerance. Our prayers are w/ them.— President Trump (@POTUS) May 29, 2017 Donald Trump Tengdar fréttir Þrýst á Trump að bregðast við árásinni í Portland Tveir menn voru þar stungnir til bana og sá þriðji er særður, eftir að þeir komu táningsstúlku, sem er múslimi, til varnar um borð í lest þar sem maður var að áreita hana og kalla öllum illum nöfnum. 29. maí 2017 08:30 Stungnir til bana þegar þeir vörðu tvær múslímakonur Þrír menn komu tveimur múslímakonum til varnar þegar maður hreytti yfir þær fordómafullum fúkyrðum en maðurinn réðist á mennina og stakk tvo þeirra til bana. 28. maí 2017 23:30 Mest lesið Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir Innlent Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Erlent Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Innlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent „Við erum mjög háð rafmagninu“ Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Fleiri fréttir Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Sjá meira
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur fordæmt árás sem gerð var á tvo menn í Portland borg í Oregon fylki í Bandaríkjunum. Þeir skárust í leikinn þegar árásarmaðurinn hafði i hótunum við tvær ungar múslímakonur sem um borð voru í lestinni. Árásin var gerð á föstudag og hafði Trump verið gagnrýndur harðlega fyrir að láta ekkert í sér heyra varðandi árásina.„Hinar ofbeldisfullu árásir í Portland á föstudaginn eru óásættanlegar. Fórnarlömbin risu upp gegn hatri og fordómum. Þau eru í bænum okkar,“ var skrifað á opinberan Twitter-reikning forseta Bandaríkjanna.Athygli vekur þó að ummælin voru ekki birt á persónulegum Twitter-reikningi Trump sem hann notar iðulega. Mennirnir sem létust, Taliesin Namkai-Meche og Ricky Best, hafa verið hylltir sem hetjur, en maðurinn sem grunaðir er um árásina er sagður hafa öskrað „allir múslimar ættu að deyja,“ á meðan hann réðst á mennina tvo.Hann er sagður aðhyllast öfgasinnaða hægri stefnu en er nú í haldi lögreglu.The violent attacks in Portland on Friday are unacceptable. The victims were standing up to hate and intolerance. Our prayers are w/ them.— President Trump (@POTUS) May 29, 2017
Donald Trump Tengdar fréttir Þrýst á Trump að bregðast við árásinni í Portland Tveir menn voru þar stungnir til bana og sá þriðji er særður, eftir að þeir komu táningsstúlku, sem er múslimi, til varnar um borð í lest þar sem maður var að áreita hana og kalla öllum illum nöfnum. 29. maí 2017 08:30 Stungnir til bana þegar þeir vörðu tvær múslímakonur Þrír menn komu tveimur múslímakonum til varnar þegar maður hreytti yfir þær fordómafullum fúkyrðum en maðurinn réðist á mennina og stakk tvo þeirra til bana. 28. maí 2017 23:30 Mest lesið Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir Innlent Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Erlent Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Innlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent „Við erum mjög háð rafmagninu“ Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Fleiri fréttir Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Sjá meira
Þrýst á Trump að bregðast við árásinni í Portland Tveir menn voru þar stungnir til bana og sá þriðji er særður, eftir að þeir komu táningsstúlku, sem er múslimi, til varnar um borð í lest þar sem maður var að áreita hana og kalla öllum illum nöfnum. 29. maí 2017 08:30
Stungnir til bana þegar þeir vörðu tvær múslímakonur Þrír menn komu tveimur múslímakonum til varnar þegar maður hreytti yfir þær fordómafullum fúkyrðum en maðurinn réðist á mennina og stakk tvo þeirra til bana. 28. maí 2017 23:30